Morgunblaðið - 10.05.1985, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 10.05.1985, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ’, FOSTUDAGUR 10. MAÍ 1986 39 raðauglýsingar — radauglýsingar — raðauglýsingar Stefnir Hafnarfirði Aðalfundur á morgun A morgun, laugardag, kl. 12.00 tll 14.00 heldur Stefnir, Félag ungra sjálfstædismanna i Hafnarfiröi, aöalfund ársins 1985. Fundarstaöur: Qafl-inn, Dalshrauni. Dagskrá: Venjuteg aöalfundarstörf önnur mál. Hádegisveröur á vægu veröi. Félagar fjölmenniö og takiö meö ykkur nýja félaga. Stefnir. Kópavogsbúar — Kópavogsbúar Opinn ffundur — Sjálfstæðisfélags- kvennafélagið Edda Kópavogi heidur opinn fund miövikudaginn 15. mai kl. 20.30 í Hamraborg 1, 3. hæö. Þingmenn sjálfstæöisflokksins ( ReykjaneskjördaBml mæta. Kaffiveitingar. Fundurinn er öllum opinn. Stjórnln. Akranes Fundur um bæjarmálefni veröur haldlnn i Sjálfstæölshúslnu viö Heiö- arbraut sunnudaginn 12. maí kl. 10.30. Bæjarfulltrúar Sjálfstæöls- flokksins mæta á fundlnn. SJálfstæðisfélögin Akranesl. tilboö — útboö íbúðarhús á Hólum í Hjaltadal Tilboö óskast í aö reisa og fullgera þriggja íbúða raðhús á Hólum. Raöhúsiö er ein hæö og alls um 230 fm. íbúðunum skal skilað á þremur mismunandi skiladögum, þ.e. 1. okt., 15. okt. og 15. des. 1985. Útboösgögn veröa afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, Reykjavík, gegn 5.000 kr. skilatryggingu. Tilboöin veröa opnuö á sama staö föstudaginn 24. maí 1985 kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS Borgartuni 7, simi 26844 Q| ÚTBOÐ Tilboð óskast i viögerðir á steypuskemmdum í Hvassaleitisskóla og Árbæjarskóla fyrir Skólaskrifstofu Reykjavíkur. Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri Frí- kirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 2.000 þús. skilatryggingu. Tilboðin veröa opnuö á sama staö þriðjudaginn 21. maí nk. kl. 14.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 húsnæöi i boöi Mosfellssveit Húsnæði — Laugavegur Bjart 100 fm húsnæöi á 2. hæö viö Laugaveg til leigu strax. Uppl. í síma 17290 og 16310 eöa tilboð sendist Augl.deild Mbl. merkt: „L — 33“, fyrir 15. maí. húsnæöi óskast Þrjár ungar stúlkur frá Vík í Mýrdal óska eftir aö taka á leigu 4ra herb. íbúö frá og meö 1. sept. eöa fyrr. Uppl. í síma 99-7146 eöa 99-7292 eftir kl. 18. Almennur fundur veröur haldinn í Hlé- garöi mánudaginn 13. maí kl. 20.30. Fundarefni: Sveitarstjórnarmál - Hreppur eóa kaup- staóur7 Framsögumenn: Jón Gauti Jonsson bæjarstjóri i Garóa- tygo Sigurgeir Sigurós- J4" Stgurgeir son bæjarstjóri á Seitjarnarnesi. Frjálsar umræóur. Fjöimennió og takló meó ykkur gesti. Sjálfstæöistéiag Mosfeiiinga fundir — mannfagnaöir Byggung Mosfellssveit Aðalfundur félagsins veröur haldinn þriöju- daginn 14. maí kl. 20.00 í J.C.-salnum Þver- holti Mosfellssveit. 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Tillaga stjórnar um aö leggja félagiö niöur. 3. Önnur mál. , Stjórnin. tilkynningar Inntökupróf Myndlista- og handíöaskóla islands fyrir skólaárið 1985—1986 veröur haldiö dagana 3.-6. júní nk. Umsækjendur láti skrá sig á skrifstofu skól- ans fyrir 17. maí. Skólastjóri NÁMSGAGNASTOFNUN PÓSTHÓLF 5192 125 REYKJAVlK Myndbönd og skólastarf Dagskrá og sýning í Kennaraháskóla íslands viö Stakkahlíö 1.—4. júní 1984. Á sýningunni veröur sýnt þaö helsta sem er á boðstólum hér á landi á sviöi myndbanda, m.a. myndbandstæki, upptökuvélar, sjón- varpstæki, auk hvers kyns myndbandaefnis sem hentar í skólastarfi. Efnt veröur til fjölbreyttrar fræösludagskrár; fyrirlestra, umræðufunda og kynninga, m.a. um stööu og horfur í þessum málum, fram- tíöarmöguleika, val á myndbandstækjum og búnaöi, myndmál og myndlestur og um myndbönd sem hjálpartæki í tungumála- kennslu. Haldiö veröur námskeiö, bæöi byrjenda- og framhaldsnámskeiö fyrir kennara og leiö- beinendur í félags- og tómstundastarfi um myndbandiö sem kennslutæki, upptökur og upptökutæki og gerö myndbandsþátta. Takmarka veröur þátttakendafjölda á nám- skeiöunum og veröur aö tilkynna þátttöku fyrir 24. maí til Námsgagnastofnunar í síma 28198. í Fræðslumyndadeild og Kennslumiöstöð Námsgagnastofnunar eru veittar frekari upp- lýsingar um þessa sýningu og dagskrá (91- 21572, 91-28198, 91-28088). Veggauglýs- ingar veröa sendar skólunum næstu daga. i Samkór Tré- smiðafélags Reykjavíkur heldur tónleika NÚ Á vordögum er að Ijúka þrettánda starfsárinu og hef- ir verið æft stöðugt síðan í október. Kórinn hefir lagt leið sína f nokkrar stofnanir aldraðra á höfuðborgarsvæðinu og sungið við góðar undirtektir. Þá var haldið námskeið í tónmennt í janúar á vegum kórs- ins undir umsjón stjórnandans Guðjóns Böðvars Jónssonar. Vortónleikar verða í Lang- holtskirkju á morgun 11. maí kl. 15. ”j/Vliglýsinga- síminn er 2 24 80 Starfsmenn SS með nýjungar frameiðslueldhússins. f.v. Steinþór Skúlason, framleiðslustjóri SS, Ingólfur Baidvinsson, rekstrarstjóri framleiðslueldhúss- ins, og Svend Larsen, danskur sérfrteðingur, sem var starfsmönnum SS innan handar við gerð rúlluréttanna. SS kynnir nýja „rúllurétti“ FRAMLEIÐSLUELDHÚSIÐ nefnist deild innan Sláturfélags Suðurlands sem komið var á fót á síðasta ári. Á undanfornum mánuðum hefur starfsfólk framleiðslueldhússins gert tilraunir með framleiðslu á hálf- tilbúnum og tilbúnum matvælum, með aðstoð dansks ráðgjafa. í kjöl- far tilraunanna hafa ýmsar nýjungar litið dagsins Ijós og fást nú víða í verslunum, s.s. sósur, salöt krydd- legið kjöt o.fl. Afurðir framleiðslueldhússins voru kynntar fréttamönnum í vik- unni. Helsta nýjungin meðal til- búinna matvæla eru svokallaðir rúlluréttir sem Sláturfélagið er að setja á markaðinn um þessar mundir I fyrstu verður boðið upp á fimm tegundir sem nefnast: Denni (hrísgrjónagrautur), Strog- anoff, Kjöt í karrý, Sætt og súrt og Bolognaise. Rúlluréttirnir eru seldir ófrystir I belgjum. Fyrir neyslu þarf ekki annað en að hita þá í umbúðunum í 15 mínútur eða opna belginn og hita réttinn í ör- bylgjuofni. Engum rotvarnarefn- um er bætt í rúlluréttina og er geymsluþol þeirra þrjár vikur. Auk rúlluréttanna býður fram- leiðslueldhúsið sem fyrr segir upp á ýmsar tegundir sérlagaðra sal- ata, sérkryddað kjöt, sósur og grafinn lax. Steinþór Skúiason, framleiðslu- stjóri SS sagði að nú væri eftir- spurn eftir tilbúnum og hálftil- búnum matvælum meiri en nokkru sinni fyrr. Með fram- leiðslueidhúsinu hyggðist SS koma á móts við aukna eftirspurn neytenda. Bætti Steinþór því við að í bígerð væri að framleiða margvíslegar sósur og gera enn frekari tilraunir með matvælanýj-^ ungar í framtíðinni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.