Morgunblaðið - 05.12.1985, Qupperneq 45

Morgunblaðið - 05.12.1985, Qupperneq 45
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. DESEMBER1985 45 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Ung kona við nám í Kennaraháskólanum óskar eftir íbúö á leigu frá 1. mars nk. Áreiöanleg. Notar hvorki vin né tóbak. Upplýsingar í sima 45751. Hárgreiöslustofan Edda Sólheimum 1 Permanent kr. 935. Sími 36775. □ Sindri 598512057 = 2 í Rvik. I.O.O.F. 5 — 12058% = MA. Rafl.- & dyrasímaþjón. Sími 21772, kvöldsimi 651765. DST.: ST.: 59851257 VII Dyrasímar — Raflagnir Gestur rafvirkjam., s. 19637. I.O.O.F. II — 1671258% = N.A. Hvítasunnukirkjan Völvufelli Samkoma fellur niöur í kvöld vegna tónleika Russ Taff í Fíla- delfíu. Hjálpræðisherinn Engin samkoma í kvöld. Ath. fataúthlutun á morgun, föstu- dag. Opiö kl. 10-12 og 15-18. \ 'J, —5Z / DQEO AD. KFUM Amtmannsstíg 2b Fundur í kvöld kl. 20.30. Kirkjan: fróöleiksmolar í máli og myndum i umsjá Vigfúsar og Pálma Hjartarsona. Ungt fólk með hlutverk Samkoma í Grensáskirkju í kvöld fimmtudag kl. 20.30. Ragnar Snær Karlsson og Ragnhildur Ragnarsdóttir tala. Bæn fyrir sjúkum. Söngstjóri: Þorvaldur Halldórsson. Allir velkomnir. Skíðadeild Fram Aðalfundur skíöadeildar Fram, veröur haldinn miövikudaginn 11. desember 1985 kl. 20.00, í Framheimilinu viö Safamýri. Venjuleg aöalfundarstörf. Stjórnin. fomhjólp i kvöld kl. 20.30 er almenn sam- koma í Þribuðum Hverfis- götu 42. Fjölbreytt dagskrá: Mikill söngur. Kristinn Ólason heilsar. Við heyrum vitnisburöi og Samhjálparkórinn tekur lag- iö. Ræöumenn eru Hulda Sigur- björnsdóttir og Jóhann Pálsson. Allir eru velkomnir. Samhjálp. Góðtemplarahúsið Hafnarfirði Félagsvistin i kvöld fimmtudag- inn 5. des. Verið öll velkomin. Fjölmennið. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Dagsferð sunnud. 8. des.: Kl. 13.00. — Gönguferö á Mosfell (276 m) i Mosfellssveit og niöur meö Leirvogsá. Feröin tekur um 3 klst. og er göngu- hraöi viö allra hæfi. Munið aö vera hlýlega klædd. Verö kr. 300.00- Fritt fyrir börn í fylgd fulloröinna. Brottför frá Umferöarmiðstööinni austanmegin. Farmiöar viö bð. Feröafélag íslands. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Söngsamkoma meö Russ Taff verður kl. 20.30. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar ~Hkaupþing hf Húsi verslunarinnar V 68 69 88 Skyndibitastaður — söluturn Til sölu í miöbæ Reykjavíkur skyndibitastað- ur. Möguleiki á að reka stöluturn og ísbúð samhliða. Tryggur leigusamningur. Afhend- ing eftir samkomulagi. Verð 2000 þús. Upplýsingar einvörðungu veittar á skrifstofu Kaupþings. nauöungaruppboö Nauðungaruppboð annaö og síöasta sem auglýst var í 35., 37. og 41. tölublaöi Lögbirtingablaðsins 1985 á fasteigninni Beitistööum, Leirá- og Melahreppi, Borgafjaröarsýslu, binglesinni eign Guömundar Óskars- sonar, fer fram aö kröfu Jóns O. Ingólfssonar hdl„ Jóns Sveinsson- ar hdl., Siguröar I. Halldórssonar hdl., Slgriöar Thorlaclus hdl„ Kristins Sigurjónssonar hrl„ Árna Guðjónssonar hrl., Búnaöarbanka islands og Skúla J. Pálmasonar hrl., á eigninni sjálfri þriöjudaginn 10. desember nk. kl. 14.30. Sýslumaður Mýra- og Borgarfjaröarsýslu. húsnæöi óskast íbúð óskast íbúð óskast til leigu fyrir erlenda starfsmenn Landspítalans. Upplýsingar veittar á skrifstofu hjúkrunarforstjóra Landspítalans í síma 29000. 2ja-3ja herbergja íbúö óskast sem næst lönskólanum. Upplýs- ingar í síma 25356. Hafnarfjörður Fulltrúaráö sjálfstæöisfélaganna í Hafnarflröi heldur fund i Sjálf- stæoishusinu Strandgötu fimmtudaginn 12. desember nk. kl. 20.30. Fundarefni: Tillaga kjörnefndar um aöferð viö val frambjóöenda á framboöslista flokksins viö bæjarstjórnarkosningarnar. Sljórn fulltrúarádsins Akranes — morgunfundur Fundur um bæjarmálefni veröur haldinn i Sjálfstæöishúsinu við Heiöargeröi, sunnudaginn 8. des. kl. 10.30. Bæjarfulltrúar Sjálfstæö- isflokksins mæta á fundinn. Sjálfstæðisfélögin á Akranesi Aðalfundur Aöalfundur Sjálfstæöisfélags Kópavogs verður haldinn í sjálfstæöishúsinu aö Hamraborg 1, fimmtudaginn 5. desember, kl. 20.30. Oagskrá: 1. Venjuleg aöalfundastörf. 2. Matthías A. Mathiesen alþingismaöur ræöir um hvaö sé framundan í stjórn- málum. 3. önnur mál. Framtíðin í okkar höndum Hvöt, félag sjálfstæöiskvenna, og Landssamband sjálfstæöiskvenna aefa út bókina: Framtiðin í okkar höndum. Askriftarsími í Valhöll, 82900, á skrifstofutíma. Vestlendingar Aöalfundur kjördæmisráös Sjálfstæöisflokksins í vesturlandskjör- dæmi veröur haldinn i Hótel Borgarnesi laugardaginn 7. desember 1985 kl. 13.30. 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2 Formaöur Sjálfstæöisflokksins, Þorsteinn Pálsson fjármálaráö- herra, flytur ræöu um stjórnmálaviöhorfiö og svarar fyrirsþurnum. 3. Önnur mál. Stjórnin. Einstaklingsfrelsi er jafnrétti ireynd. Kiwanis-menn í Eyjum selja jólasælgæti Vestmannaeyjum, 3. desember. UM NÆSTU helgi munu Kiwanis- menn í Vestmannaeyjum ganga f hús í bænum og bjóöa sitt árvissa jólasælgæti til kaups. Þessi sælgæt- issala Kiwanismanna hefur verið einn af fostum liðum jólaundirbún- ingsins hér í bæ og hefur þessi fjár- öflunarleið notið velvilja hjá bæjar- búum ölium ágóða af sælgætissölunni er varið til líknarmála, þar á meðal til bókakaupa fyrir bókasafn Sjúkrahússins, en um það bóka- safn annast Sinawikkonur, eigin- konur Kiwanismanna. Kiwanis- klúbburinn Helgafell hefur styrkt félaga úr Björgunarfélagi Vest- mannaeyja til að sækja þjálfunar- skóla í Skotlandi, keypt þrekþjálf- unartæki til sjúkraþjálfunar við sjúkrahúsið og á næstu dögum munu þeir Kiwanisfélagar af- henda þrjú sérhönnuð borð fyrir sjóndöpur börn til barnaskólans. Á aðfangadag jóla munu Kiwan- ismenn heimsækja Dvalarheimili aldraðra og sjúkrahúsið i fylgd jólasveina, afhenda smáglaðning og syngja jólasálma. Slíkar heim- sóknir til sjúkra og aldraðra á aðfangadag hefur verið árviss lið- ur í starfsemi Kiwanismanna í Eyjum. — hkj. Hörður í Álsey, Einar Erlends og Beddi á Glófaxa við pökkun á jólasælgæti Kiwanis.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.