Morgunblaðið - 05.12.1985, Qupperneq 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. DESEMBER1985
Horfín
veröld?
Ríkisútvarpið eflir stöðugt
tarfsemi sína og á ég þá ekki
>ara við hið nýstofnaða svæðisút-
arp hér suðvestanlands og svæð-
sútvarp Norðlendinga heldur vil
g minna á að nýverið eignuðust
Austfirðingar sinn fyrsta „dag-
,krárgerðarmann“. Vissulega hafa
réttaritarar starfað á Austur-
andi, sumir áratugum saman, og
,kilað drjúgu dagsverki. Mætti að
isekju gefa gaum að starfi þeirra,
n segja má að fréttaritararnir
íafi oft á tíðum minnt þjóðina á
ilveru heilla byggðarlaga. En nú
:r öldin önnur, í stað fréttaritara
,;oma „dagskrárgerðarmenn".
Auðvitað er hér aðeins stigið
'yrstá skrefið í anda hinna nýju
Jtvarpslaga er kveða svo á að í
íverjum fjórðungi skuli ríkisút-
rarpið starfrækja svæðisútvarp.
Tagskrárgerðarmaður þeirra
Austfirðinga er hún Inga Rósa
Jórðardóttir. Síðastliðinn þriðju-
iag barði hún að dyrum hjá Sig-
úsi Vilhjálmssyni bónda að
3rekku í Mjóafirði og Hauki Sig-
ússyni hinum alkunna bílstjóra
;r meðal annars annast um hóp-
'erðir til Mjóafjarðar.
Grafhýsið:
Inga Rósa ræddi lengst við Sig-
‘ús bónda á Brekku. í því spjalli
'annst mér einna athyglisverðust
jmmæli Sigfúsar um blessaða
•jölmiðlana: Ja það var þannig
ikal ég segja þér að sumarið eftir
jð Stikluþáttur Ómars héðan úr
Mjóafirði birtist í sjónvarpinu þá
/arð hér gerbylting. Það bara fyllt-.
st allt af bílum og síðan hefir
/erið stanslaus straumur af ferða-
■nönnum hér á sumrin, þeir fara
neðal annars út á Dalatanga að
jkoða blómaræktina og sumir
koma með áætlunarbátnum frá
Norðfirði og nota sér þá flugrút-
jna frá Egilsstöðum. Svo hefir
hann Haukur skipulagt hingað
pakkaferðir. En er þá fleira að
sjá? spyr Inga Rósa. Já það er nú
ýmislegt. Til dæmis er hér að finna
grafhýsi í kirkjugarðinum og býst
ég ekki við að mörg slík finnist
hér á landi. Konráð Hjálmarsson
kaupmaður lét byggja þetta graf-
hýsi yfir sig og stendur kista hans
þar. Svo mörg voru þau orð
Brekkubóndans en því má bæta
við að Konráð Hjálmarsson var
annar efnaðasti maður landsins á
sinni tíð ásamt Sigfúsi Sveinssyni
kaupmanni á Norðfirði ef marka
má ummæli Jónasar frá Hriflu
(Norðfjörður — saga útgerðar og
fiskvinnslu. Smári Geirsson bls.
145). En valt er veraldar gengið.
Þannig tapaði Konráð gífurlegu fé
í heimskreppunni og liggur nú einn
í kistu sinni í grafhvelfingu í af-
skekktum firði. Ný öld og nýjar
hugsjónir tóku við í mannheimi
og gömlu sjávarplássin urðu að
stóriðjuverum. Það er máski ekki
svo lítils virði fyrir okkur hátækni-
aldarmenn að eiga þess kost að
skreppa til fjarðar þar sem maður
keyrir inn í gamla tímann. Eins
og Haukur langferðabílstjóri orð-
aði það í spjallinu við Ingu Rósu.
Réttur svœðisútvarps:
Mér varð hugsað til reglugerðar-
innar um svæðisútvarpið er ég
hlýddi á „sveitunga" mína í þætti
Ingu Rósu. Persónulega hefði ég
ekki viljað missa af þessum þætti
af Austurlandi og veit að svo er
um marga brottflutta Austfirð-
inga. Er máski röng stefna að
takmarka svæöisútvarpið við
ákveðin landssvæði, væri ekki
upplagt að ætla svæðisútvarps-
stöðvunum að varpa um landið
allt með tíð og tíma? Slíkt fyrir-
komulag gæti eflt tengslin milli
brottfluttra og hinna er eftir sitja
í heimabyggðinni.
ólafur M.
Jóhannesson
ÚTVARP / SJÓNVARP
Barnaútvarpið
■i Forvitnast
00 verður um
starfsemi
KFUM og K í Barnaút-
varpi í dag kl. 17.00 auk
þess sem litið verður inn
hjá KSS - kristilegum
skólasamtökum. Haraldur
Ingi Haraldsson les pistil
um hjátrú varðandi kústa.
Umsjónarmaður þátt-
arins er Kristín Helga-
dóttir og henni til aðstoð-
ar eru Heiðveig Helga-
dóttir og Pétur Snæland
auk annarra krakka sem
verið hafa í starfskynn-
ingu í útvarpinu.
Tónlistarkrossgátan
■i Tónlistarkross-
00 gáta númer 41
— verður á dag-
skrá rásar 2 kl. 15.00 nk.
sunnudag. Umsjónarmað-
urer Jón Gröndal.
Hlustendum er gefinn
kostur á að svara léttum
spurningum um tónlist og
tónlistarmenn. Lausnir
sendist til: Ríkisútvarps-
ins rás 2, Efstaleiti 1, 108
Reykjavík, merkt Tónlist-
arkrossgátan.
Á myndinni eru frá vinstri: Pétur Einarsson, Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, Jón Hjartarson,
Margrét Helga Jóhannsdóttir og Sigurður Pálsson leikstjóri.
JT
I öruggri borg
— leikrit Jökuls Jakobssonar
■i Leikrit Jökuls
00 Jakobssonar „í
— öruggri borg“
verður á dagskrá rásar 1
í kvöld kl. 20.00. Leikritið
er eitt af síðustu verkum
Jökuls og var það frum-
sýnt í Þjóðleikhúsinu árið
1978.
í verkinu segir frá hjón-
um nokkrum og gömlum
vini þeirra, sem um langt
skeið hefur unnið við þró-
unaraðstoð í Austurlönd-
um fjær. Hann er nú
staddur á gamla Fróni og
sækir vini sína heim. En
sá veruleiki sem við hon-
um blasir á heimili hjón-
anna er allur annar en
hann átti von á. Eigin-
maðurinn, sem er þekktur
vísindamaður, situr ein-
angraður niðri í kjallara
og vinnur þar að hlutum
sem enginn kann skil á. 1
lok leiksins er mjög undar-
legt rót komið á allt sam-
félagið í kring og spurning
er hvort athafnir vísinda-
mannsins eiga þar ekki
hlut að máli.
Leikendur eru: Margrét
Helga Jóhannsdóttir, Pét-
ur Einarsson, Lilja Guð-
rún Þorvaldsdóttir, Jón
Hjartarson og Ragnheiður
Ásta Pétursdóttir. Hljóð-
færaleik annast Sigurður
Jónsson og Hilmar Örn
Hilmarsson. Leikstjóri er
Sigurður Pálsson. Tækni-
menn eru Öskar Ingvars-
son og Ástvaldur Kristins-
son.
Leikritið verður endur-
tekið laugardaginn 7. des-
ember kl. 20.00.
Poppgátan
■i Sjötti þáttur
00 poppgátunnar,
— spurningaþátt-
ar um popptónlist, hefst á
rás 2 kl. 23.00 í kvöld. Þátt-
urinn er í umsjá Jónatans
Garðarssonar og Gunn-
laugs Sigfússonar.
Keppendur í kvöld verða
Snorri Bergmann og Ólaf-
ur Jónsson, en þeir eru
tveir óþekktir piltar sem
fylgst hafa báðir vel með
tónlist undanfarin ár. I
síðasta þætti kepptu þeir
Rúnar Júlíusson og Björg-
vin Halldórsson.
ÚTVARP
FIMMTUDAGUR
5. desember
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Bæn.
7.15 Morgunvaktin.
7.20 Morguntrimm.
7.30 Fréttir. Tilkynningar.
8.00 Fréttir. Tilkynningar.
8.15 Veðurfregnir.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Elvis Elvis" eftir Mariu Gripe.
Torfey Steinsdóttir þýddi.
Sigurlaug M. Jónasdóttir les
(7).
9.20 Morguntrimm. Tilkynn-
ingar. Tónleikar, þulur velur
og kynnir.
9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir.
10.05 Mélræktarþáttur
Endurtekinn þáttur frá kvöld-
inu áður sem Helgi J. Hall-
dórsson flytur.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Lesið úr forustugreinum
dagblaðanna.
10.40 „Égmanþátið"
Hermann Ragnar Stefáns-
son kynnir Iðg frá liðnum
árum.
11.10 Or atvinnullfinu — Vinnu-
staðir og verkafólk
Umsjón: Hörður Bergmann.
11.30 Morguntónleikar
a. Óbókonsert I C-dúr op. 7
nr. 3 eftir Jean Marie Leclair.
Heinz Holliger og Rlkishljóm-
sveitin I Dresden leika. Vittor-
io Negri stjórnar.
b. Brandenborgarkonsert nr.
3 I G-dúr eftir Johann Se-
bastian Bach.
Enska konserthljómsveitin
leikur. Trevor Pinnock stjórn-
ar.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynning-
ar. Tónleikar.
14.00 Miðdegissagan: „Feðgar
á ferð" eftir Heðin Brú
Aðalsteinn Sigmundsson
þýddi. Björn Dúason les (2).
14.30 Afrlvaktinni
Þóra Marteinsdóttir kynnir
óskalög sjómanna.
15.15 Frá Suðurlandi
Umsjón: Hilmar Þór Haf-
steinsson.
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 „Tónlist tveggja kyn-
slóða"
Sigurður Einarsson kynnir.
17.00 Barnaútvarpið
Stjórnandi: Kristln Helga-
dóttir.
17.40 Listagrip
Þáttur um listir og menning-
armál. Umsjón: Sigrún
Björnsdóttir.
Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.40 Tilkynnlngar.
19.50 Daglegtmál
Sigurður G. Tómasson flytur
þáttinn.
20.00 Leikrit: „i öruggri borg"
eftir Jökul Jakobsson
Leikstjóri: Sigurður Pálsson.
Leikendur: Margrét Helga
Jóhannsdóttir, Pétur Einars-
son, Lilja Guðrún Þorvalds-
dóttir, Jón Hjartarson og
Ragnheiður Asta Pétursdótt-
ir. Hljóðfæraleik annast Sig-
urður Jónsson og Hilmar örn
Hilmarsson. Leikritið verður
endurtekið næstkomandi
laugardag kl. 20.30.
21.30 Einsöngur I útvarpssal
Jóhanna G. Möller syngur
Italskar arfur.
SJÓNVARP
19.15 A döfinni. Umsjónarmað-
ur Karl Sigtryggsson.
19.30 Jobbi kemst I kllpu.
Lokaþáttur.
Sænskur barnamyndaflokk-
ur I fimm þáttum um sex ára
dreng og tuskudýrið hans.
Þýðandi Jóhanna Jóhanns-
dóttir. (Nordvision - Sænska
sjónvarpið).
19.50 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.45 Þingsjá.
Umsjónarmaður Páll Magn-
ússon.
FÖSTUDAGUR
6. desember
20.55 Kastljós.
Þáttur um innlend málefni.
Umsjónarmaður Sigurveig
Jónsdóttir.
21.30 Skonrokk.
Umsjónarmenn Haraldur
Þorsteinsson og Tómas
Bjarnason.
22.15 Derrick. Áttundi þáttur.
Þýskur sakamálamynda-
flokkur. Aðalhlutverk: Horst
Tappert og Fritz Wepper.
Þýðandi Veturliöi Guðnason.
23.20 John Lennon og vegferð
hans.
Lelkin bresk helmildamynd
Lára Rafnsdóttir leikur á
planó.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgun-
dagsins.
22.15 Veðurfregnir. Orð kvölds-
ins.
FIMMTUDAGUR
5. desember
10.00—12.00 Morgunþáttur
um John Lennon, gerð I
minningu þess aö 8. des-
ember eru fimm ár liðin slðan
hann féll I valinn. Leikstjóri
er Ken Howard en Bernard
Hill fer með hlutverk Lenn-
ons á fullorðlnsárum. I mynd-
inni er rakinn þroskaferill
Lennons sem tónlistarmanns
en ekki slður serti þess leit-
andi hugsjónamanns sem
hann siðar varð. Myndin
verður frumsýnd þetta sama
kvöld hjá BBC og ýmsum
öðrum sjónvarpsstöðvum.
Þýðandi Guðni Kolbeinsson.
00.40 Fréttir I dagskrárlok.
22.30 Fimmtudagsumræðan
Umsjón: Páll Benediktsson.
23.00 Túlkunitónlist
Rögnvaldur Sigurjónsson sér
um þáttinn.
24.00 Fréttir. Dagskrárlok.
Stjórnendur: Asgeir Tómas-
son og Kristján Sigurjóns-
son.
Hlé.
14.00—15.00 I fullu fjöri
Stjórnandi: Gunnlaugur
Helgason.
15.00—16.00 I gegnum tlðina
Stjórnandi: Jón Ölafsson.
16.00—17.00 Ötroðnar slóðir
Kristileg popptónlist.
Stjórnendur: Andri Már Ing-
ólfsson og Halldór Lárusson.
17.00—18.00 Gullöldin
Lög frá sjöunda áratugnum.
Stjórnandi: Vignir Sveinsson.
Þriggja mlnútna fréttir sagö-
ar klukkan 11.00, 15.00,
16.00 og 17.00.
Hlé.
20.00—21.00 Vinsældalisti
hlustenda rásar 2
Tlu vinsælustu Iðgin leikin.
Stjórnandi: Páll Þorsteins-
son.
21.00—22.00 Gestagangur
Gestur þáttarins er Hallbjörn
Hjartarson.
Stjórnandi: Ragnheiður Dav-
(Ösdóttir.
22.00—23.00 Rökkurtónar
Stjórnandi: Svavar Gests.
23.00—24.00 Poppgátan
Spurningaþáttur um tónlist.
Stjórnendur: Jónatan Garð-
arsson og Gunnlaugur Sig-
fússon.
17.00—18.00 Rlkisútvarpiö á
Akureyri — Svæðisútvarp.