Morgunblaðið - 10.05.1985, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 10.05.1985, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, FÓSTUDAGUR 10, MAÍ1985 35 Búðardalur: Stofnað hagsmunafélag mjólkurframleiðenda BÆNDUR sem leggja mjólk inn í Mjólkursamlagið t Búðardal hafa stofnað hagsmunafélag, hliðstætt Félagi kúabænda á Suðurlandi sem stofnað var fyrr í vetur. Starfssvæðið er norðanvert Snæfellsnes, Dala-, sýsla og tveir austustu hreppar Austur-Barðastrandarsýslu. 30 bændur gengu í félagið á stofnfund- inum, af um 90 mjólkurframleiðend- um á svæðinu, og var Vilhjálmur Sig- urðsson kosinn formaður. Þórarinn Sveinsson, ráðunautur á Hólum í Reykhólasveit, sagði í samtali við Mbl. að undanfarnar vikur hefði það verið til umræðu á meðal kúabænda á Vesturlandi að stofna eitt kúabændafélag sem næði yfir 1. verðlagssvæði, utan Suðuriands. Það hefði þó verið ákveðið með miklum meirihluta á fundintts að stofna sérstakt félag fyrir Ttyrsta hluta svæðisins. Markmið félagsins er að vinna að hagsmunamálum kúabænda á svæðinu og var jafnframt sam- þykkt að gerast aðilar að lands- samtökum kúabænda, verði slík samtök stofnuð. Þórarinn bjóst við að fyrstu verkefni félagsins sneru að því að styðja og styrkja Mjólkursamlagið í Búðardal og að reyna að halda hlut félagssvæðisins í mjólkur- framleiðslunni. Hann sagði að þetta svæði mætti ekki við sam- drætti því þar, a.m.k. á nyrsta hluta svæðisins, væri ekki hægt að Frá Búðardal skipta yfir í loðdýrarækt vegna erfiðleika með fóðuröflun. í stjórn félagsins voru kosnir: Vilhjálmur Sigurðsson á Miðja- nesi í Reykhólasveit, formaður, Guðbjörn Jón Jónsson í Miðskógi í Dölum og Jóhannes Ragnarsson á Hraunhálsi í Helgafellssveit. SKRIFSTOFUTÆKNI A OKKAR VALDI * Viö erum í stööugu sambandi viö öflugustu fyrirtæki heims á sviði skrifstofutækni. Viö kappkostum aö bjóöa aðeins þaö besta og leggjum áherslu á að þjónusta okkar við viöskiptavini sé fyrsta flokks. Viö aöstoöum viö val á réttum búnaði, leiöbeinum um notkun og bjóöum örugga < tækni- og viðhaldsþjónustu. Víð byggjum á áratuga reynslu í þjónustu við íslensk fyrirtæki, og fylgjum þér farsællega inn í framtíðina. U-BIX Ijósritunarvélar, Omron afgreiðslu- kassar, Silver-Reed og Message ritvélar, Stromberg stimpilklukkur og klukkukerfi, Omic og Monroe reiknivélar. *£l££íe % SKRIFSTOFUVELAR H.F. Hverfisgötu 33 — Sími 20560 Pósthólf 377
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.