Morgunblaðið - 10.05.1985, Side 8

Morgunblaðið - 10.05.1985, Side 8
8 MORQUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. MAÍ 1985 i DAG er föstudagur 10. maí, 131. dagur ársins 1985. Eldaskildagi. Þennan dag áriö 1940 hertóku Bret- ar ísland. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 10.45 og sió- degisflóö kl. 23.16. Sólar- upprás í Rvík. kl. 4.29 og sólarlag kl. 22.21. Sólin er í hádegisstaö kl. 13.24. Myrkur kl. 23.48. Tunglió í suöri kl. 6.39. (Almanak Há- skólans.) Sæll er sá, er á Jakobs Guð sér til hjálpar, sá er setur von sína á Drottin, Guð sinn. (Sálm 146,5.) KROSSGÁTA 2 3 8 9 10 • ■ 112 15 13 LÁRÍTT: — 1 Iukv burtu, 5 0*11» topp, 6 styrkt, 7 tónn, 8 op, 11 boji, 12 yggt*, 14 rímUpind, 16 lcTen- LÓORÍTT: — 1 tnndr*, 2 áform, 3 bók, 4 mgustaóur, 7 ásynja, 9 eydd, 10 nothæru, 13 beita, 15 samhljóóar LAIISN SlÐUSTlJ KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 selinn, 5 iá, 6 bakari. 9 enn, 10 át, 11 Na, 12 eóa, 13 dróg, 15 Goá, 17 róiuiUL LÓDRÉTT: - 1 sibendur, 2 líkn, 3 ióa, 4 neitar, 7 anar, 8 ráó, 12 egna, 14 ógm, 16 án. /?i~hára afmæli. Á mor({un, 0\/ lauKardaginn 11. maí, ætla hjónin frú Guðmunda K. Guðmundsdóttir og Baldur Gissurarson, Hringbraut 58, Keflavík, að halda upp á sex- tugsafmæli sitt. Ætla þau aö taka á móti gestum á heimili dóttur hennar í Suðurvangi 12 í Hafnarfirði milli kl. 15—19. 0/'| ára afmæli. Á morgun, ÖU11. maí, er áttræður Hannes Jónsson frá Seyðisfirði, Glaðbeimum 8, hér í borg. Hann ætlar að taka á móti gestum f safnaðarheimili Langholtskirkju á afmælis- daginn milli kl. 16—19. FRÉTTIR LÍTILSIIÁTTAR næturfrost mældist á landinu í fyrrinótt, en í spárinngangi veðurfréttanna i gærmorgun sagði Veðurstofan að veður fari hlýnandi. Frostið mældlst tvö stig uppi á Hvera- völlum og á Staðarhóli i Aðaldal. Hér í Reykjavík fór hitnn niður í tvö stig í lítilsháttar úrkomu. Hún hafði mest orðið um nótt- ina vestur í Haukatungu, 6 millim. Hér í Reykjavík hafði sólin skinið f tæpl. tvær klst. f fyrradag. Þessa sömu nótt f fyrra var 6 stiga hiti hér í bæn- um, en frost hafði mælst tvö stig á Raufarhöfn og víðar. FRAMKARAFÉL Seláss- og Ár- bæjarhverfis hefur undirbúið almennan hreinsunardag í þessum tveim borgarhverfum og fer þessi hverfishreinsun fram á morgun, laugardag og fer afhending á ruslapokum fram í Árseli milli kl. 10—14. Hreinsunardeild Reykjavík- urborgar mun láta hreinsa götur og gangstiga. Starfs- menn deildarinnar munu safna ruslapokunum saman milli kl. 13—18 á laugardag SAMTÖK Svarfdælinga hér í Reykjavík efna til árlegs síð- degiskaffidags á sunnudaginn kemur, 12. þ.m. i Múlabæ, Ármúla 25. Hefst kaffidrykkj- an kl. 15. Samtökin bjóða þangað öllum Svarfdælingum, 60 ára og eldri. KVENNADEILD SVFÍ í Reykjavik fer í sumarferð sína að þessu sinni í næsta mánuði. Er ferðinni heitið til Akureyr- ar. Eru væntanlegir þátttak- endur beðnir að hafa samband við skrifstofuna í húsi SVFÍ á Grandagarði á morgun, laug- ardag, eftir kl. 14. HÚNVETNINGAFÉL. í Reykja- vík heldur aðalfund sinn á sunnudaginn kemur 12. maí, í húsi félagsins Skeifunni 17. Á fundinum verður m.a. rætt um lagabreytingar. Fundurinn hefst kl. 15. KVENFÉL. Fríkirkjunnar í Reykjavík býður öldruðu safn- aðarfólki til kaffidrykkju í Oddfellow-húsinu á sunnudag- inn kemur, 12. maí, að lokinni messu í kirkjunni. FRÁ HÖFNINNI I FYRRADAG fór Skógarfoss úr Reykjavíkurhöfn á strönd- ina (ekki út) Eyrarfoss lagði af stað til útlanda. í gær kom Stapafell og fór aftur í ferð samdægurs. Togarinn Snorri Sturluson kom inn af veiðum, til löndunar og togarinn Ásgeir kom einnig inn til löndunar. Togarinn Ögri hélt aftur til veiða. í gær lagði Selá af stað til útlanda og Hvassafell fór á ströndina. Rússneskt hafrann- sóknaskip sem kom fyrir nokkrum dögum fór út aftur í gær. Hafði skipið fánaborg uppi stafna í milli er það sigldi úr höfn í tilefni af hersýn- ingardeginum mikla austur í Moskvu í tilefni loka heims- styrjaldarinnar. Úrskurður Kjaradóms: Menn steikja ekki loforð Þungt hljóð í BHM-mönnum „Mcnn eru ekkerl sérslaklega hressir yflr þessum úrskurði." var okkur tjíð á skritslofu “ “ En það er nú annað með þig, Ijúfan. — Þú ert pönnuklár eins og Búrkarfí! Kvöld-, n»tur- og holgidagaþfónutta apótekanna í Reykjavik dagana 10. maí til 16. maí aö báöum dögum meötöldum er i Lyfjabúó Breióholta. Auk þess er Apótek Austurtmjar opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Ljoknaatofur eru lokaöar á iaugardögum og heigidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lœkni á QóngudeikJ Landspitalans alla virka daga Kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 síml 29000 Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækm eóa nær ekkí til hans (simi 81200). En stysa- og sfúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aó morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánu- dögum er læknavakt i síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúóir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. ÓfMSfnisaógerótr fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heitsuvemdarstöó Raykjavíkur á þnójudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírleini. Neyóarvakt Tannlæknafél. íslands i Heilsuverndarstöö- inni viö Barónsstig er opin laugard. og sunnud kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Garóabær: Heilsugæslan Garöaflöt sími 45066. Neyöar- vakt læknis kl. 17 til 8 næsta morgun og um helgar simi 51100. Apótek Garöabæjar opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—19. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarfjöróur Apótek bæjarins opin manudaga—föstu- daga kl. 9—19. Laugardaga kl. 10—14. Opin til skiptis sunnudaga kl. 11—15. Símsvari 51600. Neyöarvakt lækna: Hafnarfjöröur Garöabær og Alftanes sími 51100 Kellavflc Apótekió er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, heigidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Símsvari Heiisugæsiustöövarinnar, 3360, gefur uppi. um vakthafandi laakni eftir kl. 17. Setfoss: Selfoas Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á 'augardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranoa: Uppl. um vakthafandi lækm eru í simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um heigar, eftir kl. 12 á nádegi augardaga íil kl. 8 á mánudag — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, a laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Xvennaathvarf: Opiö allan sóiarhringinn, simi 21205. Husaskjól og jöstoö vió Konur sem beittar hafa veriö ofbeidi > heimahusum eöa orötö fyrir nauögun Skrifstofan Hallvetgarstööum: Opin virka daga kl. 10—12, sími 23720. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1. Kvannaréógjófin Kvannahúainu viö Hallærisplantó: Opin þriójudagskvöldum kl. 20—22, sími 21500. MS-félagió, Skógarhlíó 8. Opiö þriöjud. kl. 15—17. Simi 621414 Laaknisráögjöf fyrsta þriöjudag hvers mánaöar SÁÁ Samtök áhugafölks um áfengisvandamáliö. Siðu- múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp I viölögum 81515 (simsvarl) Kynningaiiundir i Siöumula 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrifstofa AL-ANOM, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6 Opin kl. 10—12 alla laugardaga. sími 19282. AA-samlðkin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er simi samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Sálfreaðistöðin: Ráögjöf i sálfræöilegum efnum Sími 687075. Stuttbylgjuaendingac útvarpsins til útlanda daglega á 13797 KHZ eöa 21,74 M.: Hádegisfréttir kl. 12.15—12.45 til Noröurlanda, 12.45—13.15 endurt. í stefnunet til Bret- lands og V-Evrópu, 13.15—13.45 í stefnunet lil auslur- hluta Kanada og USA. Daglega á 9859 KHZ eöa 20.43 M.: Kvöidfréttir kl. 18.55—1935 til Noröurlanda, 19.35— 20.10 endurl. ( stefnunet III Bretlands og V-Evrópu, 20.10—20 45 tll austurhluta Kanada og USA og kl. 22.30 til kl. 23.05 endurteknar kvöldfréttir til auslurhluta Kan- ada og U.S.A. Allir timar eru ísl. timar sem eru sama og GTMT eöa UTC. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar: Landspitalinn: alla daga kl. 15 tll 16 og kl 19 tll kl. 20.00. Kvennadeiklin: Kl. 19.30—20 Saang- jrkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknarlimi fyrlr feöur ki. 19.30—20.30. Sarnaapítali Hringems: Kl. 13—19 alla daga. ökJrunarlakningadeild uandapitalan* Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- iagi. — Landakotaapitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl 19 30 — Borgarspitalinn í Foasvogi: Manudaga tit föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagí. Á ■augardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðir Alla laga kl. 14 til kl. 17. — rivitabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Granaáadeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — .augardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Heilauverndarstööm: Kl. 14 til kl. 19. — - aaðingartimmili Aoykjavikur Alla daga kl. 15.30 tU kl. 16.30. - Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 t* kl. 19 30 — Flðkadaild: AHa daga kl. 15.30 til kl. 17 — Kópavogatua«ó Eftk umtall og kl. 15 tll kl. 17 á íelgidogum — VífilsataðaapiUli: Heimsóknartími dag- 'ega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jóeefsspítali riafn- AHa daga kl. 15—16 og 19—19.30. SunnuMíö njúkrunarboimHi í Kópavogi: Helmsóknartíml kl. 14—20 og sftir samkomulagi. Sjúkrahús Koflavikurtsaknis- óéraös og neilsugœztustöövar Suöumesja. Siminn er 92-4000. Símaþjónusta er allan sólarhringinn. BILANAVAKT Vaktþjónuata. Vegna bilana á veitukerfi vatna og hita- veitu, sáni 27311, kl. 17 til kl. 08. Sami s imi á helgidög- um Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landabókaaafn íalanda: Safnahúsinu vió Hverfisgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Héskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Optö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplysingar um opnunartíma útibua í aöalsafni, sími 25088. Þjóóminjasafnió: Opiö alla daga vikunnar kl. 13.30— 16.00. Stofnun Áma Magnússonan Handritasýning opin þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Liataaafn lalands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga. fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Borgarbókasafn Raykjavíkur: Aóalaafn — Útlánsdeild, Þinghottsstræti 29a, simi 27155 opiö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriöjud kl. 10.30— 11.30. Aóalsafn — lestrarsalur.Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept —apríl er einnig opiö á iaugard. kl. 13—19. Lokaö frá júni—ágúst. Sérútlán — Þingholtsstræti 29a, sírni 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sólhaimaaafn — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21 Sept —apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11 — 12. Lokaö trá 16. júlí—6. ágét. Bókin haim — Sólheimum 27, simí 83780. Heimsend- ingarþjónusta fyrir fatlaóa og aldraöa. Simatimi mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hoftvallaaafn — Hofs- vallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö í frá 2. júlí—6. ágúst. Sústaóasafn — Bustaöakirkju sémí 36270 Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21 Sept.—april er einnig opiö á laugard kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ara börn á miövikudög- um kl. 10—11. BHndrabókasafn islandt, Hamrahliö 17: Virka daga kl. 10—16, sími 86922. Norræna húaió: Bókasafníó: 13—19, 3unnud. 14—17. — Syningarsalir. 14—19/22. Árbæjarmafn: Aöeins opiö samkvæmt umtali. Jppi. ; sima 84412 kl. 9—10 vlrka daga. Áagrimsaafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar Opiö laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn sömu daga kl. 11 — 17. Hús Jóns Sigurósaonar í Kaupmannahöfn ar opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvatsstaóin Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö món.—föst. kl. 11—21 og laugard kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. Náttúrufræóistofa Kópavogs: Opin á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Sigluf jöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundhðllin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.00—20.30. Laugardaga kl. 7.30—17.30. og sunnudaga kl. 8.00—14.30. Sundlaugarnar I Laugardal og Sundlaug Vaaturbaajar eru opnar mánudaga—fðstudaga kl. 7.00—20.30. Laug- ardaga kl. 7.30—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—17.30. Sundlaugar Fb. BrMóhotti: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20—20.30 og laugardaga kl. 7.30—17.30. Sunnu- daga kl. 8.00—17.30. Lokunarliml er miöaö viö þegar sölu er hætt. Þá hafa gestir 30 mín. III umráöa. Varmárlaug f MosfeHaaveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. .augardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30 Sundhöll Keflavtkur er opin mánudaga — flmmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miövlku- daga kl. 20—21 Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin nánudaga — 'östudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og ounnudaga frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — östudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A faugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11 Simi 23260. Sundlaug Sattjamarnesa: Opln ménudaga—töstudaga kl. 7 10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30 Sunnudaga kl. 8—17.30.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.