Morgunblaðið - 29.01.1985, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. JANÚAR 1985
41
Neskaupstaður:
íbúðir aldraðra teknar formlega f notkun
Neskaupstað, 14. janúar.
A laugardaginn voru form-
lega teknar í notkun íbúðir
aldraðra sem eru í tengslum
við Fjórðungssjúkrahúsið í
Neskaupstað. Er það 929 m2 að
stærð, þ.e.a.s. fjórar hjónaíbúð-
ir 51'/2 m2 að stærð og átta ein-
staklingsíbúðir 38 m2 að stærð
og sameiginleg dagstofa og eru
íbúar í þjónustu við sjúkrahús-
ið þar á meðal endurhæf-
ingarstöð og sundlaug. Við
vígsluathöfnina var húsinu gef-
ið nafnið Breiðablik.
Framkvæmdir hófust á árinu
1980 og er þeim að mestu lokið.
Skortur á
kennurum
með full
réttindi
MORGUNBLAÐINU hefur bor-
ist fréttatilkynning frá stjórn
Kennarasambands íslands sem
vekur þar athygli á þeim vanda
er steðjar að skólastarfi í land-
inu þar sem grunnskólakennar-
ar hafa nú sagt starfi sínu lausu
og munu hverfa frá störfum áð-
ur en skóla lýkur í vor.
Þá er vakin athygli á því að
nú mun gæta skorts á kennur-
um með full réttindi í Reykja-
vík en ekki einungis úti á
landi. Stjórnin vil að lokum
benda yfirvöldum mennta-
mála og forráðamönnum nem-
enda á að kjör og vinnuað-
stæður kennara verði að
batna til að hamla gegn þess-
ari þróun.
Lára S. Rafnsdóttir
Háskóla-
tónleikar
FYRSTU háskólatónleikar á vor-
misseri 1984—85 verða haldnir í
Norræna húsinu miðvikudaginn
30. janúar nk. í hádeginu.
Þar kemur fram Lára S.
Rafnsdóttir píanóleikari. Hún
flytur verk eftir tvö spænsk
tónskáld, bæði upprunnin í Kat-
alóníu. Annars vegar flytur hún
sónötu eftir Antonio Soler, sem
uppi var á 18. öld og hins vegar
tilbrigði um stef eftir Chopin,
samið af Federico Mompou, sem
lést á síðasta ári.
Tónleikarnir hefjast kl. 12.30.
Tónleikanefnd Háskóla ís-
lands.
Var flutt í allar íbúðirnar á síð-
asta ári. Aðalverktaki var bygg-
ingarfélagið Byggð hf., en Nes-
kaupstaður hefur fjármagnað
þessa byggingu aðallega með lán-
um frá Byggingarsjóði ríkisins svo
og hafa félög og einstaklingar lagt
hönd á plóginn. Má nefna
Lionsklúbb Norðfjarðar sem gaf
öll borð og stóla í dagstofu að
verðmæti um eitt hundrað þúsund
krónur.
Við vígsluna bárust margar
gjafir og má þar nefna gjöf frá
Gylfa Gunnarssyni og Ásdísi
Hannibalsdóttur sem er jarðvegs-
skipti og steypa í sökkla í næsta
byggingaráfanga, en á bæjar-
stjórnarfundi fyrr í mánuðinum
var einróma samþykkt að hefja
byggingu síðasta áfanga hússins á
árinu, sem eru sex íbúðir, og var
Norðfjarðar- og Mjóafjarðar-
hreppi boðin þátttaka.
Sigurbjörg
Stefán Þorleifsson meó myndina sem bæjarsjóður gaf í setustofu
Breiðabliks, heimilis aldraðra.
eru frábærir
situr
ekkí
Þeir
ÞÚ
á hörðum svampi
Þú hreiðrar
um big á dúnmiúkum
fiðurpúðum
Hornsófar 2 geröir
3 sæta sófar
2 sæta sófar
Opid laugardag 10—16.
Sunnudag 14—16.
Húsgagnavoralun Raykiavíkurvagi 68,
Hatnarlirði, aimi 54343.
Einhell
vandaóar vörur
í 4 wffsrfc
vandaðaðar vörur
Hleðslutæki
6,12 og 24 volta.
Margargerðir.
BENSÍNSTÖÐVAR
SKELJUNGS
Skeljungsbúðin
SíÖumúla33
simar 81722 og 38125
RYKSUGUR
LÉTTAR - HANDHÆGAR
SJÚGA EINNIG VATN
HAGSTÆTT VERÐ
Skeljungsbúðin
SíÖumúla33
símar 81722 og 38125