Morgunblaðið - 29.01.1985, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 29.01.1985, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. JANUAR 1985 29 Loðnuveiðin: 60.000 lest- ir eftir af kvótanum RÚMLEGA 110.000 lestir af lodnu hafa veiðzt frá áramótum og eru því aðeins eftir tæpar 60.000 lestir af leyfilegum heild- arkvóta. 425.000 lestir veiddust fyrir áramót og síðdegis í gær var aflinn frá áramótum orðinn um 112.000 lestir. Leyfilegt heildar- magn er 595.000 lestir. Heildaraflinn síðastliðinn laug- ardag varð 2.970 lestir af fimm skipum. Auk þeirra skipa, sem áð- ur var getið, fengu eftirtalin skip afla þá: Þórður Jónasson EA, 250, Guðmundur Ólafur ÓF, 370 og Beitir NK 1.300 lestir. Á sunnudag tilkynntu eftirtalin 10 skip um afla samtals 7.490 lest- ir: Húnaröst ÁR, 610, Bergur VE, 520, Börkur NK, 1.100, Jöfur KE, 460, Jón Kjartansson SU, 1.050, Víkingur AK, 1.300, Eldborg HF, 1.050, Helga II RE, 490 , Kap II VE, 660 og Pétur Jónsson RE 250 lestir. Síðdegis í gær höfðu eftirtalin skip tilkynnt um afla: Bjarni Ólafsson AK, 400, Jöfur KE, 150, Gígja RE, 750, Höfrungur AK, 900, Dagfari ÞH, 530, Þórshamar GK, 600, Erling KE, 350, Heimaey VE, 500, Hilmir SU, 1.100 og Is- leifur VE 740 lestir. Loðnan, sem verið hefur út af Þistilfirði, er nú farin að hreyfa sig suður með Austurlandi og veiðisvæðið er nú norðaustur af Langanesi. Nýr bátur til Húsavíkur llúsavík, 28. janúar. NÝR BÁTUR kom til Húsavíkur síðastliðinn laugardag og hefur hann hlotið nafnið Björg Jónsdótt- ir l»H 321. Skipstjóri verður Aðal- geir Bjarnason. Báturinn er eikarbátur, 131 lest að stærð, byggður í Svíþjóð 1964 og hét þá Þorbjörn II frá Grinda- vík. Síðan bar hann nafnið Gandhi. Eigandi bátsins er út- gerðarfyrirtækið Langanes sem átti áður 76 lesta eikarbát sem seldur hefur verið til Þórshafnar. — Fréttaritari. Safn Einars Jónssonar opnað að nýju Listasafn Einars Jónssonar verður opnað að nýju laugardag- inn 2. febrúar nk., en safnið var lokað desember- og janúarmánuð sl. Safn Einars Jónssonar verður nú opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 13.30 til 16.00 og högg- myndagarðurinn við safnið verður opinn sömu daga frá kl. 11.00 til- 17.00. Guðbjörg seldi í Bremerhaven SKUTTOGARINN Guðbjörg ÍS seldi afla sinn í Bremerhaven í l'ý/.kalandi í gær og fékk þokka- legt verð fyrir hann. Afli Guðbjargarinnar var 155 lestir, þar af 80 lestir af grálúðu, en hitt var þorskur, karfi og ufsi. Heildarverð var 4.895.200 krónur, meðalverð 31,59. Aðeins eitt skip til viðbótar, Arinbjörn RE, mun selja ísfisk erlendis í þessari viku. Regency MX5000 25 MHz - 550 MHz. Bjóðum úrval tölvustýrðra örbylgjuleit- ara til skipa og notkunar í landi. Hagstætt verð. mBENCO BOLHOLTI 4 105 REYKJAVIK SIMI 21945 TOLVU Grunnnámskeið um tölvur MARKMIÐ: Að fræða þátttakendur um undirstöðuatriði er varða tölvur, kynna helstu hugtök og tækjabúnað. Tilgangur námskeiðsins er að þátttakendur átti sig á því hvernig tölvan vinnur, hvað sé hægt að framkvæma með henni. EFNI: — Grundvallarhugtök í tölvufræðum. — Stutt ágrip af sögu tölvuþróunarinnar. — Lýsing helstu tækja sem notuð eru í dag. — Hugbúnaður og vélbúnaður. — BASIC og önnur forritunarmál. — Notendaforrit: Kostir og gallar. — Æfingar á tölvuútstöðvar og smátölvur. — Kynning á notendaforritum fyrir ritvinnslu og áætlanagerð. ÞÁTTTAKENDUR: Námskeiðið er ætlað starfsmönnum fyrirtækja sem nota eða munu nota tölvur og öllum þeim sem hafa hug á að kynnast tölvufræði. LEIÐBEINANDI: Óskar J. óskarsson fulltrúi starfar í innkaupadeild Olíufélagsins hf. Tími — Staður: 4.—7. febrúar og 25.—28. febrúar kl. 9—13. Tilkynniö þátttöku í síma 82930. Ath.: Starfsmannafélag Reykjavíkur, Starfs- menntunarsjóður starfsmannafélags ríkisstofn- ana og Verslunarmannafélag Reykjavíkur styrkja félagsmenn sína til þátttöku á þessu námskeiði. S.STJÓRNUNARFÉLAG ^ísiands tia«3 Peningamarkaðurinn GENGIS- SKRÁNING NR. 18 28. janúar 1985 Kr. Kr. TolL Kin. KL 09.15 Kaup Sala íenffi 1 Dollari 40,970 41,090 40,640 ISLpund 45,507 45,641 47,132 1 Kan. dollari 30,934 31,024 30,759 1 Dönsk kr. 3,6207 3,6313 3,6056 1 Norsk kr. 4,4626 4,4757 4,4681 1 Sænsk kr. 45228 44361 45249 1 Fl mark 6,1637 6,1817 64160 1 Fr. tranki 44276 44400 44125 1 llolg. franki 0,6461 0,6480 0,6434 1 S». franki 154907 15,4358 15,6428 1 tloll. gyllini 11,4330 11,4664 11,4157 1 V þ. mark 12,9253 12,9632 12,9006 1ÍL líra 0,02097 0,02103 0,02095’ 1 AusUirr. scK 14409 14463 14377 1 l’ort esnido 04369 04376 04394 1 Sp. peseti 04333 04340 04339 j 1 Jap. ven 0,16120 0,16168 0,162281 1 Írskl pund 40433 40450 40454 SDR. (SérsL dráUarr.) 394751 39,9922 Belg.fr. 0,6431 0,6450 INNLANSVEXTIR: Spansjóötbækur.. 24,00% Sparitjóðsrejkníngar meó 3ja mánaóa uppsögn Alþýðubankinn................ 27,00% Búnaðarbankinn............... 27,00% Iðnaöarbankinn'l............. 27,00% Landsbankinn................ 27,00% Samvinnubankinn.............. 27,00% Sparisjóðir3*................ 27,00% Útvegsbankinn................ 26,00% Verzlunarbankinn............. 27,00% með 6 mánaða uppsögn Alþýðubankinn................ 30,00% Búnaðarbankinn................31,50% Iðnaðarbankinn'l............. 36,00% Samvinnubankinn...............31,50% Sparisjóðir3*.................31,50% Útvegsbankinn................ 29,00% Verzlunarbankinn............. 30,00% með 12 mánaða uppsögn Alþýðubankinn................ 32,00% Landsbankinn..................31,50% Sparisjóðir31................ 32,50% Útvegsbankinn................ 31,00% með 18 mánaða uppsögn Búnaðarbankinn............... 37,00% Innlánsskírteini Alþýðubankinn................ 30,00% Búnaðarbankinn................31,50% Landsbankinn..................31,50% Samvinnubankinn...............31,50% Sparisjóöir.................. 31,50% Útvegsbankinn................ 30,50% Verðtryggðir reikningar mtðað viö lánskjars visitölu meö 3ja mánaöa uppsögn Alþýðubankinn................. 4,00% Búnaöarbankinn................ 2,50% lönaöarbankinn'l.............. 0,00% Landsbankinn.................. 2,50% Samvinnubankinn................ 1,00% Sparisjóöir3!.................. 1,00% Útvegsbankinn.................. 1,00% Verzlunarbankinn............... 1,00% meö 6 mánaöa uppsögn Alþýðubankinn................. 6,50% Búnaöarbankinn................ 3,50% Iðnaðarbankinn'l.............. 3,50% Landsbankinn.................. 3,50% Samvinnubankinn............... 3,50% Sparisjóöir3*................. 3,50% Útvegsbankinn................. 2,00% Verzlunarbankinn.............. 2,00% Ávisana- og hlaupareikningar Alþyöubankinn — ávisanareikningar......... 22,00% — hlaupareikningar.......... 16,00% Búnaöarbankinn................ 18,00% lönaöarbankinn................19,00% Landsbankinn.................. 19,00% Samvinnubankinn — ávísanareikningar....... 19,00% — hlaupareikningar.......... 12,00% Sparisjóðir................... 18,00% Útvegsbankinn................. 19,00% Verzlunarbankinn............. 19,00% Stjömureikningar Alþýðubankinn2!................ 8,00% Alþýðubankinn..................9,00% Safnlán — heímilislán — IB-lán — pluslán með 3ja til 5 mánaöa bindingu Iðnaöarbankinn............... 27,00% Landsbankinn................. 27,00% Sparisjóðir.................. 27,00% Samvinnubankinn............... 27,00% Útvegsbankinn................ 26,00% Verzlunarbankinn............. 27,00% 6 mánaða bindingu eöa lengur Iðnaöarbankinn............... 30,00% Landsbankinn................. 27,00% Sparisjóöir.................. 30,00% Útvegsbankinn................ 29,00% Verzlunarbankinn............. 30,00% Kjðrbók Landsbankant: Nafnvextir á Kjörbók eru 35% á ári. Innstseöur eru óbundnar en af útborgaöri fjárhæö er dregin vaxtaleiörétting 2,1%. Þó ekki al vöxt- um liðins árs. Vaxtafærsla er um áramót. Ef ávöxtun á 6 mánaða visitölutryggðum reikn- ingi aö viðbættum 3,50% ársvöxtum er hærri giidir hún. Kaskó-reikningur Verzlunarbankinn tryggir að innstæður á kaskó-reikning- um njóti beztu ávöxtunar sem bankinn býöur á hverjum tima. Sparibók meö sérvöxtum hjá Búnaöarbank- anum: Nafnvextir eru 35,0% á ári. Innistæöur eru obundnar, en dregin er 1,8% vaxtaleiörétting frá úttektarupphæð. Vextir liðins árs eru undanþegnir vaxtaleið- réttingu. Vaxtafærsla er um áramót. Gerður er samanburöur viö ávöxtun 3ja mánaóa verö- tryggöra reikninga og reynist hún betrí, er ávöxtunin hækkuö sem nemur mismuninum. Arsávöxtun 18 mánaöa reikninga er borin saman vö ávöxtun 6 mánaöa verðtryggðra reikninga. Vaxtafærsla tvisvar á árí. Sparíveltureikningar Samvinnubankinn............. 24,00% Innlendir gjaldeyrísreikningar: Bandaríkjadollar Alþýðubankinn.................9,50% Búnaöarbankinn______ .........8,00% lönaöarbankinn...... ....... 8,00% Landsbankinn..................7,00% Samvinnubankinn...............7,00% Sparisjóöir...................8,00% Útvegsbankinn.................7,00% Verzlunarbankinn..... ........7,00% Sterlingspund Alþýðubankinn.................9,50% Búnaðarbankinn.............. 8,50% ‘ Iðnaðarbankinn.............. 8,50% Landsbankinn................8,00% Samvinnubankinn.............8,00% Sparísjóöir.................. 8,50% Utvegsbankinn............... 8,00% Verzlunarbankinn............ 8,00% Vestur-þýsk mörk Alþýðubankinn............... 4,00% Búnaöarbankinn..............4,00% lönaöarbankinn.............. 4,00% Landsbankinn................ 4,00% Samvinnubankinn............. 4,00% Sparísjóöir.................4,00% Utvegsbankinn............... 4,00% Verzlunarbankinn............ 4,00% Danskar krónur Alþýðubankinn...............9,50% Búnaöarbankinn.............. 8,50% Iðnaðarbankinn................8,50% Landsbankinn..................8,50% Samvinnubankinn...............8,50% Sparisjóöir...................8,50% Utvegsbankinn................ 8,50% Verzlunarbankinn............. 8,50% 1) Mánaðarlega er borin taman ársávöxtun á verótryggöum og óverðtryggðum Bónut- reikningum. Áunnir vextir veröa leiðréttir í byrjun næsta mánaöar, þannig að ávöxtun verði miöuð viö þaö reikningsform, som hasiTi ávöxtun bor á hverjum tima. 2) Stjörnureikningar eru verötryggöir og geta þeir sem annaö hvort eru eldrí en 64 ára eöa yngrí en 16 ára stofnað slíka reikninga. 3) Trompreikningar. Innlegg óhreyft í 6 mánuöi eöa lengur vaxtakjör borin taman viö ávöxtun 6 mánaöa verðtryggöra roikn- mga og hagatæöarí kjörui valin. ÚTLÁNSVEXTIR: Almennir víxlar, forvextir_______31,00% Viðikiptavíxlar Alþyðubankinn............... 32,00% Landsbankinn................ 32,00% Búnaöarbankinn............. 32,00% Iðnaðarbankinn............. 32,00% Sparisjóðir................. 32,00% Samvinnubankinn............. 30,00% Verzlunarbankinn............ 32,00% Yfirdráttartán af Mauparsikningum: Viðskiptabankamir........... 32,00% Sparisjóöir................. 25,00% Endurteljanleg lán fyrir innlendan markað___________ 24,00% lán í SÐR vegna útflutningstraml_9,50% Skutdabrál, almenn:______________ 34,00% Viðskiptaskuldabrát-.____________ 34,00% Varðtryggö ián miöað við lánakjaravíaitötu i allt að 2% ár.................... 4% lengur en 2% ár.................... 5% Vanskilavextir___________________304% Óverðtryggð tkuldabrél útgefin fyrir 11.08.'84........ 2540% Lífeyrissjóðslán: Lifeyrisajööur atarfamanna ríkisina: Lánsupphæð er nú 300 þúsund krónur og er lánið vísitðlubundiö meö láns- kjaravisitölu, en ársvextir eru 5%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er i er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstimann. Lífeyrissjööur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóðnum 144.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ór bætast vió lániö 12.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á timabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast vió höfuöstól leyfilegrar láns- upphæöar 6.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en ettir 10 ára sjóösaöiid er lánsupphæöin oröin 360.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 3.000 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem líður. Þvi er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö lanskjaravisitölu, en lánsupphæóin ber nú 5% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitalan fyrir jan. 1985 er 1006 stig en var fyrir des. 959 stig. Hækkun milli mánaöanna er 4,9%. Miö- að er við vísitöluna 100 i júní 1979. ByggingavísiUla tyrir jan. til mars 1985 er 185 stig og er þá miöaö viö 100 i janúar 1983. Handhafaskuldabréf i fasteigna- viðskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.