Morgunblaðið - 16.06.1985, Page 20

Morgunblaðið - 16.06.1985, Page 20
20 B MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUOAGUR 16. JÚNÍ 1985 Til sölu 11 tonna plastbátur smíðaár 1977. Vél 155 hesta Ford árgerð 1977. Fylgihutir: lóran, radar, dýptarmælir, talstöö, neta- og línuspil, togspil og gálgi, 4 rafmagnshandfærarúllur. Upp- lýsingar: Skipasalan Bátar og búnaður Borgartúni 29 S-25554. Blaöburöarfólk óskast! Austurbær Austurbær Grettisgata 37—98 Leifsgata Ætlarþú til útianda ísumar? Einn íslenskra banka býður Búnaðarbankinn Visa ferðatékka í portúgölskum escudos frá Banco Pinto & Sotto Mayor í Portúgal og ferðatékka í ítölskum lírum frá Banco di Roma. Við bjóðum einnig: Visa ferðatékka í Bandaríkjadollurum, sterlingspundum, frönskum frönkum og spönskum pesetum. Ferðatékka í vestur-þýskum mörkum frá Bank of America og ferðatékka í Bandaríkjadollurum frá American Express. VISA greiðslukort til afnota innanlands og utan. Verið velkomin í bankann. Starfsfólk gerir sitt ýtrasta til að veita skjóta og örugga þjónustu í öllum viðskiptum. BÚNAÐARBANKIÍSLANDS TRAUSTUR BANKI 17. júní ÓLAFSVÍK í tilefni af „ári æskunnar" verða rædumenn dagsins ásamt fjallkonu fengnir úr röðum æskufólks í Ólafs- vík. Af sama tilefni er miðað við að dagskrá dagsins, ásamt 'ýmsum uppákomum sem henni tengjast, verði í anda æskunnar. Kl. 8:00. Skátar draga íslenska fánann að húni. Kl. 10:00. Skrúðganga undir stjórn skáta, til kirkju. (Gengið frá Hábrekku um Vallholt, Þver- holt, Sandholt, Grundarbraut, Kirkjutún.) KI. 11:00. Hátíðarmessa, sr. Guðmundur K. Ágústsson prédik- ar. I Sjómannagaröi Kl. 13:30. Hátíðin sett, Jón Þór Lúðvíksson. Ávarp fjallkonu, Margrét Gylfadóttir. Hátíðarræða, Sívar Árni Scheving og Aldís Pálsdóttir. Kór Leikfélags Olafsvíkur syngur þjóðlög frá Norðurlöndum. Leikskólakórinn syngur nokkur lög. Kynnir Bogi Pétursson. Skrúðganga frá Sjómannagarði til íþróttavallar. Á íþróttavelli Skátafélagið Ægir verður með opið leik- og þrautasvæði fyrir börn og unglinga við íþróttasvæð- ið frá kl. 14:00. Kl. 15:00. Knattspyrna: Ólafs- víkurbær — Kvenfélag ólafsvfkur. Kl. 16:00. (Jrslit frjálsra íþrótta. Kl. 17:00. Úrslit sundmóts. Kl. 20:00. Útidansleikur fyrir unga sem aldna. Hljómsveitin Klakabandið leikur fyrir dansi. ÁLFTANESI Kl. 13.30. Skrúðganga undir stjórn skátafélagsins gengur frá Bessastaðakirkju að Álftanes- skóla. Félagsforingi skátafélags- ins setur hátíðina. Skátar sýna tjaldbúð og tjaldbúðastörf, þrautabrautir, fjölskylduleikir og Álftaneskórinn syngur nokkur lög. Kaffisala verður í Álftanesskóla á meðan á hátíðarhöldunum stendur. Milli kl. 17.00 og 19.00 verður fjöl- skyldudiskótek í Álftanesskóla. ÞÓRSHÖFN Kl. 14.00. Skátafélagið gengur fyrir skrúðgöngu frá Hafnarlæk að íþróttavelli. Þar verða barna- og fjölskylduleikir, þrautabrautir og annað til skemmtunar. Kaffisala verður í Félagsheimil- inu frá kl. 15.30-17.00. GARÐABÆR Kl. 14.00. Skátar sjá um fána- athöfn við Safnaðarheimilið og ganga síðan fyrir skrúðgöngu að hátíðarsvæðinu við Garðaskóla. Þar flytur fjallkonan ávarp og síð- an rekur hvert atriðið annað, leik- ir, þrautir, keppnir o.fl. o.fl. Um kvöldið verður bæði diskótek og hljómsveitarball í íþróttahúsinu og Garðaskóla. V^terkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiöill!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.