Morgunblaðið - 05.12.1985, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 05.12.1985, Qupperneq 8
 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. DESEMBER1985 Steingrímur einangraður Gífurleg ólga íFramsókn. Framkvœmdastjórnar- og þingflokksfundur upp íloft. Steingrímur vill vaxtahækkun með Sjálfstæðisflokknum. v Páll Pétursson og Ingvar Gíslason aðtakaaðsér forystuna í andófinu? Eg væri sko mikiu flottari Framsóknarmaddama en hróið hún Denna! 8 í DAG er fimmtudagur, 5. desember, sem er 339. dagur ársins 1985. Árdegis- flóö í Reykjavík kl. 11.58 og síödegisflóö kl. 24.39. Sólarupprás í Rvík kl. 10.56 og sólarlag kl. 15.41. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.18 og tunglið er í suöri kl. 7.33. (Almanak Háskóla íslands). Varpa mór eigi burt frá augliti þínu og tak ekki þinn heilaga anda fró mér. (Sólm 51,12—13.) KROSSGÁTA 16 LÁRÉTT: — 1. jafningi, 5. bár», 6. málmur, 7. gelt, 8. báti, 11. tangi, 12. rándýr, 14. siga, 16. votrar. l/H)RÍ;ri: — 1. meistari, 2. svali, 3. vond, 4. á, 7. gljúfur, 9. glaAa, 10. blres, 13. skip, 15. samhljóðar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1. gustur, 5. ta, 6. mjöA- ur, 9. sár, 10. Na, 11. æt, 12. far, 13. tala, 15. eta, 17. ríkari. LÓÐRÍMT: — 1. gómsctur, 2. stör, 3. taó, 4. rýrari, 7. játa, 8. una, 12. fata, 14. lek, 16. ar. ÁRNAÐ HEILLA ræður Sveinn Marteinsson, bif- vélavirki, Réttarholtsvegi 87, hér í bænum. Hann vann lengst af á verkstæði SVR. Eiginkona hans er Vilhelmína Einarsdóttir. í dag verða þau hjónin á heimili dóttur sinnar og tengdasonar, Hæðarbyggð 5 íGarðabæ. FRÉTTIR í veðurlýsingunni í veðurfrétt- um í gærmorgun var það senni- lega Akureyri sem þar skar sig úr. t>ar hafði verið allmikil snjó- koma í fyrrinótt og mældist næturúrkoman 16 millim. Um nóttina hafði mest frost á lág- lendi mælst 7 stig á Nautabúi í Skagafirði. Uppi á hálendinu var 9 stiga frost á Hveravöllum. Hér í Reykjavík var aðeins 2ja stiga frost. í fyrradag hafði skammdegissólin skinið á höf- uðborgina í nær þrjár og hálfa klst. I>essa sömu nótt í fyrra var hvergi teljandi frost á landinu og hér í bænum 0 stiga hiti. LAUGARDAGSKAFFI í Kvennahúsinu verður þrjá næstkomandi laugardaga kl. 14—18 (þ.e.a.s. 7., 14. og 21. des.). Þar verður lesið úr nýj- um bókum eftir konur og spjallað um bækurnar yfir kaffibolla. SAFNAÐARFÉL Áskirkju efn- ir til kökubasars m/handa- vinnuhorni í kjallarasal kirkj- unnar nk. sunnudag 8. þ.m. og hefst kl. 15. Móttaka á kökum og basarmunum verður þar eftir kl. 10 á sunnudagsmorg- uninn. MS-FÉLAGIÐ heldur jólafund sinn í Hátúni 12 í kvöld, fimmtudag, í matsalnum ann- arri hæð kl. 20. Fjölbreytt dagskrá verður og borið verður á borð jólakaffi með tilheyr- andi jólabakkelsi. KVENFÉL. Hrönn heldur jóla- fund sinn í kvöld, fimmtudag 5. des., í Borgartúni 18, og hefst kl. 20.30. KVENNADEILD Rangæingafé- lagsins heldur árlegan basar og flóamarkað á sunnudaginn kemur á Hallveigarstöðum kl. 14. KVENFÉL. Óháða safnaðarins heldur basar á laugardaginn kemur, 7. des., í Kirkjubæ. Tekið verður á móti kökum og basarvarningi í Kirkjubæ á föstudag kl. 16—19 og laugar- dagkl. 10—12. KIRKJUFÉL: Digranes- prestakalls efnir til félagsvist- ar í safnaðarheimilinu við Bjarnhólastíg á laugardaginn kemurkl. 14.30. KVENFÉL. Fríkirkjunnar í Rvík heldur jólafund í kvöld, fimmtudag, á Ásvallagötu 1 og hefst hann kl. 20.30. KVENFÉL. Aldan heldur jóla- fund sinn annað kvöld, föstu- dag, kl. 20.30 í Borgartúni 18. Gestur fundarins verður Sig- ríður Hannesdóttir leikkona. Jólakjöt verður borið fram. ÁTTHAGASAMTÖK Héraðs- manna halda jólakvöldvöku nk. laugardag að Smiðjuvegi 13A Kópavogi kl. 20.30. Fjöl- breytt dagskrá verður flutt þar. Skreyta á samkomusalinn með greni úr Hallormsstaða- skógi. FÉLAGSSTARF aldraðra í Kópavogi efnir til basars, handavinnusýningar og kaffi- sölu í félagsheimili bæjarins föstudag og laugardag í félags- heimili bæjarins kl. 15—18 báða daga. FRÁ HÖFNINNI í G/ER kom togarinn Ottó N. Þorláksson til Reykjavíkur- hafnar til löndunar. í gær fór Goðafoss á ströndina og held- ur síðan beint út. Reykjafoss var væntanlegur að utan í gærkvöldi. Eyrarfoss lagði af stað til útlanda í gærkvöldi svo og leiguskipið Jan. 1 dag er togarinn Ásgeir væntanlegur inntillöndunar. Kvöld-, nælur- og halgidagaþiónusta apótökanna i Reykjavík dagana 29. nóv. til 5. des. aö báöum dögum meðtöldum er í Lyfjabúðinni Iðunni. Auk þess er Garða Apótak opiö til kl. 22 vaktvikuna nema sunnudag. Lnknastotur aru lokaöar 4 laugardögum og helgidög- um, en haagt ar að ná sambandi við lakni á Gðngu- deild Landapítalans alla vlrka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14— 16simi 29000. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (sími 81200). En slyaa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndíveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Eftlr kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. a mánudög- um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Ónæmisaðgaröír fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöó Raykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Neyðarvakt Tannlæknafél. islands í Heilsuverndarstöö- innl vlö Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10—11. Ónæmistæring: Uppfýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) i síma 622280. Mllliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstimar kl. 13—14 þriöjudaga og fimmtudaga. Þess á milll er simsvari tengdur viö númerið. Upplýsinga- og ráögjafasimi Ssmtaka '78 mánudags- og fimmtudags- kvöld kl. 21—23. Simi 91-28539 — simsvari á öörum timum. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin opin rúmhelga daga kl.8—17og20—21. Laugardagakl. 10—11 Simi 27011. Garðabær: Heilsugæslustöö Garöaflöt, sími 45066. Læknavakt 51100. Apótekiö opiö rúmhelga daga 9—19. Laugardaga 11—14. Hafnarljörður: Apótekin opin 9—19 rúmhelga daga. Laugardaga kl. 10—14. Sunnudaga 11 — 15. Læknavakt fyrir bæinn og Alftanessimi 51100. Keflavik: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag tll föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna trídaga kl. 10— 12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360. gefur uppl. um vakthafandl lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er oplö tll kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300eftirkl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt i simsvara 2358. — Apó- tekiö opiö virka daga til kl. 18.30 Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14. Kvennaathvarf: Oplö allan sólarhrlnginn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö vlö konur sem beittar hata veriö ofbeldi i heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrlfstofan Hallveigarstööum: Opin virkadaga kl 10—12. siml 23720. MS-félagið, Skógarhlið 8. Opió þriöjud. kl. 15—17. Sími 621414. Læknisráögjðf fyrsta þriöjudag hvers mánaöar. Kvennaréðgjðfin Kvennahúainu Opin þriöjud. kl. 20—22. simi 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Siöu- múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp i viölögum 81515 (simsvari) Kynningarfundir ÍSiöumula3—5 fimmtu- daga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aóstandenda alkohólista, Traóar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282. AA-samtðkin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö striöa, þáersími samtakanna 16373, millikl. 17—20daglega. Sélfræóistöóin: Sálfræöileg ráögjöf s. 687075. Stuttbylgjusendingar útvarpsins til útlanda daglega á 15385 kHz eöa 19,50 m: Kl. 12.15—12.45 Noröurlönd. 12.45—13.15 Bretland og meginland Evrópu. 13.15— 13.45 austurhlutl Kanadaog Bandarikin A 9675 kHz, 31,00 m: Kl. 18.55—19.35/45 Norðurlönd. A 9655 kHz, 31.07 m: Kl. 19.35/45—20.15/25 Bretland og meginland Evrópu. Kl. 23.00—23.40 Austurhluti Kanada og Bandaríkin, ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tll kl. 20.00. kvsnnadaildin. kl. 19.30—20 Saangurkvanna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartími fyrir feóur kl. 19.30—20.30. Barnaspítali Hringsina: Kl. 13— 19 alla daga. öldrunarlsskningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa- kotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspitalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. a laugar- dögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvitabandið, hjúkrunardeild: Heimsókn- artími frjáls alla daga. Grensásdaild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14— 19.30. — Heilsuverndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. — Fasóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaöaspítali: Heimsóknartími dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlíó hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlœknishéraös og heilsugæslustöóvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000 Keflavik — sjúkrahúsió: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Akureyri — sjúkrahúsió: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraóra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavaröastofusími frá kl. 22.00 — 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Raf- magnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Laugardaga kl. 9—12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aóalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa i aöalsafni, simi 25088. Þjóöminjasafnió: Opiö þriójudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Listasafn íslands: Opíó sunnudaga, þriöjudafca, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Amtsbókasafnió Akureyri og Héraósskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaróar, Amtsbókasafnshúsinu: Opió mánu- daga—föstudagakl. 13—19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13—15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aóalsafn — Útlánsdeild, Þingholtsstrætí 29a, simi 27155 opió mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept,—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.00—11.00. Aóalsafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept.— apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Aöalsafn — sérútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaó- ar sklpum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—april er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 10—11. Bókin heim — Sólheimum 27, sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldr- aöa. Símatimi mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, siml 27640. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 16—19. Bústaóasafn — Bústaóakírkju, simi 36270. Opió mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 10—11. Bústaóasafn — Bókabílar, sími 36270. Viökomustaóir viösvegar um borgina. Norræna húsió. Bókasafnió 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbasjarsafn: Lokaö. Uppl. á skrifstofunni rúmh. daga kl.9—10. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö kl. 13.30—16, sunnudaga, þriójudaga og fimmtudaga. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar vió Sigtún er opió þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Opió laugardaga og sunnu- daga frá kl. 13.00—16.00. Höggmyndagaróurinn opinn alladagakl. 10—17. Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudagakl. 16—22. Kjarvalsstaóir Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán.—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 11 — 14. Sögustundir fyrir börn ámiövikud.kl. 10—11.Síminner41577. Náttúrufræóistofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS ReyKjaviksimi 10000. Akureyrl simi 96-21840. Sigluf jöróur 98-71777. SUNDSTAÐIR Sundhöllin: Oþin mánudaga til föstudaga kl. 7.00—19.30. Laugardaga7.30—17.30. Sunnudaga 8.00—14.00. Sundlaugarnar I Laugardal og Sundlaug Vasturbæjar eru Oþnar mánudaga—föstudaga kl. 7.00—20.00. laugar- daga kl. 7.30— 17.30 og sunnudaga kl. 8.00—15.30. Sundlaugar Fb. Breióholti: Mánudaga — föstudaga (vlrka daga) kl. 7.20—20.30. Laugardaga kl. 7.30—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—15.30. Varmérlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudagakl. 10.00—15.30. Sundhöll Keflavikur er opin manudaga — fimmutdaga. 7— 9,12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. kvennatimar þrlóju- dagaogflmmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga —föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatimar eru þriöjudaga og miöviku- dagakl.20—21.Síminner41299. , Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9— 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.