Morgunblaðið - 05.12.1985, Page 25

Morgunblaðið - 05.12.1985, Page 25
Applell er nýja einkatölvan frá Apple, nákominn ættingi Apple //e-tölvunnar, sem m.a. hefur verið valin í framhaldsskólana og handa ríkisstofnunum. Þetta þýðir að Apple I/ getur keyrt sömuforritogApple//e-tölvan,sem gerir þaðverkum aðmeiraen 16.000 forrit standa vélinni til boða. kApplell -tölvuna getur þú fengið fjárhagsbókhald, heimilisbókhald, launabókhald, ritvinnslu, gagnagrunnskerfi, áætlanagerðarkerfi, kennsluforrit, leiki, teikniforrit af ýmsu tagi, t.d. fyrir verkfræði- og húsateikningar, sérhæfð forrit fyrir ættfræðinga, bókasöfn, læknastofur, samskiptaforrit til þess að tengjast öðrum tölvum og svona mætti lengi telja. BASIC forritunarmálið er innbyggt í App/e II , en auk þess eru m.a. fáanleg forritunarmál eins og Pascal, Fortran, Cobol, Super Pilot o.fl. Auk þess er nú fáanlegt forritunarmálið LOGO, sem hefur verið íslenskað að öllu leyti! Appíe /I tryggir þér og fjölskyldu þinni þátttöku í ævintýraheimi tölvanna. Hér er um einstakt tækifæri að ræða til þess að eignast fullkomna tölvu á góðum kjörum. Til þess að tryggja að þú getir strax haft gagn af nýju Apptell tölvunni, látum við fylgja nýtt og fullkomið heimilisbókhald í jólatilboði okkar! Applelli , 128K með skjá og innbyggðu diskadrifi, tveimur Serial tengingum fyrir prentara og síma - modem, ásamt tengingu fyrir sjónvarp. I'ttiiimii Skipholti 19. Revkjavik. S 29800 ' BUÐIN 1 \0.0°0\

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.