Morgunblaðið - 05.12.1985, Qupperneq 33

Morgunblaðið - 05.12.1985, Qupperneq 33
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. DESEMBER1985 33 Úr Fló á skinni: Borgar Gardarson, Gísli Halldórsson og Guðrún Ásmunds- dóttir. 61.650 manns sáu Fló á skinni í BLAÐINU sunnudaginn 1. des- ember, í frétt um 100. sýningu á leikritinu Litlu hryllingsbúðinni, segir að aðeins eitt leikhúsverk hafi verið betur sótt en Litla hryllings- búðin - Fiðlarinn á þakinu, sem 52.000 manns sáu. Þetta verður að leiðrétta því 61.650 manns sáu sýn- ingu Leikfélags Reykjavíkur á gam- anleiknum Fló á skinni á árunum 1972—1975. Bandarískur gospel- söngvari í Fíladelfíu GOSPELSÖNGVARINN Russ Taff heldur söngsamkomu í Ffladelfíu, Hátuni 2, í kvöld og hefst samkom- an kl. 20.30. Taff mun syngja og ávarpa samkomugesti. Russ Taff er þekktur söngvari og hefur tímaritið Billboard lýst Sýning á rödd hans sem kraftmesta og áhrifamesta hljóðfæri gospel- tónlistarinnar. Hann hefur hlotið Grammy-verðalaunin og Dove- verðiaunin sem veitt eru gospel- tónlistarmönnum. Það er verslun- in Jata sem stendur að söngsam- komu hans hér á landi í kvöld. Aðgangur er ókeypis og allir eru velkomnir meðan húsrúm leyfir. (Úr fréttatilkynningu) ER EINHVERJUM KALT? Sterkbyggðir rafmagnsofnar til notkunar í Geislaofn til notkunar í iðnaðarhúsnæði t.d. skipum, bílskúrum og útihúsum. samhliðaalmennriupphitun. Stærð4.5kw. Stærð 575-1150 W. Flytjanlegur hitablásari með rofab. — stillanlegu loftmagni. Stærð 9 kw. Hitablásari með innb. rofabúnaði fyrir fasta staðsetningu og einnig flytjanlegur. Stærð 3-5 og 9 kw. Hitablásari fyrir alhliða notkun án rofabúnaðar, ekki flytjanlegur. Stærð 5-30 kw. „Thermozone" hitablásarar sem hindra kælingu, dragsúg og raka, fyrir ofan dyr eða afgreiðsluop. Vifta til notkunar í iðnað- arhúsnæði sem dreifir heitu lofti niður á við. Stórkostlegur sparnað- ur í upphitun. Orkunotk- un120W. ./rRÖNNlNG simi84000 lokaverkefnum ungra arkitekta ARKITEKTAFÉLAG íslands opnar sýningu á lokaverkefnum 14 ungra arkitekta, sem hafa lokið námi á þessu eða síðasta ári, í Ásmundar- sal við Freyjugötu í kvöld, flmmtu- daginn 5. desember kl. 20.30. Arki- tektarnir munu á þremur fimmtu- dagskvöldum, þ.e.a.s. 5. desember, 12. desember og 19. desember nk., kynna verkefnin og þá skóla erlend- is sem þeir hafa stundað nám í. Sýningin stendur til 20. desem- ber og er opin alla daga frá kl. 14.00 til 22.00. Aðgangur er ókeyp- is. (Fréttatilkynning) Húsavík: Sigurður Briem settur sýslumað- ur til 15. jan. Húsavík 3. dcaember. SIGURÐUR Bríem Jónsson, fulltrúi sýslumannsins á Húsavík hefur ver- ið settur sýslumaður Þingeyjarsýslu og bæjarfógeti á Húsavík frá 1. desember til 15. janúar nk. Fráfarandi sýslumaður Sigurð- ur Gizurarson tók við embætti á Akranesi 1. desember sl. en verð- andi sýslumaður Þingeyinga. Halldór Kristinsson bæjarfógeti á Bolungarvík tekur ekki við emb- ætti fyrr en 15. janúar, nk. þar sem enn hefur ekki verið skipað í embætti hans á Bolungarvík. Sigurður Briem hefur um langt skeið gegnt fulltrúastarfi við embættið hér á Húsavík og er málum hér vel kunnugur. FrétUriUrl
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.