Morgunblaðið - 11.01.1985, Page 8

Morgunblaðið - 11.01.1985, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. JANÚAR 1985 í DAG er föstudagur 11. janúar, sem er ELLEFTI dagur ársins 1985. BRETT- ÍVUMESSA. Ardegisflóö I Reykjavík kl. 9.22 og síö- degisflóö kl. 21.50. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 11.03 og síðdegisflóð kl. 21.50. Sólin er í hádegisstaö í Rvik. kl. 13.36 og tunglíö er í suöri kl. 5.16. (Almanak Háskólans). Guö er oss h»li og styrkur, örugg hjálp ( nauöum. (Sélm. 46, 2.) ÁRNAÐ HEILLA OPira afmcli. í dag. 11. OÍJjanúar, er 85 ára frú Katrín Magnúsdóttir, Há- teigsvegi 11, hér í bae. Hún er að heiman. f* A ára afnueli. I dag, 11. Ovr janúar, verður sextugur Björn Stefánsson aðalbókari Hitaveitu Suðurnesja, Háholti 27, Keflavik. — Hann verður að heiman. KROSSGÁTA ■ 16 LÁRÍTT: — 1 nðl, 5 riðurkenna, 6 haf, 7 treir eina, 8 agn, 11 reiA, 12 100 ár, 14 mannanafn, 16 syrgir, LOÐRÉTT: — 1 stórt upp á sig, 2 þakgluggi, 3 spott, 4 rétt, 7 mál, 9 reagir, 10 Terkterí, 13 skepna, 15 frumefnL LAIISN SfÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 hrútum, 5 FI, 6 a» iaga, 9 Rán, 10 II, 11 er, 12 enn, 13 kali, 15 áma, 17 ritaðL LÓÐRÉTT: - 1 Hnereltur, 2 úfin, 3 tin, 4 músina, 7 sára, 8 gin, 12 eima, 14 lát, 16 aA. FRÉTTIR VEÐURSTOFAN spáði því { gærmorgun, í veðurfréttunum, að suðlægir víndar myndu hafa tekið öll völd yfir landinu í dag og myndi þá hlýna i veðri. I fyrrínótt hafði orðið kaldast á láglendi norður á Staðarhóli í Aðaldal og mældist þar 10 stiga frosL Hér í Reykjavík mældist eins stigs frost um nóttina og var litilsháttar úrkoma. Hún hafði orðið mest á Stórhöfða og mældist 14 millim. eftir nótt- ina. Þess var getið að hér f bænum hefði verið sólskin í alls rúmlega hálfa aðra klsL f fyrradag. Hér í bænum, var þessa sömu nótt í fyrra, 3ja stiga frosL Brettívumessa er ( dag. „Messa sem vfða er getið í norskum og íslenskum heimild- um. — Um tilefnið er ekkert vitað," segir í Stjörnufræði/- Rímfræði. ÍSLAND og Vestur-fslendingar. — í fréttatilk. frá utanríkis- ráöuneytinu segir að utanrík- isráöherra hafi nýlega skipaö í Nei! — Sjádu bara, Emma, er þetta ekki sma grautarsleifin og draslið, sem við hrösuðum um í fyrra!? nefnd, sem allt frá árinu 1976 hefur starfað að tengslum milli Islendinga og fólks af isl. uppruna í Vesturheimi. For- maður nefndarinnar er Guð- mundur Magnússon háskóla- rektor, en aðrir nefndarmenn Bragi Friðriksson, dr. Finnbogi Guðmundsson, Heimir Hannes- son og sr. Jón Þorsteiusson. Af hálfu ráðuneytisins starfar Sigríður Snævarr sendiráðu- nautur fyrir nefndina. KVENFÉL. Hallgrimskirkju efnir til félagsvistar í safnað- arheimili kirkjunnar á morg- un, laugardag, og verður byrj- að að spila kl. 15. KVENFÉL. Óháða safnaðarins efnir til Bjargar-kaffis á sunnudaginn kemur í Kirkju- bæ, fyrir safnaðarfólk og gesti þeirra. Hefst það kl. 15. NESKIRKJA. Samverustund aldraðra verður á morgun, laugardag, kl. 15 i safnaöar- heimilinu. Æskufólk kemur i heimsókn og allfjölbreytt skemmtidagskrá verður. KIRKJA DÓMKIRKJAN: Barnasam- koma í kirkjunni á morgun, laugardag, kl. 10.30. Sr. Agnes Sigurðardóttir. KARSNESPRESTAKALL: Barnasamkoma á morgun, laugardag, í safnaðarheimil- inu Borgum kl. 11. Sr. Árni PálsNon. MINNINGARSPJÖLP ÍÞRÓTTAFÉLAG fatlaðra i Reykjavík og nágrenni hefur minningarkort sín til sölu í Kirkjuhúsinu, Klapparstíg 25—27 og hjá jieim Eddu, sími 24653, og Sigríði, sími 72468. FRÁ HÖFNINNI___________ í GÆR lagði Reykjafoss af stað úr Reykjavíkurhöfn áleiðis til útlanda. írafoss var væntan- legur að utan í gærkvöldi. Þá hafði Drangur farið á strönd- ina í gær. Togarinn Vigri var væntanlegur inn í gær og tog- arinn Engey hafði farið til veiða í gærkvöldi. ! dag fer Skaftafell á ströndina. Kveðjur HOLLENSKU nunnurnar í Karmelklaustrinu ( Hafnarfirði sem fluttust héðan af landi brott sumarið 1983, hafa sent jóla- og nýjárskveðjur. Allar fóru þær héðan til Hollands nema ein sem fluttist til Bretlands. Syst- urnar halda hópinn og báðu fyrír bestu kveðjur. Segja þær að hugur þeirra leiti oft yfir hafið til ís- lands til fjölmargra vina og kunningja. Kemur það berlega fram í bréfinu, að Karmelsysturnar sakna síns gamla heimabæjar, Hafnarfjarðar. Kv«M-, nalur- og h«lgklagaþ|ðnu«ta apótakanna 1 Reykiavík dagana 11. januar tll 17. janúar, að báðum dögum meðtöldum er I Húalelti* Apótakl. Auk þess er VeeturtMaiar Apótak oplð tll kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lssknastotur eru tokaöar á laugardðgum og helgidðgum. en hægt er aö ná sambandi vlö lækni á QðngudeUd Lsndsprtslans alla vlrka daga kl. 20—21 og á laugardðg- um frá kl. 14—16 síml 29000. Göngudeild er lokuö á helgidðgum. Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 06—17 alla vlrka daga lyrlr fólk sem ekkl hefur heimilislæknl eöa nær ekki til hans (sim! 81200). En slysa- og sjúkravakt (Slysadelld) slnnlr slösuöum og skyndlveikum allan sólarhrlnginn (síml 81200). Eltir kl. 17 vlrka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á fðstudögum tll klukkan 8 árd. A mánu- dðgum er læknavakt i sima 21230. Nánarl upplýalngar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar f slmsvara 18888. Onæmisaógerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Hetlsuverndarsföð Reykjavfkur á þrlöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafl meö sér ónæmlaskirtelni. Neyösrvakt Tsnnlæknafélags tsland* I Heilsuverndar- stððlnni vtð Barónsstíg er opln laugardaga og sunnudaga kl. 10—11. Akureyrí. Uppl. um lækna- og apóteksvakt f simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjðrður og Gsróabær: Apótekin ( Hafnarflról. Hafnarfjarðar Apótak og Horóurbæjar Apótefc aru opln virka daga tll kl. 18.30 og tll sklptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi læknl og apóteksvakt I Reykjavfk eru gefnar f símsvara 51600 ettir lokunartfma apótekanna. Kaftavfk: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudeg tll fðstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Simsvarí Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandl læknl eftlr kl. 17. Sattoaa: Sattoss Apótak er oplö tll kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást I simsvara 1300 eftir kl. 17 á vtrkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni aru i sfmsvara 2358 eftlr kl. 20 á kvöldln. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga tll kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opló vlrka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhrlnglnn, siml 21208. Húsaskjól og aöstoö vlö konur sem beittar hata veriö ofbeldl I helmahúsum eöa orölö fyrlr nauögun. Skrlfstofa Hallveigarstðöum kl.14—16 daglega. siml 23720. Póstgirónúmer samtakanna 44442-1. Kvennaréógjðfin Kvannahúainu viö Hallærlsplanlð: Opin þriöjudagskvðldum kl. 20—22, símf 21500. SÁA Samtðk áhugafólks um áfengisvandamállö, Sföu- múla 3—5, siml 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (simsvarl) Kynningarfundir í Siöumúla 3—5 flmmtudaga kl. 20 Silungapollur simi 81615. Skrttatofa AL-ANOH. aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundl 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga. siml 19282. Fundir alla daga vlkunnar. AA-samtökin. Elglr þú viö átengisvandamál aö stríöa. þá er siml samtakanna 16373, mllli kl. 17—20 daglega. Sólfræðiatððin: Réðgjöf i sálfræóilegum efnum. Sfml 687075. StuttbytgjuMndingar útvarpsins tll útlanda: Noröurlönd- In: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl. 12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Bretland og Meginlandiö Kl. 19.45—20.30 daglega og kl. 12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og Kanada: Mánudaga—föstudaga kl. 22.30—23.15, laug- ardaga og sunnudaga til 20.30—21.15. Miöaö er vlö GMT-tima. Sent á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar SJÚKRAHÚS Hetmsóknartimar: LandepAaUnn: alla daga kl. 15 tll 16 og kl. 19 tii kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. 8æng- urkvennadeild: Alla daga vlkunnar kl. 15—16. Heim- sóknartími fyrlr feöur kl. 19.30—20.30. Bamaapitali Hríngsins: Kl. 13—19 alla daga. Öldrunarfækningadaild Landspftalans Hátúnl 10B: Kl. 14—20 og eftlr samkomu- lagl. — LandakotaapftaH: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. — Borgarapftallnn I Fossvogi: Mánudaga tll föstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftfr samkomulagl. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandið, hjúkrunardefld: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánu- daga tll föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — HeHeuvemdarstðótn: Kl. 14 tll kl. 19. — FæóingarheimiH Reykjavikur Alla daga kl. 15.30 Ul kl. 16.30. — Kleppespftail: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. - Fkbkadefld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — KópavogahæKó: EfHr umtali og kl. 15 tll kl. 17 á hefgidðgum — Vffilaataðaapitali: Heimsóknar- tími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jós- efsspftati Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlló hjúkrunsrhalmfli í Kópavogi: Helmsóknartími kl. 14—20 og eftlr samkomulagl SJúkrahús Keflavflrur- læknishóraó* og heflsugæziustöövar Suöurnesja. Siminn er 92-4000. Simapjðnusta er allan sólarhringinn BILANAVAKT Vaklþjónusta. Vegna bilana á veitukertl vatna og hlta- vsttu, sfmi 27311, kl. 17 til kl. 08. Saml s ími á helgldög- um. Rafmsgnsvaítan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íalanda: Safnahúslnu vlö Hverflsgötu: Aöallestrarsalur opinn manudaga — föstudaga kl. 9—19. laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Héskóiabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands Opiö mánudaga tll fðstudaga kl. 9—19. Upptýsingar um opnunartíma útibúa i aöalsafni, síml 25088. Pjóóminjaaafniö: Oplö alla daga vikunnar kl. 13.30—16.00. Stofnun Áma Magnúsaonar: Handritasýnlng opin þriðju- daga. fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. : Oplð daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbófcasafn Raykjavíkur: Aóalaafn — Utlánsdelld. Þingholtsstræti 29a, slmi 27155 oplð mánudaga — fðstu- daga kl. 9—21. Frá sept.—apríl er efnnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund tyrír 3ja—6 ára böm á þriöjud. kl. 10.30—11.30. Aóalsafn — lestrarsalur.Þlngholtsstræti 27, sáni 27029. Optö mánudaga — löstudaga kl. 13—19. Sept — apríl er efnnig opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júnf—ágúst. Sórútlón — Þlngholtsstræti 29a, siml 27155. Bækur lánaóar sklpum og stofnunum. Sófheimasafn — Sólheimum 27, sfml 36814. Oplð mánu- daga — fðstudaga kl. 9—21. Sept,—apríl er einnlg oplö á laugard. kl. 13—18. Sðgustund fyrir 3|a—8 ára börn á mlövikudögum kl. 11—12. Lokaö frá 16. júll—6. ágát. Bókln haim — Sólheimum 27, slml 83780. Helmsend- ingarþjónusta fyrír fatlaöa og aldraöa. Sfmatiml mánu- daga og flmmtudaga kl. 10—12. Hofsvallasafn — Hofs- vallagðtu 16. siml 27840. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö f frá 2. júU—6. ágúst. Bústaóaaafn — Bústaöaklrkju, siml 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—aprfl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund lyrlr 3ja—8 ára þðrn á mlövikudög- um kl. 10—11. Blindrabókasafn Islands, Hamrahllö 17: Vlrka daga kl. 10—16, simi 86922. Norrstna húsió: Bókasafnlö: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýnlngarsalir: 14—19/22. Arbæjarsafn: Aðeins oplö samkvæmt umtall. Uppl. í sfma 84412 kl. 9—10 virka daga. Asgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opló sunnudaga. þrlöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Höggmyndasafn Asmundar Svelnssonar viö Sigtún er oplö þríöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Lietasafn Einara Jónaaonar: Safnlö lokaö desember og Janúar. Höggmyndagaröurínn opinn laugardaga og sunnudaga kl. 11—17. Húe Jónt Stgurðesonar i KaupmannaMfn er oplö mlö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 tll 22. laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjanratsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókssafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán —fösl. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sðgustundlr fyrtr bðm 3—6 ára fðstud. kl. 10—11 og 14-15. Símlnn er 41577. Náttúrufræótstofs Kópavogs: Opin á mlövlkudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavjk sími 10000. Akureyri síml 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalalaugin: Opln mánudaga — löstudaga kl. 7.20— 19.30. Laugardaga oplö kl. 7.20—17.30. Sunnu- daga kl. 8—13.30. Uppl. um gufubööln, simi 34039. Sundlaugar Fb. Braióholti: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—13.30 Sími 75547. Sundhöllln: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og kl. 16.20—19.30. Laugardaga kl. 7.20— 17.30 og sunnudaga kl. 8.00—13.30. Vaaturbaajarlaugin: Opln mánudaga—fðstudaga kl. 7.20 tll kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00-13.30. Gufubaölö I Vesturbæjartauglnni: Opnunartima sklpt milll kvenna og karla. — Uppl. i sima 15004. Vsrmértaug I Mosfallaavail: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Sundhðll Kaflavfkur er opin mánudaga — flmmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þrlöjudagaog fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavoga: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatimar eru þriöjudaga og mlövlku- daga kl. 20—21. Síminn ar 41299. 8undlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga — fðátudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akurayrar er opin mánudaga — töstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sfml 23260. Sundlaug Soitjarnamasa: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.