Morgunblaðið - 05.12.1985, Síða 72

Morgunblaðið - 05.12.1985, Síða 72
72 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. DESEMBER1985 Borðtennis: UMF Haukar sigraði HAUSTMÓT UMSB í borötennis var haldiö í Heiðarskóla og Heiö- arborg um síöustu helgi. Kepp- endur voru alls 62, 24 stúlkur og 38 drengir. Keppt var í einliðaleik. Úrslit voru sem hér segir: 1.11. drengja: Hjörtur Magnússon, Vísi Andrés Kjerúlf, Hauk Einar Sigurösson, Hauk 2. fí. drengja: Stefán Jónsson, Hauk • Keiluspil hefur átt miklum vinsældum aö fagna í ár og eru margir farnir aö taka þátt í keppnum KFR. Keila: Hörð keppni um sæti í 1. deild UM SÍÐUSTU helgi fór fram næst síöasta umferöin í undirbúnings- deildum fyrir 1. og 2. deildina í keilu sem hefst eftir áramótin. Deildirnar bera frumleg nöfn enn sem komiö er, Timburmanna- deildin og Órólega deildin, en eftir áramótin á að koma á deildar- Reykjavík- urmót REYK JAVÍKURMÓT fatlaöra verö- ur haldið dagana 6. til 10. desem- ber. Keppnin fer fram í Álftamýr- arskóla, í Hátúni 10 og í Sundiaug Sjálfsbjargar. Keppt veröur í boccia, borö- tennis, lyftingum, bogfimi og sundi. Þátttakendur veröa frá iþróttafélagi fatlaöra í Reykjavík, heyrnarskertum, Ösp, Björg og Hlyn og það er fyrstnefnda félagið sem er framkvæmdaaðili mótsins. Islandsmótið > ílyftingum ÍSLANDSMÓTIÐ í lyftingum fer fram 14. desember í Ármanns- heimilinu viö Sigtún. Væntanlegir keppendur eru beðnir aö skrá sig hjá Ómari Kárasyni í síma 621437 fyrir 10. desember. skiptíngu eins og í öðrum íþrótta- greinum. Keppnin um aö komast í fyrstu deildina er mjög jöfn og spenn- andi. Fyrirhugaö er aö 10 liö veröi í 1. deildinni eftir áramótin og um næstu helgi veröur síöasta um- feröin leikin og þá kemur í Ijós hvaöa liö komast í 1. deild og hver veröa í annarri deildinni. Fyrir síöustu umferö undan- keppninnar er Víkingasveitin með besta skorið, hefur hlotiö 165 stig aö meðaltali. Aörar sveitir sem komast aö líkindum í 1. deild eru: PLS, Fellibylur, Keilubanar, Þröst- ur, Holasniglar og Glennurnar. Keppnin um þrjú sætí sem þá eru laus er hnífjöfn og spennandi. Kaktus er meö 136 stig, Keiluvina- félagiö er meö 134 stig, Tauga- deildin hefur 130 stig og Gæjar og píur hafa aðeins einu stigi minna, eöa 129. Strumparnir koma síöan nokkrum stigum þar á eftir en þeir hafa hlotiö 122 stig. Fellibylur vann um síöustu helgi Keiluvinina meö 6 vinningum gegn tveimur en Keilubanar og Þröstur gerðu jafntefli, 4:4, og þaö geröu einnig Kaktus og Glennurnar. j hinum undirbúningsriðlinum vann PLS óvæntan og stóran sigur yfir Víkingasveitinni, 8:0, og Strumparnir unnu Hólasnigla, 6:2, eins og Gæjar og ptur unnu Taugadeildina. Gunnar Hersir á enn metið í einum leik, en hann hlaut 256 stig fyrr í vetur. Annar er Hjálm- týr Ingason meö 237 stig en Björn Baldursson er þriöji meö 235 stig. Pétur Grétarsson, íslendingi Arnfinnur Jónasson, Vísi 3. fl. drengja: Tryggvi Haröarson, Hauk Siguröur Sigurösson, Hauk Ómar Marteinsson, Hauk 4. fl. drengja: Guömundur Aöalsteinsson, Reykd. Guömundur Jónsson, Vísi Guöjón Jónasson, Vísi 5. flokkur drengja: Höröur Birgisson, Hauk Pétur Jóhannsson, Hauk Þorsteinn Böövarsson, Vísi 1. fl. stúlkna: Fjóla María Lárusdóttir, Hauk Harpa Haröardótt.ir, íslending Jóney Jónsdóttir, Vísi 2. fl. stúlkna: Ingibjörg Sigurðardóttir, Hauk Fjóla Benediktsdóttir, Þresti Lilja Benónýsdóttir, Þresti 3. fl. stúlkna: Magnea Helgadóttir, Reykd. Þórunn Marinósdóttir, Hauk Anney Þorvaldsdóttir, Reykd. Stig í stúlknaflokkum: UMF Haukur UMF Vísir UMF Reykdæla UMF islendingur Stig í drengjaflokkum: UMF Haukur UMF Reykdælir UMF Þrestir UMF íslendingur UMF Þrestir Stig samtals: UMF Haukur UMF Vísir UMF Reykdælir UMF islendingur UMF Þrestir 31 14 7 3 13 8 5 4 3 44 17 15 7 5 • Carl J. Eiríksson hefur veriö einn besti skotmaöur fslands um árabil. Caribesta skyttan TVÖ MÓT í skotfimi voru haldin fyrir skömmu. Fyrra mótiö var haustmót Skotfélags Reykjavíkur og það síðara svokallaö nóvem- bermót sama félags. í haustmótinu voru notaöir riffl- ar og hver keppandi skaut 20 skotum úr liggjandi stööu. Gissur Skarphéöinsson og Carl Eiríksson uröu jafnir í 1.-2. sæti en þeir hlutu 199 stig af 200 mögulegum. Handknattleikur: Grosswallstadt efst í V-Þýskalandi Frá Jóhanni Inga Gunnarssyni, fréttamanni DANKERSEN sigraði GUnzburg, 27:22, í Bundesligunni í hand- knattleik á þriðjudagskvöld. Páll Ólafsson var tekinn úr umferð allan leikinn og skoraöi eitt mark. Atli Hilmarsson stóð sig vel með GUnzburg og geröi fimm mörk. Dankersen hefur gengiö vel að undanförnu og unniö síöustu fjóra leiki sína í deildinni. Liöiö hefur nú 8 stig og þaö hefur Gúnzburg Forsala FORSALA aðgöngumiða á lands- leiki íslands og Vestur-Þýska- lands í handknattleik sem fram fara nú um helgina hefst í dag á skrifstofu HSÍ í Laugardal. Hægt er aö kaupa sér þar miða milli klukkan 16 og 19 í dag og hægt er aö greiöa með VISA-greiöslu- korti. A morgun verða miöar seld- ir í Laugardalshöll frá klukkan 18. Morgunblaðtins í Vestur-Þýskalandi. einnig. Grosswallstadt er nú efst í deildinni meö 18 stig eftir 10 leiki, Essen er í ööru sæti meö 15 stig eftir níu leiki. Nú veröur gert hlé á deildinni vegna feröar landsliös- ins til islands. Staöan í Bundesligunni í handknattleik er nú þannig: Grossvallstadt Tusem Essen Gummersbach Schwabing Dússeldorf THW Kiel Handewith Göppingen Dortmund Gúnzburg GW Dankersen TBV Lemgo Hofweier Berlín jnovfltinlMnttið 10 242:204 18 9 192:148 15 10 206:188 13 9 204:190 13 9 182:158 12 10 222:205 12 10 209:225 10 9 219:225 8 10 189:187 8 11 230:242 8 11 221:248 8 10 191:201 6 10 203:238 5 10 190:237 2 mm Þorsteinn setti sveinamet ÞORSTEINN I. Magnússon, KR, setti um helgina nýtt sveinamet í stangarstökki á innanfélagsmóti KR, stökk 3,40 metra. Eldra metið átti Sigurður Krist- jánsson, ÍR, sem var 3,30 metrar. Einar Hjaltested varð annar, stökk 2,60 metra og þriðji var Heimir Helgason, stökk 2,60 metra. i kúluvarpi stúlkna sigraöi Helga Árnadóttír, hún er aöeins 14 ára og kastaöi kúlunni 8,24 metra. í kúluvarpi sveina sigraöi Andrés Hreinsson, kastaöi 11,20 metra og í ööru sæti varö Jón A. Sigur- jónsson meö 11,07 metra. Þetta var fyrsta innanfélagsmót frjálsíþróttadeildar KR í vetur og fór þaö fram í KR-heimilinu viö Frostaskjól. Hans Kristinsson varö þriðji meö 193 stig og Kristmundur Skarphéöinsson varö fjóröi meö 192 stig. í nóvembermótinu notuöu skytt- urnar markbyssur en þá er skotið úr standandi stööu og hver maður fær 30 skot. Carl Eiríksson varö efstur í þessu móti og hann vann reyndar meö nokkrum yfirburöum, hlaut 279 stig af 300 mögulegum. Annar varð Björn Birgisson meö 264 stig og Ásmundur Ingason hlaut jafnmörg stig í þriöja sæti en Gunnar Kjartansson varð fjóröi meö 255 stig. í nóvembermánuði voru þáttt- akendur alls átta skyttur en ein varö aö hætta keppni vegna þess aö byssan hennar bilaöi. Kolbrún Jónsdóttir Kolbrún þjálfar landsliðið KOLBRÚN Jónsdóttir hefur veriö ráðinn þjálfari kvennalandsliös- ins í körfuknattleik. Nokkur tími er nú síðan kvennlandsliöiö hefur verið myndaö í körfuknattleik en nú er ætlunin að taka þátt í Norö- urlandamótinu sem fram fer í Svíþjóö á næsta ári. Kolbrún er ekki alls ókunnug körfuknattleik því hún hefur leikiö í mörg ár meö ÍS auk þess sem hún þjálfar liöiö núna í vetur. Hún þjálfaöi einnig kvennaliö Hauka í fyrra og þá starfaöi hún sem fram- kvæmdastjóri Körfuknattleiks- sambandsins.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.