Morgunblaðið - 29.01.1985, Blaðsíða 50
50
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIDJUDAGUR 29. JANÚAR 1985
Skuldabréfaflokkur
Sambandsins/ Samvinnusjóðs íslands hf.
* Verötryggö m.v. lánskjaravisttölu, nafnvextlr 5%,
ávöxtun alt að 11% umfram hœkkun Iánskjaravi9i-
tötu.
★ 10 þús. króna bréf kostar í dag kr. 7.766 og
endurgreiólst meö kr. 12.877 auk veróbóta ef
beóiö er til siöasta endurgrelðsludags þann
31. mars 1990.
* Lántakinn er skuldbundinn til aö kaupa a.m.k.
einn sautjánda hluta bréfanna í hverjum árs-
fjóróungi ettir næstu áramót óski eigendur
bréfanna aö selja þau (ávöxtun getur þó aldrei
fariö yfir 11% umfram hækkun lánskjaravísi-
tötu).
★ Ávöxtun bréfanna frá 29. janúar 1985 til 31.
mars 1990 svarar til allt aö 66% hækkun höf-
uöstóls aö raunviröi.
Allar nánari upplýsingar hjá Kaupþingi, Húsi verslunarinnar,
sími 68-69-88.
Samanburöur á ávöxtun, 10.000 kr. Efftir 1 ár 3 ár 5 ár
Bankar, verötr.r., 2% 10.200 10.612 11.041
Bankar, verötr.r., 3,5% 10.350 11.087 11.877
Spariskírteini, 7% 12.250 14.026
SÍS/ Samvinnusj. ísl. 10.849 13.294 16.624
Stvrkið og fegrið líkamann
DOMUR OG HERRAR
Ný 4ra vikna námskeið hefjast 4. febrúar.
Hinir vinsælu herratímar í hádeginu.
Leikfimi fyrir konur á öllum aldri.
Hressandi — mýkjandi — styrkjandi — ásamt megrandi æfingum. Sértím-
ar fyrir konur sem vilja léttast um 15 kg eöa meira. Sértímar fyrir eldri
dömur og þær sem eru slæmar íbaki eöa þjást af vöövabólgum. Vigtun
mæling sturtur — gufuböö — kaffi og hinir vinsælu sólaríumlampar.
Innritun og upplýsingar alla virka daga
frá kl. 13—22 í síma 83295. ^
Júdódeild Ármanns
Ármúla 32.
10%
AFSLÁTTUR
af Lundia
HILLUSAMSTÆÐUM
OG ÖÐRUM
HÚSGÖGNUM
AF GJAFA- OG
NYTJAVÖRUM *
CiRÁFELDUR
(■INGHOtTSSTRÆTl 2 SiMI 26540
20-50%
AFSLÁTTUR
Tómstundaskólinn:
„Nýmæli á
námskeiðum"
„Hujrmyndin að baki þessu er að
koma fram með eitthvað nýtt, sem
fólk getur hagnýtt sér bæði sem
fræðslu og tómstundagaman," sagði
séra Birgir Ásgeirsson, prestur á
Mosfelli, er blm. Mbl. innti hann
eftir upplýsingum um nýjan skóla,
Tómstundaskólann.
Birgir er einn þriggja, er standa
að hinum nýja skóla, sem þessa
dagana auglýsir námskeið á vor-
önn um kvöld og helgar í húsi
Menntaskólans í Reykjavík, Þrúð-
vangi við Laufásveg.
Með Birgi standa að skólanum
þeir Þórður Vigfússon, hagfræð-
ingur, og Gunnar Rafn Sigur-
björnsson, sem starfar í félags-
málaráðuneytinu.
Meðal námsgreina við Tóm-
stundaskólann má nefna fjárreið-
ur og skattaskil heimila, ættfræði,
þjóðháttafræði, mannréttindi og
siðfræði, hönnun og byggingu eig-
in húsnæðis og ritsmíðar og skap-
andi skrif. Er nýmæli að sumt af
þessu sé kennt á námskeiðum hér
á landi, að því er Birgir sagði.
„Það er of snemmt að segja til
um undirtektir," sagði Birgir. „En
það er mikið spurt um skólann síð-
an við fórum að auglýsa. í allt er
um 30 námskeið að ræða, en stefnt
er að því að hafa ekki fleiri en 10
til 15 þátttakendur í hóp til þess
að hægt verði að leggja áherslu á
persónulegt samstarf nemenda og
kennara."
Erindi um prófastöðlun
ÞRIÐJUDAGINN 29. janúar flytur
Jónas Halldórsson sálfræðingur er-
indi um stöólun og notkun prófa fyrir
skólabörn með námsörðugleika.
Fjallað verður um stöðlun
Luria-Nebraska-prófsins á Islandi.
Fyrirlesturinn verður haldinn í
Kennaraskólahúsinu við Laufásveg
og hefst klukkan 16.30. Öllum er
heimill aðgangur.
i
TYROUA
TOTAIDUGONAL
Tyrolia keppnisbindingar 380 RD kr. 2.995
Tyrolia fyrir 35-100 kg 280 D kr. 2.689
Tyrolia fyrir 30-90 kg 180 D kr. 1.995
. ÞEKKING - REYNSLA - ÞJÓNUSTA
TOPPmerkin __ SL ■ i/iaiai
í íkíðavörum F ALKIN N
SUÐURLANDSBRAUT 8 SlMI 91-84670
EINSTÖK VERÐLÆKKUN A BÓKUM!
Nú stendur fyrír ríyrum að loka Markaðs-
húsinu og af þvi tilefni efnum við til
einstakrar rýmingarsölu á bókum, sem
stendur yfir fram til mánaðamóta.
Viö bjóöum allt aö helmings verðlækkun á alls konar
bókum, auk þess sem viö veitum sérstakan magnafslátt
tii viöbótar.
Magnafslátturinn er 10% þegar verslaö er yfir2000.- kr. -I-
og 15% þegar verslaö er fyrir meira en 4000.- kr. -
BÓKHLAÐAN
MARKAÐSHOSIÐ
■ *
Líttu inn
úrvaliö er mest.