Morgunblaðið - 10.05.1985, Side 39

Morgunblaðið - 10.05.1985, Side 39
MORGUNBLAÐIÐ’, FOSTUDAGUR 10. MAÍ 1986 39 raðauglýsingar — radauglýsingar — raðauglýsingar Stefnir Hafnarfirði Aðalfundur á morgun A morgun, laugardag, kl. 12.00 tll 14.00 heldur Stefnir, Félag ungra sjálfstædismanna i Hafnarfiröi, aöalfund ársins 1985. Fundarstaöur: Qafl-inn, Dalshrauni. Dagskrá: Venjuteg aöalfundarstörf önnur mál. Hádegisveröur á vægu veröi. Félagar fjölmenniö og takiö meö ykkur nýja félaga. Stefnir. Kópavogsbúar — Kópavogsbúar Opinn ffundur — Sjálfstæðisfélags- kvennafélagið Edda Kópavogi heidur opinn fund miövikudaginn 15. mai kl. 20.30 í Hamraborg 1, 3. hæö. Þingmenn sjálfstæöisflokksins ( ReykjaneskjördaBml mæta. Kaffiveitingar. Fundurinn er öllum opinn. Stjórnln. Akranes Fundur um bæjarmálefni veröur haldlnn i Sjálfstæölshúslnu viö Heiö- arbraut sunnudaginn 12. maí kl. 10.30. Bæjarfulltrúar Sjálfstæöls- flokksins mæta á fundlnn. SJálfstæðisfélögin Akranesl. tilboö — útboö íbúðarhús á Hólum í Hjaltadal Tilboö óskast í aö reisa og fullgera þriggja íbúða raðhús á Hólum. Raöhúsiö er ein hæö og alls um 230 fm. íbúðunum skal skilað á þremur mismunandi skiladögum, þ.e. 1. okt., 15. okt. og 15. des. 1985. Útboösgögn veröa afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, Reykjavík, gegn 5.000 kr. skilatryggingu. Tilboöin veröa opnuö á sama staö föstudaginn 24. maí 1985 kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS Borgartuni 7, simi 26844 Q| ÚTBOÐ Tilboð óskast i viögerðir á steypuskemmdum í Hvassaleitisskóla og Árbæjarskóla fyrir Skólaskrifstofu Reykjavíkur. Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri Frí- kirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 2.000 þús. skilatryggingu. Tilboðin veröa opnuö á sama staö þriðjudaginn 21. maí nk. kl. 14.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 húsnæöi i boöi Mosfellssveit Húsnæði — Laugavegur Bjart 100 fm húsnæöi á 2. hæö viö Laugaveg til leigu strax. Uppl. í síma 17290 og 16310 eöa tilboð sendist Augl.deild Mbl. merkt: „L — 33“, fyrir 15. maí. húsnæöi óskast Þrjár ungar stúlkur frá Vík í Mýrdal óska eftir aö taka á leigu 4ra herb. íbúö frá og meö 1. sept. eöa fyrr. Uppl. í síma 99-7146 eöa 99-7292 eftir kl. 18. Almennur fundur veröur haldinn í Hlé- garöi mánudaginn 13. maí kl. 20.30. Fundarefni: Sveitarstjórnarmál - Hreppur eóa kaup- staóur7 Framsögumenn: Jón Gauti Jonsson bæjarstjóri i Garóa- tygo Sigurgeir Sigurós- J4" Stgurgeir son bæjarstjóri á Seitjarnarnesi. Frjálsar umræóur. Fjöimennió og takló meó ykkur gesti. Sjálfstæöistéiag Mosfeiiinga fundir — mannfagnaöir Byggung Mosfellssveit Aðalfundur félagsins veröur haldinn þriöju- daginn 14. maí kl. 20.00 í J.C.-salnum Þver- holti Mosfellssveit. 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Tillaga stjórnar um aö leggja félagiö niöur. 3. Önnur mál. , Stjórnin. tilkynningar Inntökupróf Myndlista- og handíöaskóla islands fyrir skólaárið 1985—1986 veröur haldiö dagana 3.-6. júní nk. Umsækjendur láti skrá sig á skrifstofu skól- ans fyrir 17. maí. Skólastjóri NÁMSGAGNASTOFNUN PÓSTHÓLF 5192 125 REYKJAVlK Myndbönd og skólastarf Dagskrá og sýning í Kennaraháskóla íslands viö Stakkahlíö 1.—4. júní 1984. Á sýningunni veröur sýnt þaö helsta sem er á boðstólum hér á landi á sviöi myndbanda, m.a. myndbandstæki, upptökuvélar, sjón- varpstæki, auk hvers kyns myndbandaefnis sem hentar í skólastarfi. Efnt veröur til fjölbreyttrar fræösludagskrár; fyrirlestra, umræðufunda og kynninga, m.a. um stööu og horfur í þessum málum, fram- tíöarmöguleika, val á myndbandstækjum og búnaöi, myndmál og myndlestur og um myndbönd sem hjálpartæki í tungumála- kennslu. Haldiö veröur námskeiö, bæöi byrjenda- og framhaldsnámskeiö fyrir kennara og leiö- beinendur í félags- og tómstundastarfi um myndbandiö sem kennslutæki, upptökur og upptökutæki og gerö myndbandsþátta. Takmarka veröur þátttakendafjölda á nám- skeiöunum og veröur aö tilkynna þátttöku fyrir 24. maí til Námsgagnastofnunar í síma 28198. í Fræðslumyndadeild og Kennslumiöstöð Námsgagnastofnunar eru veittar frekari upp- lýsingar um þessa sýningu og dagskrá (91- 21572, 91-28198, 91-28088). Veggauglýs- ingar veröa sendar skólunum næstu daga. i Samkór Tré- smiðafélags Reykjavíkur heldur tónleika NÚ Á vordögum er að Ijúka þrettánda starfsárinu og hef- ir verið æft stöðugt síðan í október. Kórinn hefir lagt leið sína f nokkrar stofnanir aldraðra á höfuðborgarsvæðinu og sungið við góðar undirtektir. Þá var haldið námskeið í tónmennt í janúar á vegum kórs- ins undir umsjón stjórnandans Guðjóns Böðvars Jónssonar. Vortónleikar verða í Lang- holtskirkju á morgun 11. maí kl. 15. ”j/Vliglýsinga- síminn er 2 24 80 Starfsmenn SS með nýjungar frameiðslueldhússins. f.v. Steinþór Skúlason, framleiðslustjóri SS, Ingólfur Baidvinsson, rekstrarstjóri framleiðslueldhúss- ins, og Svend Larsen, danskur sérfrteðingur, sem var starfsmönnum SS innan handar við gerð rúlluréttanna. SS kynnir nýja „rúllurétti“ FRAMLEIÐSLUELDHÚSIÐ nefnist deild innan Sláturfélags Suðurlands sem komið var á fót á síðasta ári. Á undanfornum mánuðum hefur starfsfólk framleiðslueldhússins gert tilraunir með framleiðslu á hálf- tilbúnum og tilbúnum matvælum, með aðstoð dansks ráðgjafa. í kjöl- far tilraunanna hafa ýmsar nýjungar litið dagsins Ijós og fást nú víða í verslunum, s.s. sósur, salöt krydd- legið kjöt o.fl. Afurðir framleiðslueldhússins voru kynntar fréttamönnum í vik- unni. Helsta nýjungin meðal til- búinna matvæla eru svokallaðir rúlluréttir sem Sláturfélagið er að setja á markaðinn um þessar mundir I fyrstu verður boðið upp á fimm tegundir sem nefnast: Denni (hrísgrjónagrautur), Strog- anoff, Kjöt í karrý, Sætt og súrt og Bolognaise. Rúlluréttirnir eru seldir ófrystir I belgjum. Fyrir neyslu þarf ekki annað en að hita þá í umbúðunum í 15 mínútur eða opna belginn og hita réttinn í ör- bylgjuofni. Engum rotvarnarefn- um er bætt í rúlluréttina og er geymsluþol þeirra þrjár vikur. Auk rúlluréttanna býður fram- leiðslueldhúsið sem fyrr segir upp á ýmsar tegundir sérlagaðra sal- ata, sérkryddað kjöt, sósur og grafinn lax. Steinþór Skúiason, framleiðslu- stjóri SS sagði að nú væri eftir- spurn eftir tilbúnum og hálftil- búnum matvælum meiri en nokkru sinni fyrr. Með fram- leiðslueidhúsinu hyggðist SS koma á móts við aukna eftirspurn neytenda. Bætti Steinþór því við að í bígerð væri að framleiða margvíslegar sósur og gera enn frekari tilraunir með matvælanýj-^ ungar í framtíðinni.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.