Morgunblaðið - 05.12.1985, Síða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. DESEMBER1985
F*
Bolvíkingar heimsóttu meðal annars Björgunarsveitina Þorbjörn í Grindavík.
Bolvíkingar heimsóttu björgun-
arsveitir á SV-horni landsins
FYRIR nokkru fóru 14 meólimir
björgunarsveitar Slysavarnarfé-
lagsins hér í Bolungarvík í kynnis-
ferð til björgunarsveita á sv-horni
landsins.
Heimsóttar voru björgunar-
sveitir í Reykavík, Hafnarfirði,
Garði, Sandgerði og Grindavík.
Auk þess var farið í aðalstöðvar
SVFI og Landhelgisgæslunnar
og kynnisferð farin á Keflavíkur-
flugvöll. Þar var björgunarsveit
Varnarliðsins heimsótt og
slökkvilið Keflavíkurvallar.
Magnús Hansson, einn þeirra
sem þessa ferð fóru, sagði í
spjalli við fréttaritara Mbl. að
ferðin hefði verið þeim ákaflega
fróðleg. Þeim hefði gefist kostur
á að kynnast fullkomnasta björg-
unarbúnaði landsins eins og hjá
Landhelgisgæslunni og varnar-
liðinu og einnig mjög vel búnum
björgunarsveitum.
Hann sagði að hvar sem þeir
hefðu komið hefðu móttökurnar
verið höfðinglegar. Allstaðar
voru þeim boðnar glæsilegar
veitingar og allir sem á móti
þeim tóku lögðu sig fram við að
gera þeim ferðina sem eftir-
minnilegasta.
[TnFASTEIGNA
LlUhollin
FASTEIGNAVIÐSKIPTI
MIÐBÆR-HÁALEITISBRAUT 58-60
SÍMAR 35300*35301
Miðvangur Hf.
3ja herb. ib. á 2. hæö. 2 svefn-
herb. sér þvottah. Verö 1,7
millj. Laus strax.
Ásbraut Kóp.
3ja herb. íb. á 3. hæð. Verö
1,8 millj.
Hulduland
3ja herb. íb. á jaröh. 90 fm
Ver<ð 2,4 millj.
Kríuhólar
2ja herb. íb. á 2. hæð. Verð
1,4 millj.
Víöihlíö
neðri sérh. í parhúsi. Verð 2,2
millj.
Asparfell
2ja herb. íb. á 6. hæð þvottah.
á hæöinni.
Hraunbær
2ja herb. íb. á 1. hæö. íbúð í
sérflokki.
Viö Faxatún
Einbílishús á einni hæö 3 svefn-
herb. stór stofa, skáli, eldhús,
baö. Bílsk.réttur. Laust strax.
Agnar Útotaaon,
Amar Stgurðaaon,
35300 — 35301
35522
Fundur SVS og Varðbergs:
STÖFNUD 1958
SVENN SKÚLASON M.
Vantar
j'arðir
Auglýsum eftir jöröum fyrir tvo mjög trausta aöskilda
aðila. í báðum tilfellum þurfa jarðirnar aö eiga land
að sjó og hafa aðgang að heitu og köldu vatni. Einnig
vantar okkur fleiri jarðir á söluskrá.
Island og öryggi
á N-Atlantshafí
LAUGARDAGINN 7. desember
halda félögin Samtök um vestræna
samvinnu (SVS) og Varðberg sam-
eiginlegan hádegisfund í Hótel
Sögu (gengið inn úr aðalanddyri upp
í sal á annarri hæð), og hefst fund-
urinn kl. 12.00.
Framsögumaður á fundinum er
Glenn R. Cella, og nefnir hann
erindi sitt „ísland, NATO og ör-
yggismál á Norður-Atlantshafi".
Fundurinn er opinn félagsmönn-
um í SVS og Varðbergi og gestum
þeirra.
Glenn R. Cella er yfirmaður
rannsóknardeildar vestur-evróp-
skra málefna í utanríkisráðuneyti
Bandaríkjanna í Washington, D.C.
Á árunum 1978-1980 var Cella
stjórnmálaráðgjafi bandarísku
sendinefndarinnar hjá NATO, og
1980—1984 var hann aðstoðar-
framkvæmdastjóri stjórnmála-
deildar Atlantshafsbandalagsins í
Brussel.
(Fréttatilkynning.) Glenn R. Cella
SIIWAR 21150-21370
SOLUSTJ LARUS Þ VALDIMARS
LOGM JOH ÞOROARSON HOL
Sýnishorn úr söluskrá:
Syðst við Hvassaleiti
Endurnýjuð endaíbúð um 100 fm á 1. hæö. Suöursvalir. Góö sameign.
Skipti möguleg á litlu einbýli.
í vesturborginni — laust strax
Endaraðhút tkammt frá Einimel meö 4ra-5 herb. ib. Húsiö er um 20
ára vel meö fariö pallahús. Alls um 165 fm. Skuldlaut eign. Eignaskipti
möguleg. Óvenju góð tkiptakjðr.
Við Háaleitisbraut eða nágrenni
Á 1. haað óskast góö 3ja-4ra herb. íb. Rátt eign verður borguö út.
Afhending eftir samkomulagi.
4ra-5 herb. nýleg íbúö
óskast í borginni.
Óvenju mikil og ör útborgun.
Losun næsta vor.
ALMENNA
FASTEIGNASAIAN
LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370
Nýtt parhús við
Hólabraut Hf.
Til sölu fallegt parhús á 2 hæðum og kjallari samtals
220 fm ásamt 25 fm bílskúr. Glæsilegt útsýni. í kjall-
ara er hægt aö hafa sér 2ja herb. íbúö. Verð 4,2 millj.
2 9077
SKÓLAVÖRDUSTÍG 38A sfmi: 2 90 77
VIOAR FRIORIKSSON SÖLUSTJÓRI. hs.: 2 70 72
ELVAR ÓLASON SÖLUMAÐUR, hs.: 2 29 92
EINAR S. SIGURJÓNSSON VIÐSKIPTAFR.
— FYRIRTÆKI —
VEITINGAREKSTUR. Af sérstökum ástæöum er til sölu
nýr og glæsil. veitingasfaöur í eigin húsn. Góö rekstrareining.
Góö staösetning. Vínveitingaleyfi. Til greina kemur aö selja
bæöi húsn. og reksturinn eða reksturinn sér og leigja hús-
næöiö. Mjög góö kjör. Nánari uppi. á skrifstofunni.
SÓLBAÐSSTOFA meö nýjum góðum sólbekkjum, and-
lifslömpum o.fl. Mjög góö kjör.
VÍDEÓLEIGA. Til sölu vídeóleiga í Breiöholti. Ca. 1000 titlar.
Gott verð.
VÍDEÓLEIGA. i miðborginni meö 1000 titla og ca. 60 tæki.
Gott húsnæöi. Ýmis skipti koma til greina.
SÖLUTURN. I miöborginni. Vaxandi velta. Gott húsnæöi.
Verö 1,6 millj.
SÉRVERSLUN í miöborginni. Um er aö ræöa rótgróna
verslun í fallegu nýinnréttuöu húsnæöi. Mjög góö vörumerking
og viðskiptasambönd. Öruggt húsnæöi. Góö kjör.
HESTHÚS. Til sölu 3 básar í nýju hesthúsi aö Kjóavöllum
m. hlööu og öllu tilheyrandi þ. á. m. kaffistofu og hnakka-
geymslu. Verö ca. 110 þús á bás.
GJAFA- OG LEIKFANGAVERSLUN í verslunarmiöstöö
í Hafnarfiröi. Ýmis skipti koma til greina t.d. húsn. eöa minna
fyrirtæki. Mjög góöir gr.skilmálar. Verö 1,3 millj.
BARNAFATAVERSLUN í verslunarmiöstöö meö mjög
góöum lager og innréttingum. Gott verö.
ATVINNUHUSNÆÐI. Ný 260 fm efri hæö við Fiskaslóð.
Mjög góö lofthæö. Tilvaliö fyrir heildsölu eöa hreinlegan
iðnaö. Laust strax.
HUGINN FASTEIGNAMIOLUN
TEMPLARASUNDI3 - SÍMI25722.
685009
685988
Einbýlishús
Hafnarfjörður. Eidra siemh tii
afh. strax. Utb. aöeins 1500 þús.
Teigsgeröi. Vandaö steinhús,
hæö og óinnr. ris. Rúmg. nýlegur bilsk.
Fráb. staósetn. Stækkunarmögul
Engar veöskuldir. Verö 3,8-4,0 millj.
Efstasund. Steinh. Mikiö endurn
Stór falleg lóö. Verö 4,5 millj.
Keilufell. 145 fm hús, hæö og ris.
Verö 3,6 millj.
Byggöarendi. vandas nos &
tveimur hæöum. Mögul. á séríb. á
neöri haBö. Fráb. staösetn.
Miðbærinn. Eldra einbýlish. á
frábærum staö. Fallea löö. Stór bilsk
Raöhus
Alfhólsvegur. Nýtt endaraöh
ca 185 fm. Til afh. strax. Verö 4,2 millj.
Vesturbær. Endaraöh. ca. 165
fm. Vel umgengin eign.
Seljahverfi. Raöh. á tveimur og
þremur hæöum. Bílsk. fylgir. Hagstæö
Sérhæðir
Laugateigur. em sérhæö ön
endurn. Bílsk. Sórinng. Sk. á eign á
byggingastigi möguleg.
Garðabær. Ný, ca. 95 fm hæö víö
Brekkubyggó. Afh. 5. jan. Bílsk. fylgir.
Markarflöt Gb. Neöri sérhæö
í tvíb., ca. 145 fm. Eign í góöu ástandi
Hlíðahverfi. Hæö og ris viö
Miklubraut. Sérinng. Hagstætt veró.
Holtin. 147 fm miöhasö. Stórar
stofur. Rúmg. forstofuherb. Allt sór.
Bárugata. Hæö og ris l góöu steinh.
Eign meö skemmtilega breytingamögul.
Verö 2600 þús. _____________
4ra herb.
Kópavogur. 100 fm nýleg ib. i
fjórb. Bilsk. Skipti á ódýrari eign mögul.
Kóngsbakki. Faiieg ib. á 3.
hæö. Sérþvottah. Laus.
Sólheimar. 100 fm íb. á jaröh.
Tll afh. strax.
Furugrund. 128 im íb. á 1. hæö
Suöursvalir. Verö 2,8 millj.
Fífusel. 110 fm ib. á 3. hæó. Sér
þvottah. Vandaó trev. L jós teppi. Verö
2350 þús.
Þrastahólar. 125 im íb. með
bílsk. Vönduó eign
Vesturberg. 100 im íb. á 3.
hæð. Afh. samkomulag. Verö 1950 þús.
3ja herb.
Lyngmóar. Rúmg. íb. á efstu
hæð. Innb. bílsk. Verö 2450 þús.
Skipasund. 85 fm ib. á jaröh. í
þríbýlish. Góöur bílsk. fylgir.
Hulduland. Rúmg. íb. á jaróh.
Sérgaröur. Laus i janúar.
Rauðarárstígur. Mikiö end-
urn. íb. á 2. hæö. Aukaherb. í risi
geta fylgt.
Hrafnhólar. so im íb. á 4 hæö.
Verö 1750 þús.
Hrauntunga. 95 tm 0. á jaröh.
Sérinng. og hlti. Losun samkomulag.
Rekagrandi. Rumg. ný íb. á 2.
hæö. Tll afh. eftir samkomulagi. Verð
2,5-2,6 millj.
Kóngsbakki. 95 im fb. á 1.
hæö. Sérþvottah. Góöar innr. Verö
1900 þús.
Granaskjól. 70 fm íb. í þríbýlish.
Sórhiti. Til afh. strax.
Asparfell. 65 tm ib. á 4. hæo.
Verö 1550 þús.
Krummahólar. 55 fm íb. á 4.
hasö. Bílskýli. Verö 1,6 millj.
Hrafnhólar. Rúmg. ib. á 2. hasö
í 3ja hæöa blokk. Biisk. fylgir.
Ymislegt
Raöhús — parhús
vantar. Höfum kaupanda aö
raöhúsi eöa parhúsl meö bílsk
Margt kemur til greina. Mögul.
sk. á 4ra herb. íb. i Breiöholti.
Verslunarhúsn. 320 fm versl-
unarhæö á besta staó í Armúla.
Mögul. aó skipta húsn. í tvær einingar.
Verö 35.000 pr. fm.
SÍÖUmÚIÍ. Skrlfstofuhúsn. á góö-
um staö. Ca. 363 fm. Afh. samkomulag.
OM.VJ.1