Morgunblaðið - 05.12.1985, Side 27

Morgunblaðið - 05.12.1985, Side 27
k ✓ Við erum komin í sparistellingamar \ /ið í SS-búðunum erum komin í hátíðarskap og v sparistellingar enda vitum við að skammt er til jóla Að undanförnu höfum við setið saman á uppbyggileg- um fundum. Þar höfum við rætt saman og fræðst um hvernig við getum sem best komið til móts við óskir þínar og þarfir, ágæti viðskiptavinur. Til að gefa spariskapinu viðeigandi umgjörð höfum við klætt okkur í nýja aölaðandi búninga og gert margvíslegar endurbætur á búðunum okkar. Allt er hvít- þvegið og nýmálað, vöruuppröðun hefur verið færð í betra horf, innréttingar endurnýjaðar, nýjum skiltum komið fyrir og rými aukid. Við erum klár í slaginn og hlökkum til að sjá þig. Kær kveðja, starfsfólk SS-búðanna í Austurveri, Glæsibæ, Hafnarstræti, við Hlemm og á Akranesi. GOTTFÖLK/SiA

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.