Morgunblaðið - 05.12.1985, Page 69

Morgunblaðið - 05.12.1985, Page 69
MORGUNBLAÐIÐ, PIMMTUDAGUR 5. DESEMBER1985 69 ■ M JOLAMYND 11985 Frumsýnir stórgrínmyndina: ÖKUSKÓLINN Hann Neal Israel er alveg frábœr í gerð grinmynda en hann hefur þegar sannaö það meö myndunum „Police Academy" og „Bachelor P»rty“. Nú kemur þriðja f rompið. ÖKUSKÓLINN ER STÓRKOSTLEG GRÍNMYND ÞAR SEM ALLT ER SETT Á ANNAN ENDANN. ÞAD BORGAR SIG AD HAFA ÖKUSKÍRTEINIÐ i LAGI. Aðalhlutverk: John Murray. Jennifer Tilly, James Keach, Sally Kellerman. Leikstjórl: Neal Israel. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 — Htekkaö verð. Frumsýnir nýjustu mynd Clint Eastwood: iw Meistarj vestranna, CLINT EASTWOOD, er mættur aftur til leiks i þessarl stórkostlegu mynd. Að áliti margra hefur hann aldrei veriö betri. SPLUNKUNÝR OG ÞRÆLGÓDUR VESTRIMEÐ HINUM EINA OG SANNA CLINT EASTWOOD SEM PALE RIDER. ★ * * DV. — * * * Þjóðv. Aðalhlutv.: Clint Eastwood, Michael Moriarty. Leikstj.: Clint Eastwood. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05 — Haskkað verð. HEIÐUR PRIZZIS Sýnd kl. 9. Bönnuð bðrnum innan 16 ára. BORGAR- NJÓSNARILEYM- LOGGURNAR ÞJÓNUSTARMNAR Á LETIGARÐINUM Endursýnd 1 Sýnd kl. 5,7,9811. kl. 5,7,9 og 11. Hækkaðverö. Blaðbnröarfólk óskast! Úthverfi Suðurgata 29—41 Sólheimar (stöku húsin) Laugarásvegur 37—77 Blesugróf Vesturbær Tjarnargata frá 39 Skerjafjöröur Gnitanes Hörpugata og Fossagata fyrir noröan flugvöllinn. Frumsýnir: LOUISIANA Stórbrotin og spennandi ný kvikmynd um mikil örlög og mikil átök í skugga þrælahalds og borgarastyrjaldar meö Margot Kidder, lan Charleeon og Andrea Ferreol. Leikstjóri: Philippe De Broca. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 3,6, og 9. GEIMSTRÍÐIII: LEITIN AÐ SPOCK ÁSTARSAGA Hrifandi og áhrifamikil mynd með einum skærustu stjörn- unum í dag: Robert De Niro og Meryl Streep. Þau hittast af tilviljun, en þaö dregur dilk á eftir sér. Leikstjóri: Ulu Grosbard. Aöalhlutverk: Robert De Niro, Meryl Streep. Sýnd kl. 3.05,5.05,7.05,9.05 og 11.05. Geimskipiö „Enterprlse" er enn á ferðinni og lendir í nýjum háskalegum ævintýrum. Spenn- andi og lífleg ný bandarísk vis- indaævintýramynd með William Shatner, Leonard Nimoy, DeForest Kelley. Leikstjóri: Leonard Nimoy. Myndin er sýnd með 4ra rása Stereo-tón. Bönnuð innan 10 ára. Sýnd kl.3.10,5.10 og 7.10. 19 dagar til jóla Halló krakkar. Það eru engir smáræðis vinn- ingar í dag: 5 BMX tor- færuhjól, fín í skaflana. Númerin eru: W, NbOOZ, 15^52, WISJ. 207fVO júuuummim NEMENDA LEIKHUSIÐ LEIKLISTARSKÓLIISLANDS LINDARBÆ sm 21971 „HVENÆR KEMURÐU AFTUR, RAUÐHÆRÐIRIDDARI?" 3. aukasýning í kvöld kl. 20.30. — UPPSELT. 4. aukasýn. laugard.kvöld 7. des. kl. 20.30. Leikritift er ekki viö hæfi barna. Athugiðl Sýningar verda ekki fleiri. Ath.l Símsvari allan sólarhringinn í síma 21971. Sinfóníu- hljómsveit íslands BRUCKNER TÓNLEIKAR í Háskólabíói í kvöld 5. des. kl. 20.30. Efnisskrá: TE DEUM Einsöngvarar: Anna Júliana Sveinsdóttir, Elísabet Waage, Garöar Cortes, Kristinn Hallsson, Söngsveitin Fílharmónía. Kórstjóri: Guðmundur Emilsson. SINFÓNÍA nr.9 Stjórnandi: Karolos Trikolidis. Aögöngumiöasala í Bókaversl- unum Slgfúsar Eymundssonar, Lárusar Blöndal og versluninni Istóni. Áskriftarskírteini til sölu á skrif- stofu hljómsveitarinnar, Hvert- is- götu 50, sími 22310. Amadeus Sýnd kl.9.15. Síðasta ainn. Löggan í Beverly Hills Endursýnd kl. 3,5 og 7. Ógnir frum- skógarins Bönnuð innan Synd* k| 9 gg Wmi 11.15. — MÁNUDAGSMYNDIR ALLA DAGA — Frumsýnir verðiaunamyndina: ÁST ARSTRAUM AR Blaöaummæli: „Myndir Cassavetes eru ævinlega óutreiknanlegar. Þess vegnaermikillfenguraðþessarimynd." MBL.26/11. „Þaö er ekki eiginlegur söguþráóur myndarinnar sem heillar aödáendur upp úr skónum, heldur frásagnar- stíllinn." H.P. 28/11. Aóalhlutv. John Caaaavetes, Gana Rowlanda Sýnd kl.7og9.30. hatfoonÍAJœ 1 -2-3-4-5 HORNID/DJUPIÐ HAFNARSTRÆTI 15 Jazz í kvöld Bjarni Sveinbjörnsson bassaleikari o.fl. Ath. Djúpið er opið fimmtudags-, föstudags- og laugardagskvöld frá kl. 19.00—23.30. V 1

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.