Morgunblaðið - 05.12.1985, Side 65
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. DESEMBER1985
65
hvívetna og góður okkur sem yngri
vorum og óreyndari. Mér fannst
reyndar eins og þetta hafi verið í
gær, Gunnar hefur ekkert breyst.
Það furðulega í þessu er að þegar
ég hef um árin hitt íslendinga á
ferð í Danmörku, hef ég ávallt
spurt eftir þessum vini mínum.
Mér er næstum óhætt að fullyrða
að allir hafa vitað deili á mannin-
um, en þó kom það fyrir að fólk
tjáði mér að því miður væri Gunn-
ar nú látinn.
Þess vegna þótti mér það mjög
kært að koma hingað og fá tæki-
færi til að hitta hann og sjá að
hann væri ennþá í tölu lifenda.
— Hvernig var svo keppnin sem
þið báðir tókuð þátt í á Bislet leik-
vanginum í Osló árið 1959?
Þetta var óhemju skemmtilegt,
Gunnar lenti reyndar í fjórða sæti
í þessari keppni, en það var hinn
þekkti kúluvarpari Jim Fuchs,
heimsmeistari, sem hafnaði í
fyrsta sæti.
Þess má að lokum geta að
Andreas sem leikur nú á Naustinu
hefur auk íþróttaafreka og píanó-
leiksins einnig skrifað einar 12
bækur oggefið þær út. Reyndar
er nú í smíðum hjá honum handrit-
uð og skreytt ævisaga Pauls
Schluter forsætisráðherra Dana.
Andreas ritar þó ekki einungis
bækur, heldur safnar þeim líka og
á í fórum sínum eitt af mestu
einkabókasöfnum er um getur í
Danmörku, er telur rúmlega 60.000
bókatitla.
Regine Deforges er hingað til
lands innan skamms.
Þekktur
franskur
rithöfundur
hingað til
lands
\f æntanleKur mun innan
skamms til íslands franski rit-
höfundurinn Regine Deforges,
enda má búast við að ein bóka
hennar komi út á íslensku áður
en langt um líður. Regine er
hálffimmtug að aldri og á að
baki sérstaka sögu í franska
bókmenntaheiminum.
Hún hefur verið bókbindari,
bóksali, bókasafnari og bókaút-
gefandi og margsinnis hefur
hún staðið í réttarhöldum sök-
um bókaútgáfu er ekki þótti
innan velsæmismarka. Sjálf
hefur hún skrifað margar
skáldsögur, ritgerðir og
barnabækur en náði mestum
vinsældum fyrir bók sína er
fjallar um hernámstímabilið í
Frakklandi í síðari heimsstyrj-
öldinni.
COSPER
M
Ó, hvað ég hef hlakkað til þessarar stundar, að geta teygt úr tánum.
Stærsta
súkkulaðikaka
í heimi
*
A sýningu sem haldin var í
Barcelona fyrir nokkru vakti
súkkulaðiterta ein óskipta athygli
gesta. Kakan var engin smásmíði,
56 fermetrar að þvermáli, eftirlík-
ing af þekktum leikvangi í Kat-
alóníu. 2000 kíló af súkkulaði fóru
í deigið.
Það var ekki einn bakari sem
puðaði við baksturinn heldur
hjálpuðust 15 kennarar og nem-
endur að og voru um 1800 vinnu-
stundir með verkið. Það er eflaust
óþarfi að taka það fram að kakan
kemst í heimsmetabókina. Hversu
margir sáu um að sporðrenna
kökunni að lokinni sýningu er ekki
vitað með vissu, en það hefur
eflaust verið heimsmet útaf fyrir
sig.
Full búö afnýjum
tískufatnaöi.
Munið Laufiö,
Iðnaðarmannahúsinu,
Haiiveigarstíg 1.
sími 11845.
Litli liósálfurinn
hefur sannað ágæti sitt á íslandi.
Litli Ijósálfurlnn gefur þér góða birtu við bóklestur án
þess að trufla aðra, frábær í öll ferðalög og sumarbústað-
inn. Kjörin gjöf.
Litli Ijósálfurinn er léttur og handhægur, getur jafnt
notað rafhlöður og 220 volta rafstraum. Honum fylgir
aukapera, hylki fyrir rafhlöður og straumbreytir. Einnig
fást geymslutöskur.
Litll Ijósálfurinn fæst í næstu bóka- og gjafavöruverslun
og í Borgartúni 22.
HILDA
Borgartuni 22, Reykjavík
Hitaeiningar og
kolvetnisinnihald
á augabragði
Langar þig til þess að vita hve margar hitaeiningar eru í eplinu
sem þú ert að fara að borða — eða hve mörg kolvetni eru í því?
Kannski langar þig til að vita hve miklar hitaeiningar
eru í lambakótelettunni sem þú ert að fara að leggja þér til munns,
nú eða einum disk af kornflögum.
Petta og margt fleira færöu að vita á
augabragöi meö nýrrl rafeindavog sem
komin er á markaöinn.
Petta er eldhúsvog sem gerir ymis-
legt fleira en aö mæla hveiti og svkur.
• Hún gefur upp hitaeinlngar-, fitu-,
koivetna- og trefjainnihald teg-
unda.
• Brevtlrgrðmmumíúnsurogöfugt
á augabragöl.
• Hefur tímastllli frá 30 sek upp i 99
minútur.
• Hægt er að vigta margar tegundir
samtímis.
Vogln gengur fvrlr venjulegri 9 volta
rafhlöðu, sem á að duga í eitt ár. Með
hennl fvlgir bók á ensku par sem er að
f inna kðða tll að f inna út næringargildi
nokkur hundruð fæðutegunda. Islensk
Þvðing á bókinni er væntanleg innan
skamms.
Útsólustaðir: Clóev, Armúla, H. Biering, Laugavegi, H. G Cuðjónsson, Stigahlíð,
Hagkaup, Skeifunnl, Helmilistæki, sætúni, Rafbúö Domus Medicá, Egilsgötu,
versl Rafmagn, Vesturgötu.
V