Morgunblaðið - 29.01.1985, Blaðsíða 40
40
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. JANÚAR 1985
iejötnu-
ípá
w HRÚTURINN
Ull 21. MARZ—19.APRIL
Kinbeitingin er í góðu Ingi í dag.
ViljirAu ná fram einhverjum
mnrkmióum ættirðu að hlusta á
ráð þér rejndari manna. Vertu
vin um að þá munu áretlanir
þinar takasL Vertn heima í
kvöld.
NAUTIÐ
H■ 20. APRlL-20. MAÍ
Keyndu að nálgast þá sem eru
mikilvcgir í dag. Það gcti kom-
ið sér vel seinna. Farðu í bcinn
í dag og keyptu þér eitthvað fal-
legt Skemmtu þér síðan vel í
kvöld. En gættu þess að eyða
ekki of miklu.
TVÍBURARNIR
SWS 21.MAl-20.JtNl
Spurningin i dag er sú hvort þú
þekkir einhverja mikilvcga eða
ekkL Ef þú notfærir þér sam-
bönd þín þá muntu ná langt í
fjármálunum í dag. Vertu glaður
því þú hefur nú lokið mörgum
erfiðum verkefnum.
KRABBINN
<9* 21.JtNf-22.JtLi
Hhitirnir ganga upp og ofan í
dag. Margt fer vel en margt fer
miður. Þeir sem nota orku sína
gætu komist langt en vertu ekki
að vasast mikið (peningamálum
(dag. Farðu út að skemmta þér
í kvold. Þú átt það skilið.
UÓNIÐ
23. JtLl-22. ÁGtST
Þú ert með allan hugann við
peninga þessa stundina enda
engin fnrða. Margt befur farið
úrskeiðis ( peningamálunum.
Treystu samt ekki á þína nán-
ustu í þessum málum. Bjargaðu
þér sjálfur.
i
MÆRIN
23. ÁGtST-22. SEPT.
I>etta verður stúrkostlegur dag-
ur. Peningamálin ganga Ijúm-
andi vel ef þú sinnir þeim af
kostgaefni. Þú átt eftir að
styrkja vináttubönd við ein-
hverja í dag og er það vel. Farðu
út í kvöld.
WU\ VOGIN
•Ji.Td 21 SEPT.-22. OKT.
Þessi dagur býður upp á miklar
sviptingar. Láttn því ekki koma
þér á úvart þú þér áskotnist
eitthvað samfara þvf að þú glatir
einhverju. Ef aettingjarnir eru
eitthvað stressaðir þá vertu
DREKINN
23. OKT.-21. NÓV.
í dag ertu vel upplagður til að
greina kjarnann frá hisminu. Og
ættir þú því að notfaera þér það
til hins ítrasta. Láttu til skarar
skríða f viðkvaemum málnm.
Vertu beima í kvöld.
fiifl BOGMAÐURINN
ílUi 21 NÓV -21. DES.
Spenntu öryggisbeltin, það er
gúður vani. Að öllum líkindum
verður þetta erfiður dagur á 011-
um sviðum. Reyndu að komast
hjá stefnumútum í dag enda
liggur þér ekkert á.
m
STEINGEITIN
22 DES.-10.JAN.
Sinntu þínnm málum af alúð
fram eftir degi. l!m kvöldið er
tilvalið að bjúða heim vinum og
fara jafnvel út að skemmu sér.
Þú átt það örugglega skilið eftir
mikla vinnu að undanförnu.
VATNSBERINN
jMSS 2» JAN.-18. FEB.
Frestaðu ekki til morguns því
þú getur gert (dag. Margir
munn aðstoða þig ef þeir sjá að
þú ert að vinna að mikihrcgum
málum. Sparaðu allan úþarfa.
Þú ert ekki efnaður um þessar
mundir.
'< FISKARNIR
11 FEB.-20. MARZ
Þér finnst þú hálf hjálparvana í
dag þv( hlutirnir eru undir öðr-
komnir. Það gcti kostað
leiðindi að reyna að hafa áhrif á
i. Þvi skaltu ekki
reyna að sletu þér fram í úvið-
komandi mál.
WHBWJIiy...'AI
::::::: X-9
( HÚ PO-
1 co«,p,ir?AiJ.
Morgun.
5PURN/N6AR /
ÍRUNOK/fR/n V£RR\
BU PKKs-ffRÆÐuR
P* sro £*t-Hr£RRnA
G£ta Pæ/rstarfad í\
S/VUOOþjÓPAPíA*/ ?
EF sro £R- SSTOR
V£NJUA£ST FÓJJC
JoS#Ai>/r/&
f Þí/SMíT /yjÆJAST
*£t> p/oR.þ.ÚHFfífiM
AP ÍÆRA, £oSAAR /
'(/ /My/rtMDt/ PÉR
t>£$s/RÆF/íí
' j/r£F/Sr UPP o/s
f\ Z>£y/-.^
tFTi/pHllL íf
HAf/KfR/íó Sj/UFi/R
FÓRRARPÍR P////TA
&X/MMÍ/ £//*<JO£»RA
H////DUR//W SnííAR /
©KFS/Distr BULLS
:
DYRAGLENS
LJÓSKA
..........................
::::: :::::::::: : . . :::::::::::::::: : ::::::::::::::::::::::::::::
TOMMI OG JENNI
::::: . * ; K i.l:. . . .
FERDINAND
HEY, BURLAP BRAlN! TRY
TO 6ET ONE OVER
THE PLATEÍ
' ^ SURLAP BRAlN " ?
l'VE NEVER HEARP
THAT 0NE BEF0RE
© 1964 UntU»d F trature Syndicate loc.
UiHEN YOU PLAY
RI6HT FIELC? YOU HAVE
L0TS 0F TIMET0THINK.
HEY, 6ARA6E HEAP!
5TRIKE THI5 6UY OUT.'Í
Heyröu, strigahau.s! Keyndu
að koma boltanum út!
„Strigahaus"? Ég hefi ekki
heyrt þennan áóur.
Þegar maóur spilar úti á vell-
inum fær maöur nægan tíma
til aö hugsa ...
Heyróu, hílskúrshaus, kýldu
boltann í botn!!
BRIDGE
Umsjón: Guöm. Páll
Arnarson
Sveit Jóns Baldurssonar er
efst eftir tvær umferðir í úr-
slitum Reykjavíkurmótsins,
hefur unnið báða sína leiki
gegn Jóni Hjaltasyni og Þór-
arni Sigþórssyni, og er með 41
stig. í öðru sæti er Stefán
Pálsson með 35 stig, þá Úrval
með 29 stig, Jón Hjaltason
með 26, og sveitir Ólafs Lár-
ussonar og Þórarins Sigþórs-
sonar reka lestina með 24 stig.
Síðustu þrjár umferðirnar
verða spiiaðar um næstu helgi.
f leik Jóns Baldurssonar og
Þórarins Sigþórssonar fékk
vesturspilarinn á öðru borðinu
að glíma við skemmtilega
varnarþraut í eftirfarandi
spili:
Norður
♦ D1076
¥K
♦ 108765
♦ 1087
Vestur Austur
♦ ÁG954 ♦
♦ G82 ♦
♦ K ♦
♦ ÁK65 ♦
Suður
♦
♦
♦
♦
Með A-V á hættunni gengu
sagnir: Vestur NorAur Austur Suður
— — — 1 hjarta
Dobl PU8 1 spaði 2 tíglar
3 spaAar 4 tíglar PftBS 4 hjörtu
PftSS PUR PftSS
Vestur spilaði út laufás og
fékk tvistinn frá makker, sem
er hvetjandi, en fjarkann frá
sagnhafa. Hvernig á hann að
haga vörninni?
Það lítur út fyrir að suður
eigi a.m.k. AD sjöttu í hjarta,
svo þar er enginn slagur fyrir
vörnina. Bf spilið á að tapast
má sagnhafi ekki eiga fleiri en
fjóra tígla, því þrír slagir
verða að fást á svörtu litina og
tígulkóngurinn gefur góðar
vonir.
En það er engin ástæöa til
þess að „kassera“ strax slag-
inn á svörtu litina og bíða síð-
an með öndina í hálsinum eftir
tígulíferð sagnhafa. Hann
væri alveg eins vís með að
taka kónginn blankann eftir
opnunardobl vesturs og síðan
stökk í þrjá spaða.
Noröur ♦ D1076 ¥K ♦ 1765 ♦ 1087
Vestur Austur
♦ ÁG954 ♦ 832
♦ G82 ♦ 653
♦ K ♦ 943
♦ ÁK65 Suður ♦ K ♦ D932
♦ ÁD10974 ♦ ÁDG2 ♦ G4
Besta vörnin er að spila tíg-
ulkóng í öðrum slag! Fórna
mögulegum tígulslag fyrir ör-
uggan trompslag. Sagnhafi
kemst ekki heim úr horðinu
eftir að hafa tekið á hjarta-
kónginn og vörnin á samgang í
laufi til að taka tígulstunguna.
Og svo eru það laun heims-
ins: sagnhafi átti 7—4 í rauðu
litunum þannig að spilið var
óhnekkjandi.
Víterkurog
k_/ hagkvæmur
auglýsingamióiU!
IfiDTijunhTntiií)