Morgunblaðið - 09.10.1985, Side 39

Morgunblaðið - 09.10.1985, Side 39
MORGUNBLAÐIÐ, MIDVIKUDAGUR 9. OKTÓBER1985 39 Hjónaminning: Stefanía Eðvaldsdóttir Guðmundur Jónsson Stefanía við keyptum okkur þar íbúð í Fædd 4. desember 1910 kjallaranum á Miklubraut 5. En á Dáin 29. ágúst 1985 Miklubrautinni höfðu þau búið lengst af. Tóku þau okkur svo inni- Guðmundur lega vel og hlýlega og voru okkur Fæddur 11. júní 1909 svo góð í þau átta ár sem við Dáinn 5. mars 1985 bjuggum þar. Börnum okkar voru þau eins góð og þau væru afi og Stefanía, eða Dúfa eins og hún amma þeirra. var kölluð, var fædd á Helgavatni í Vatnsdal 4. desember 1910, dóttir Dúfu kynntumst við að sjálf- hjónanna Eðvarðs Hallgrímsson- sögðu meira því að Guðmundur ar og Signýjar Böðvarsdóttur er var svo oft fjarverandi um lengri þar bjuggu. Þar ólst hún upp í eða skemmri tíma í ferðalögum stórum hópi systkina. Síðan lá um óbyggðir landsins. Hjá Dúfu leiðin i húsmæðraskólann á minni var alltaf útrétt hjálpar- Blönduósi og þaðan til Reykjavík- hönd ef einhvers þurfti við sem ur. Árið 1938 giftist hún Guð- hún gat bætt úr. Ótal sinnum að- mundi Jónassyni fjallabílstjóra, stoðaði hún okkur og svo mann en hann var fæddur 11. júní 1909 á minn og börn er ég þurfti að vera Sauðadalsá í Kirkjuhvamms- fjarverandi á sjúkrahúsum eða af hreppi. Foreldrar hans voru hjón- öðrum ástæðum. Þó hafði hún in Guðrún Jónsdóttir og Jónas alltaf svo mikið að gera í sam- Jónasson. 5 ára gamall flyst hann bandi við ferðalögin hjá fyrirtæk- að Múla í sömu sveit ásamt for- inu, stórþvotta og ýmislegt annað eldrum sínum og systkinum og eða þá að hjálpa börnum sínum og ólst þar upp. Þau voru því bæði tengdabörnum þegar veikindi voru Húnvetningar að uppruna. Þau þar eða annað. Mjög oft voru eignuðust þrjú börn, Gunnar, Sig- barnabörnin hjá þeim eitt eða nýju og Kristínu, sem öll hafa fleiri í einu. Að sumri til dvaldist stofnað sín heimili og eru barna- Dúfa mjög oft í sumarbústað börnin orðin átta. Ég kynntist þeirra við Elliðavatn og Guð- þeim hjónum fyrst haustið 1971 er mundur þegar hans tími leyfði. Við bústaðinn var allt svo fallegt blómum og trjám prýtt. öllu var þar svo smekklega fyrirkomið. Einnig bar garðurinn á Miklu- braut 5 merki smekkvísi og hirðu- semi í alla staði. Um mitt sumar hitti ég þau hjónin saman og var það í síðasta skipti sem ég sá Guð- mund. Þá kom ég til þeirra í sumarbústaðinn í yndislegu veðri á laugardegi. Voru þau þá að slá þar bæði með vél og orfi ásamt tveimur dóttursonum sínum. Ekki datt mér í hug er ég kvaddi þau að þetta væri í síðasta skipti. En Dúfu mína hitti ég tvisvar eftir þetta heima á Miklubraut. Og nú eru þau bæði horfin yfir móðuna miklu, með aðeins sex mánaða millibili. Að endingu vil ég votta börnum, tengdabörnum og barnabörnum innilegustu sam- úð. Blessuð sé minning þeirra góðu hjóna. Nú legg ég augun aftur, ó Guð, þinn náðarkraftur, mín veri vörn í nótt. Æ virzt mig að þér taka, mér yfir láttu vaka þinn engil, svo ég sofi rótt. (S. Egilsson) Erla Jónsdóttir Pennavinir Bandaríkjamaður, sem getur ekki um aldur né áhugamál, en er lík- lega a.m.k. á miðjum aldri: Mr. Milton Finkelstein, 19 Vincent Street, Newark, New Jersey 07105, USA Austur-þýzkur maður á fertugs- aldri óskar eftir sambandi við ís- lenzka frímerkjasafnara með skipti á frímerkjum fyrir augum: Herwig Labahn, DDR-3573 Oebisfelde, Stendaler Strasse 84, East Germany. Tvítug japönsk stúlka með áhuga á tónlist og lestri: Hiromi Hara, 97-6 Tuzi-machi, Nagasaki, 852 Japan. Frá Ghana skrifar 24 ára stúlka með áhuga á dansi, tónlist o.fl.: Janet Obeng, c/o K.Nana, Box 128, Oguaa, Central Region, Ghana. Frá Alsír skrifar 22 ára námsmað- ur með margvísleg áhugamál: Abdelkrim Chouchan, 34 Rue Bouallel, Douéra n Tipaza (42), Algeria. Félag kaþólskra leikmanna: Bóksalan opnuð í dag BÓKSALA Félags kaþólskra leik- manna verður opnuð á Hávallagötu 16 í dag og verður fyrst um sinn opin á miðvikudögum milli kl. 16 og 18. Félag kaþólskra leikmanna hef- ur á undanförnum árum flutt inn fyrir félaga sína lítið eitt af erlend- um bókum um kaþólsk málefni. Hér er yfirleitt um að ræða bækur sem ekki eru til sölu í bókabúðum hérlendis vegna þess að eftirspurn eftir slíkum bókum er ekki mikil. Vegna áhuga ýmissa utan kaþ- ólska safnaðarins, á slíkum bók- um, hefur Félag kaþólskra leik- manna ákveðið að gefa fólki al- mennt kost á að sjá þessar bækur og eignast eitthvað af þeim ef það VÍll. Fréttatilkynning Dagur Alþjóða- póstsambands- ins er i dag DAGUR Alþjóðapóstsambandsins er í dag, 9. október, og er kjörorð dagsins „Pósturinn, heimurinn við dyr þínar". Alþjóðapóstsambandið var stofnað fyrir eitt hundrað og ellefu árum, 9. október 1874. Höfuðstöðv- ar sambandsins eru í Bern í Sviss og í þvi eru 168 þjóðir. Aðalfor- stjóri þess er nú Brasilíumaðurinn Adwaldo C. Botto de Barros. Fréttatilkynning Leiðrétting á frétt um Bandalag jafnaðarmanna PRENTVILLA í fyrirsögn breytti merkingu fréttar um ágreining innan Bandalags jafnaðarmanna, sem birtist á bls. 30 hér í blaðinu í gær. í fyrirsögn var haft eftir Kristófer Má Kristinssyni, for- manni landsnefndar bandalagsins, „Guðmundur og Stefán kljúfa þingflokkinn", en þar átti að standa: „Guðmundur og Stefán kljúfi þingflokkinn". Er beðist velvirðingar á þessum mistökum. GERICOMPLEX • ÞEGAR GEFUR Á BÁTINN Gericomplex er ekkert undralyf. Það skilar einfaldlega árangri. Og þá verða sumir undrandi. Þeir eru hressari á morgnana, vinna betur á daginn og sofa betur á nóttunni. Élh Gericomplex inniheldur 10 steinefni, 11 vítamín og Ginseng G115. Þessvegna er það einstakt. Gericomplex hjálpar líkamanum að byggja upp, eflir hann og styrkir. Hugsaðu um heilsuna. Hún er dýrmæt þegar gefur á bátinn. Þú færð Gericomplex í næstu lyfjabúð. dlsuhúsið Skólavorðustig 1 Simi 22966 101 Reykjavik ex Gerlcomplex - þvl hellsan sklptlr méll

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.