Morgunblaðið - 28.10.1984, Qupperneq 51
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. OKTÓBER 1984
51
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Hasvímsur hf r^dningar
in. 0JONUSTA
OSKUM EFTIR AÐ RAÐA:
Einkaritara (640)
til starfa hjá verslunarfyrirtæki í Reyvjavík.
Starfssvíð: Erlendar bréfaskriftir, tatex,
skjalavarsla, undirbúningur funda ofl.
Viö leitum aö: Manni meö góöa verslunar-
menntun. Góö enskukunnátta skilyröi.
í boöi er: Sjálfstætt og fjölbreytt starf meö
góöum framtíðarmöguleikum. Laust eftir
samkomulagi.
Ritara (646)
til starfa hjá þjónustufyrirtæki í Reykjavík.
Starfssviö: Vélritun, telex, skjalavarsla,
tölvuritun ofl.
Viö leitum aö: Manni meö góöa reynslu í
skrifstofustörfum, hæfileika til aö vinna
sjálfstætt og löngun til ábyrgöarstarfs. Starf-
iö er laust til umsóknar um miöjan nóvember
nk.
Bókara (648)
til starfa hjá traustu innflutningsfyrirtæki í
Reykjavík. Hér er um hálfsdags starf aö
ræöa.
Starfssviö: Umsjá viöskiptamannabókhalds,
merking fylgiskjala, afstemmingar, tölvuritun
ofl.
Viö leitum aö: Manni meö haldgóöa þekk-
ingu í bókhaldi, reynsla af tölvuritun æskileg.
í boöi er: Sjálfstætt og ábyrgðarmikið starf.
Laust strax.
Tölvuritara (650)
til starfa hjá þekktu innflutningsfyrirtæki í
Reykjavík (austurbæ).
Starfssviö: Tölvuritun (IBM-system 34).
Viö leitum aö: Nákvæmum og samviskusöm-
um manni meö reynslu af tölvuritun.
Laust 1. desember nk.
Gjaldkera (654)
til starfa hjá innflutningsfyrirtæki í Reykjavík.
Starfssviö: Launaútreikningur, greiðsla
reikninga, sjóösbók, viöskiptamannabók-
hald, tékkhefti ofl.
Viö leitum aö: Manni meö verslunar- eöa
stúdentspróf. Starfsreynsla nauösynleg.
í boöi er: Umfangsmikiö ábyrgöarstarf á
góöum launum. Laust 1. desember nk. eöa
eftir nánara samkomulagi.
Gjaldkera (658)
til starfa hjá traustu verslunarfyrirtæki í Hafn-
arfiröi.
Starfssviö: Móttaka uppgjöra, sjóösbók,
færsla viðskiptamannabókhalds, innheimtu-
stjórnun, tékkhefti o.fl.
Viö leitum aö: Dugmiklum og áhugasömum
manni meö góöa reynslu af gjaldkera- og
bókhaldsstörfum. Frumkvæöi og sjálfstæöi í
vinnubrögöum skilyröi.
í boöi er: Gott framtíðarstarf fyrir réttan aö-
ila.
Laust 1. desember nk.
Fulltrúa framkvæmdastjóra (810)
til starfa hjá hagsmunaaðilum í Reykjavík.
Starfssviö: Almenningstengsl, útgáfumál,
upplýsingaöflun, áætlanagerö ofl.
Viö leitum aö: Manni meö góöa íslensku- og
enskukunnáttu og kunnáttu í a.m.k. einu
noröurlandamáli. Viökomandi þarf aö vera
töluglöggur og nákvæmur, hafa örugga fram-
komu og geta unniö sjálfstætt. /Eskilegt aö
viökomandi geti hafiö störf fljótlega.
Bókara (51)
til starfa hjá verslunar- og þjónustufyrirtæki á
höfuöborgarsvæöinu.
Starfssviö: Merking fylgiskjala, afstemm-
ingar og frágangur til endurskoðunar ofl.
Viö leitum aö: Manni meö menntun á viö-
skiptasviöi, góöa reynslu af bókhaldsstörf-
um, þekkingu á tölvuvinnslu og hæfni í
sjálfstæöum vinnubrögöum. Æskilegur aldur
30—40 ára. Starfiö er laust eftir samkomu-
lagi.
Hagvangur hf.
OSKUM EFTIR AÐRADA:
Innheimtustjóra (52)
til starfa hjá fyrirtæki á sviöi verslunar á höf-
uöborgarsvæðinu.
Starfssviö: Uppgjör, innheimta og
mnheimtustjórn, eftirlit meö stööu
viöskiptamannareikninga, bókhaldsstörf ofl.
Viö leitum aö: Manni meö menntun á viö-
skiptasviöi, reynslu af gjaldkera- og bók-
haldsstörfum, hæfni í sjálfstæöum vinnu-
brögöum og mannlegum samskiptum. Æski-
legur aldur 25—35 ára. Starfið er laust eftir
samkomulagi.
Skrifstofu- og sölumann (664)
til framleiöslu- og verslunarfyrirtækis í Kópa-
vogi.
Starfssviö: Almenn skrifstofustörf og létt
sölustörf.
Viö leitum aö: Traustum manni meö framtíð-
arstarf í huga, löngun til aö vinna sjálfstætt
og skipulega.
Æskilegt aö viökomandi hafi bíl til umráða.
Laust strax.
Vinsamlegast sendiö umsóknir á eyöublöð-
um sem liggja frammi á skrifstofu okkar,
merktum númerum viökomandi starfs.
Gagnkvæmur trúnaöur.
Hagvangur hf.
rt tDNINGARÞJONUSTA
GHtNzASVEGI 13 R
Þórir Þorvarðarson,
Katrín Óladóttir.
SIMAR 83472 S 83483
Framkvæmdastjori: Olafur Örn Haraldsson.
REKSTRAR- OG
TÆKNIÞJpNUSTA.
MARKADS- OG
SÖLURADGJÖF.
ÞJÖDHAGSFRÆDI-
ÞJONUSTA.
TÖL VUÞJÖNUSTA.
SKODANA OG
MARKAOSKANNANIR.
NAMSKEIDAHALD.
Hanvancur hf radningar-
i Kifc-vuu^ui in., þjqnuSTA
OSKUM EFTIR AÐ RAÐA:
MARKAÐSSTJORA
Fyrirtækiö er þekkt þjónustufyrirtæki meö
mikil umsvif og hefur aösetur í Reykjavík.
í boöi er: Staöa markaðsstjóra sem hefur
meö höndum stjórnun og skipulagningu
sölu- og markaðsmála fyrirtækisins á inn-
lendum og erlendum markaöi.
Viö leitum aö: Manni meö haldgóöa alhliöa
þekkingu á viöskiptum. Reynsla af sölu- og
markaösmálum ásamt starfsreynslu í stjórn-
un æskileg. Nauösynlegt aö viökomandi eigi
gott meö samskipti viö fólk, geti unniö
sjálfstætt og skipulega. Starfiö krefst á-
byrgöar og reglusemi.
Vinsamlegast sendiö umsóknir á skrifstofu
okkar merktar: „Markaösstjóri" eöa hafiö
samband viö Þóri Þorvatöarson fyrir 3. nóv-
ember nk.
Gagnkvæmur trúnaöur.
Hagvangur hf.
H tONINGARÞJONUSTA
GHtNzASVEGI13 R
Þórir Þorvarðarson,
Katrín Óladóttir.
SIMAR 83472 8 83483
ÍFramkvæmdastjori: Olafur Örn Haraldsson.
REKSTRAR OG
TÆKNIÞJpNUSTA,
MARKADS OG
SOLURADGJOF.
ÞJODHAGSFRÆDI
ÞJONUSTA.
TOLVUÞJÖNUSTA.
SKODANA OG
MARKADSKANNANIR.
NAMSKEIDAHALD
I lag\angur lif. ÍSS"
OSKUM EFTIR AD RADA:
UT A LAND
Viðskiptafræðing/hagfræðing (802)
til starfa hjá innlánsstofnun í nágrenni
Reykjavíkur.
Starfssviö: Ýmiss konar áætlanagerð, s.s.
gerö rekstrar- og greiösluáætlana, hag-
kvæmnisathuganir, afkomuspár ofl.
Viö leitum aö: Viöskiptafræöingi/hagfræö-
ingi. Nauösynlegt er aö viökomandi geti unn-
iö sjálfstætt og hafi haldgóða þekkingu á
bókhaldi. Einhver starfsreynsla af bók-
haldsstörfum og áætlanagerð æskileg.
í boöi er: Áhugavert framtíöarstarf hjá
traustu fyrirtæki. Góö laun.
Kerfisfræðing/tölvunarfræöing
(804)
til starfa í tölvudeild hjá þjónustufyrirtæki í
nágrenni Reykjavikur. Tölvutegund Vax
Digital W/750.
Starfssviö: Kerfissetning og forritun nýrra
verkefna, viöhald og þróun eldri kerfa.
Viö leitum aö: Manni meö einhverj starfs-
reynslu í kerfissetningu og forritun.
í boöi er: Starf í faglegu umhverfi. Góö laun.
Félagsmálafulltrúa (808)
til starfa hjá Isafjaröarkaupstaö.
Verkssviö: Framkvæmdastjórn félagsmála-
ráös. Undirbúningur gerö fjárhagsáætlunar
vegna félagsmála, eftirlit meö útgjöldum
vegna félagsmála. Eftirlit meö uppbyggingu
og rekstri dagvistarstofnana, leikvalla, dag-
gæslu ofl. Annast málefni öryrkja, aldraöra
og rekstur heimaþjónustu. Annast barna- og
unglingavernd. Annast áfengis- og fíkniefna-
varnir í samvinnu viö áfengisvarnarnefnd.
Viö leitum aö: Manni meö menntun á sviöi
félagsvísinda.
Vinsamlegast sendiö umsóknir á eyöublöö-
um sem liggja frammi á skrifstofu okkar
merktum númeri viökomandi starfs.
Gagnkvæmur trúnaöur.
Hagvangur hf.
n tnNINGARÞJONUSTA
GHtNoASVEGI 13 R
Þórir Þorvarðarson,
Katrín Óladóttir.
SIMAR 83472 & 83483
Framkvæmdastjori: Olafur Örn Haraldsson
REKSTRAR OG
TÆKNIÞJONUSTA.
MARKADS OG
SOLURADGJOF.
ÞJODHAGSFRÆDI
ÞJONUSTA
T ÖL VUÞJONUS TA.
SKODANA OG
MARKADSKANNANIR.
NAMSKEIDAHALD
Afleysingar-
þjónusta
Óskum aö ráöa starx fólk til tímabundinna
starfa hjá traustum fyrirtækjum í Reykjavík
og nágrenni.
Fjölbreytt verkefni, s.s
bókhalds-, gjaldkera-, ritara-, sölu- og
verslunarstörf.
Fólk sem áöur hefur gegnt afleysingastörfum
hjá okkur og aðrir þeir sem vilja vinna slík
störf hafiö samband viö Katrínu Óladóttur
sem fyrst.
Hagvangur hf.
n mNINGARÞJONUSTA
GHtNcASVEGI13 R
Þórir Þorvarðarson
Katrín Óladóttir.
| REKSTRAR OG
j TÆKNIÞJONUSTA.
MARKADS OG
\ SOLURADGJOF
j ÞJODHAGSFRÆDI
i ÞJONUSTA.
TOLVUÞJONUSta
| SKOOANAOG
MARKADSKANNANIR.
NAMSKEIDAHALD
SIMAR 83472 8 83483
Framkvæmdastjori: Olafur Örn Haraldsson.