Morgunblaðið - 10.05.1985, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 10.05.1985, Blaðsíða 8
8 MORQUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. MAÍ 1985 i DAG er föstudagur 10. maí, 131. dagur ársins 1985. Eldaskildagi. Þennan dag áriö 1940 hertóku Bret- ar ísland. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 10.45 og sió- degisflóö kl. 23.16. Sólar- upprás í Rvík. kl. 4.29 og sólarlag kl. 22.21. Sólin er í hádegisstaö kl. 13.24. Myrkur kl. 23.48. Tunglió í suöri kl. 6.39. (Almanak Há- skólans.) Sæll er sá, er á Jakobs Guð sér til hjálpar, sá er setur von sína á Drottin, Guð sinn. (Sálm 146,5.) KROSSGÁTA 2 3 8 9 10 • ■ 112 15 13 LÁRÍTT: — 1 Iukv burtu, 5 0*11» topp, 6 styrkt, 7 tónn, 8 op, 11 boji, 12 yggt*, 14 rímUpind, 16 lcTen- LÓORÍTT: — 1 tnndr*, 2 áform, 3 bók, 4 mgustaóur, 7 ásynja, 9 eydd, 10 nothæru, 13 beita, 15 samhljóóar LAIISN SlÐUSTlJ KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 selinn, 5 iá, 6 bakari. 9 enn, 10 át, 11 Na, 12 eóa, 13 dróg, 15 Goá, 17 róiuiUL LÓDRÉTT: - 1 sibendur, 2 líkn, 3 ióa, 4 neitar, 7 anar, 8 ráó, 12 egna, 14 ógm, 16 án. /?i~hára afmæli. Á mor({un, 0\/ lauKardaginn 11. maí, ætla hjónin frú Guðmunda K. Guðmundsdóttir og Baldur Gissurarson, Hringbraut 58, Keflavík, að halda upp á sex- tugsafmæli sitt. Ætla þau aö taka á móti gestum á heimili dóttur hennar í Suðurvangi 12 í Hafnarfirði milli kl. 15—19. 0/'| ára afmæli. Á morgun, ÖU11. maí, er áttræður Hannes Jónsson frá Seyðisfirði, Glaðbeimum 8, hér í borg. Hann ætlar að taka á móti gestum f safnaðarheimili Langholtskirkju á afmælis- daginn milli kl. 16—19. FRÉTTIR LÍTILSIIÁTTAR næturfrost mældist á landinu í fyrrinótt, en í spárinngangi veðurfréttanna i gærmorgun sagði Veðurstofan að veður fari hlýnandi. Frostið mældlst tvö stig uppi á Hvera- völlum og á Staðarhóli i Aðaldal. Hér í Reykjavík fór hitnn niður í tvö stig í lítilsháttar úrkomu. Hún hafði mest orðið um nótt- ina vestur í Haukatungu, 6 millim. Hér í Reykjavík hafði sólin skinið f tæpl. tvær klst. f fyrradag. Þessa sömu nótt f fyrra var 6 stiga hiti hér í bæn- um, en frost hafði mælst tvö stig á Raufarhöfn og víðar. FRAMKARAFÉL Seláss- og Ár- bæjarhverfis hefur undirbúið almennan hreinsunardag í þessum tveim borgarhverfum og fer þessi hverfishreinsun fram á morgun, laugardag og fer afhending á ruslapokum fram í Árseli milli kl. 10—14. Hreinsunardeild Reykjavík- urborgar mun láta hreinsa götur og gangstiga. Starfs- menn deildarinnar munu safna ruslapokunum saman milli kl. 13—18 á laugardag SAMTÖK Svarfdælinga hér í Reykjavík efna til árlegs síð- degiskaffidags á sunnudaginn kemur, 12. þ.m. i Múlabæ, Ármúla 25. Hefst kaffidrykkj- an kl. 15. Samtökin bjóða þangað öllum Svarfdælingum, 60 ára og eldri. KVENNADEILD SVFÍ í Reykjavik fer í sumarferð sína að þessu sinni í næsta mánuði. Er ferðinni heitið til Akureyr- ar. Eru væntanlegir þátttak- endur beðnir að hafa samband við skrifstofuna í húsi SVFÍ á Grandagarði á morgun, laug- ardag, eftir kl. 14. HÚNVETNINGAFÉL. í Reykja- vík heldur aðalfund sinn á sunnudaginn kemur 12. maí, í húsi félagsins Skeifunni 17. Á fundinum verður m.a. rætt um lagabreytingar. Fundurinn hefst kl. 15. KVENFÉL. Fríkirkjunnar í Reykjavík býður öldruðu safn- aðarfólki til kaffidrykkju í Oddfellow-húsinu á sunnudag- inn kemur, 12. maí, að lokinni messu í kirkjunni. FRÁ HÖFNINNI I FYRRADAG fór Skógarfoss úr Reykjavíkurhöfn á strönd- ina (ekki út) Eyrarfoss lagði af stað til útlanda. í gær kom Stapafell og fór aftur í ferð samdægurs. Togarinn Snorri Sturluson kom inn af veiðum, til löndunar og togarinn Ásgeir kom einnig inn til löndunar. Togarinn Ögri hélt aftur til veiða. í gær lagði Selá af stað til útlanda og Hvassafell fór á ströndina. Rússneskt hafrann- sóknaskip sem kom fyrir nokkrum dögum fór út aftur í gær. Hafði skipið fánaborg uppi stafna í milli er það sigldi úr höfn í tilefni af hersýn- ingardeginum mikla austur í Moskvu í tilefni loka heims- styrjaldarinnar. Úrskurður Kjaradóms: Menn steikja ekki loforð Þungt hljóð í BHM-mönnum „Mcnn eru ekkerl sérslaklega hressir yflr þessum úrskurði." var okkur tjíð á skritslofu “ “ En það er nú annað með þig, Ijúfan. — Þú ert pönnuklár eins og Búrkarfí! Kvöld-, n»tur- og holgidagaþfónutta apótekanna í Reykjavik dagana 10. maí til 16. maí aö báöum dögum meötöldum er i Lyfjabúó Breióholta. Auk þess er Apótek Austurtmjar opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Ljoknaatofur eru lokaöar á iaugardögum og heigidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lœkni á QóngudeikJ Landspitalans alla virka daga Kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 síml 29000 Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækm eóa nær ekkí til hans (simi 81200). En stysa- og sfúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aó morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánu- dögum er læknavakt i síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúóir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. ÓfMSfnisaógerótr fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heitsuvemdarstöó Raykjavíkur á þnójudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírleini. Neyóarvakt Tannlæknafél. íslands i Heilsuverndarstöö- inni viö Barónsstig er opin laugard. og sunnud kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Garóabær: Heilsugæslan Garöaflöt sími 45066. Neyöar- vakt læknis kl. 17 til 8 næsta morgun og um helgar simi 51100. Apótek Garöabæjar opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—19. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarfjöróur Apótek bæjarins opin manudaga—föstu- daga kl. 9—19. Laugardaga kl. 10—14. Opin til skiptis sunnudaga kl. 11—15. Símsvari 51600. Neyöarvakt lækna: Hafnarfjöröur Garöabær og Alftanes sími 51100 Kellavflc Apótekió er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, heigidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Símsvari Heiisugæsiustöövarinnar, 3360, gefur uppi. um vakthafandi laakni eftir kl. 17. Setfoss: Selfoas Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á 'augardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranoa: Uppl. um vakthafandi lækm eru í simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um heigar, eftir kl. 12 á nádegi augardaga íil kl. 8 á mánudag — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, a laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Xvennaathvarf: Opiö allan sóiarhringinn, simi 21205. Husaskjól og jöstoö vió Konur sem beittar hafa veriö ofbeidi > heimahusum eöa orötö fyrir nauögun Skrifstofan Hallvetgarstööum: Opin virka daga kl. 10—12, sími 23720. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1. Kvannaréógjófin Kvannahúainu viö Hallærisplantó: Opin þriójudagskvöldum kl. 20—22, sími 21500. MS-félagió, Skógarhlíó 8. Opiö þriöjud. kl. 15—17. Simi 621414 Laaknisráögjöf fyrsta þriöjudag hvers mánaöar SÁÁ Samtök áhugafölks um áfengisvandamáliö. Siðu- múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp I viölögum 81515 (simsvarl) Kynningaiiundir i Siöumula 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrifstofa AL-ANOM, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6 Opin kl. 10—12 alla laugardaga. sími 19282. AA-samlðkin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er simi samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Sálfreaðistöðin: Ráögjöf i sálfræöilegum efnum Sími 687075. Stuttbylgjuaendingac útvarpsins til útlanda daglega á 13797 KHZ eöa 21,74 M.: Hádegisfréttir kl. 12.15—12.45 til Noröurlanda, 12.45—13.15 endurt. í stefnunet til Bret- lands og V-Evrópu, 13.15—13.45 í stefnunet lil auslur- hluta Kanada og USA. Daglega á 9859 KHZ eöa 20.43 M.: Kvöidfréttir kl. 18.55—1935 til Noröurlanda, 19.35— 20.10 endurl. ( stefnunet III Bretlands og V-Evrópu, 20.10—20 45 tll austurhluta Kanada og USA og kl. 22.30 til kl. 23.05 endurteknar kvöldfréttir til auslurhluta Kan- ada og U.S.A. Allir timar eru ísl. timar sem eru sama og GTMT eöa UTC. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar: Landspitalinn: alla daga kl. 15 tll 16 og kl 19 tll kl. 20.00. Kvennadeiklin: Kl. 19.30—20 Saang- jrkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknarlimi fyrlr feöur ki. 19.30—20.30. Sarnaapítali Hringems: Kl. 13—19 alla daga. ökJrunarlakningadeild uandapitalan* Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- iagi. — Landakotaapitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl 19 30 — Borgarspitalinn í Foasvogi: Manudaga tit föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagí. Á ■augardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðir Alla laga kl. 14 til kl. 17. — rivitabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Granaáadeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — .augardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Heilauverndarstööm: Kl. 14 til kl. 19. — - aaðingartimmili Aoykjavikur Alla daga kl. 15.30 tU kl. 16.30. - Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 t* kl. 19 30 — Flðkadaild: AHa daga kl. 15.30 til kl. 17 — Kópavogatua«ó Eftk umtall og kl. 15 tll kl. 17 á íelgidogum — VífilsataðaapiUli: Heimsóknartími dag- 'ega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jóeefsspítali riafn- AHa daga kl. 15—16 og 19—19.30. SunnuMíö njúkrunarboimHi í Kópavogi: Helmsóknartíml kl. 14—20 og sftir samkomulagi. Sjúkrahús Koflavikurtsaknis- óéraös og neilsugœztustöövar Suöumesja. Siminn er 92-4000. Símaþjónusta er allan sólarhringinn. BILANAVAKT Vaktþjónuata. Vegna bilana á veitukerfi vatna og hita- veitu, sáni 27311, kl. 17 til kl. 08. Sami s imi á helgidög- um Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landabókaaafn íalanda: Safnahúsinu vió Hverfisgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Héskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Optö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplysingar um opnunartíma útibua í aöalsafni, sími 25088. Þjóóminjasafnió: Opiö alla daga vikunnar kl. 13.30— 16.00. Stofnun Áma Magnússonan Handritasýning opin þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Liataaafn lalands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga. fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Borgarbókasafn Raykjavíkur: Aóalaafn — Útlánsdeild, Þinghottsstræti 29a, simi 27155 opiö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriöjud kl. 10.30— 11.30. Aóalsafn — lestrarsalur.Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept —apríl er einnig opiö á iaugard. kl. 13—19. Lokaö frá júni—ágúst. Sérútlán — Þingholtsstræti 29a, sírni 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sólhaimaaafn — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21 Sept —apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11 — 12. Lokaö trá 16. júlí—6. ágét. Bókin haim — Sólheimum 27, simí 83780. Heimsend- ingarþjónusta fyrir fatlaóa og aldraöa. Simatimi mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hoftvallaaafn — Hofs- vallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö í frá 2. júlí—6. ágúst. Sústaóasafn — Bustaöakirkju sémí 36270 Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21 Sept.—april er einnig opiö á laugard kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ara börn á miövikudög- um kl. 10—11. BHndrabókasafn islandt, Hamrahliö 17: Virka daga kl. 10—16, sími 86922. Norræna húaió: Bókasafníó: 13—19, 3unnud. 14—17. — Syningarsalir. 14—19/22. Árbæjarmafn: Aöeins opiö samkvæmt umtali. Jppi. ; sima 84412 kl. 9—10 vlrka daga. Áagrimsaafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar Opiö laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn sömu daga kl. 11 — 17. Hús Jóns Sigurósaonar í Kaupmannahöfn ar opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvatsstaóin Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö món.—föst. kl. 11—21 og laugard kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. Náttúrufræóistofa Kópavogs: Opin á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Sigluf jöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundhðllin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.00—20.30. Laugardaga kl. 7.30—17.30. og sunnudaga kl. 8.00—14.30. Sundlaugarnar I Laugardal og Sundlaug Vaaturbaajar eru opnar mánudaga—fðstudaga kl. 7.00—20.30. Laug- ardaga kl. 7.30—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—17.30. Sundlaugar Fb. BrMóhotti: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20—20.30 og laugardaga kl. 7.30—17.30. Sunnu- daga kl. 8.00—17.30. Lokunarliml er miöaö viö þegar sölu er hætt. Þá hafa gestir 30 mín. III umráöa. Varmárlaug f MosfeHaaveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. .augardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30 Sundhöll Keflavtkur er opin mánudaga — flmmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miövlku- daga kl. 20—21 Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin nánudaga — 'östudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og ounnudaga frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — östudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A faugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11 Simi 23260. Sundlaug Sattjamarnesa: Opln ménudaga—töstudaga kl. 7 10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30 Sunnudaga kl. 8—17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.