Morgunblaðið - 05.12.1985, Side 73
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. DESEMBER1985 73
AP/Simamynd
• Markvördur Skota, Jim Leighton, var hetja þeirra gegn Ástralíumönnum í gær. Hann hélt markinu
hreinu þrátt fyrir þunga sókn heimamanna.
Sigurður féll
úr keppninni
SIGURÐUR Pétursson veröur ekki
atvinnumaöur í golfi á næsta
keppnistímabili. Hann féll úr
keppninni í gær og hann og félagi
hans, Ragnar Ólafsson, eru nú á
heimleiö eftir rúmlega tveggja
ménaða dvöl erlendis.
Siguröur lék 18 holurnar í gær
á 74 höggum sem er þremur
höggum yfir pari vallarins. Samtals
lék hann því á 304 höggum,
78—76—76—74 og er þar meö
dottinn úr keppni. Ekki fengust
upplýsingar um í hvaöa sæti hann
var því strax eftir keppnina var
taflan tekin niöur og aöeins til-
kynnt hverjir kæmust áfram í
síöasta hluta keppninnar. Víst er
um aö hann var ekki meðal þeirra
hundraö bestu því þeir komust
áfram.
Siguröur hefur leikiö þokkalega
en skorað illa í þessari keppni.
Hver ástæöan er fyrir þessu hjá
honum er ekki gott aö segja.
Hugsanlegt er aö hann sé orðinn
þreyttur, því eins og áöur segir
hefur hann verið erlendis aö leika
golf í rúma tvo mánuði. Hann fór
út 25. september.
Samkvæmt upplýsingum Morg-
unblaösins var síöasti maöur sem
komst áfram í úrslitakeppnina
með 293 högg og er Sigurður því
11 höggum frá því aö komast í
lokakeppnina. Siguröur og Ragnar
koma heim til íslands á föstudag-
inn eftir langa og stranga dvöl
erlendis. Þeir hafa leikiö vel í
þeim mótum sem þeir hafa tekiö
þátt í og hver veit nema þeir reyni
aftur fyrir sér í þessari atvinnu-
mannakeppni
McEnroe úr leik
JOHN McEnroe var sleginn út úr
opna éstralska meistaramótinu í
tennis í gær af ungum og tiltölu-
lega lítt þekktum tennisleikara aö
nafni Slobodan Zivojinovic fré
Skotland:
gleði
MIKIL gleöi greip um sig í Skot-
landi í gæmorgun þegar Ijóst var
að Skotar höföu gert markalaust
jafntefli við Ástralíumenn í knatt-
spyrnu og þar meö tryggt sér rétt
til aö keppa í Mexíkó.
Fólk dreif sig á næsta bar og
fékk sér bjór í morgunmat svona
í tilefni dagsins og aö sögn voru
margir seinir fyrir í vinnuna í
gær. Rétt er aö taka þaö fram
aö á venjulegum miövikudögum
opna barir í Skotlandi ekki fyrr
en um hádegi en margir fengu
sérstakt leyfi til aö opna snemma
i gær þannig aö menn gætu horft
á leikinn í beinni útsendingu á
barnum og þaö þáöu margir.
í DAG kemur é markaöínn ný
hljómplata sem ber nafniö Hand-
boltalandsliöiö. Þaó eru lands-
liösmenn okkar í handknattleik
sem gefa plötuna út og þeir
syngja einnig é henni. Tvö lög eru
é plötunni og eru bæöi eftir Jón
Ólafsson en textarnir eru eftir
Helga Mé Baröason.
Á annarri hllöinni eru bæöi
lögin, Söngur íslensku berserkj-
anna og Allt aö veröa vitlaust,
sungin og leikin en á hinni hliöinni
eru lögin aöeins leikin. Þetta fyrir-
komulag er haft þannig aö fólk
geti æft sig aö syngja með á hlið
B.
Útgáfa þessi er hugsuö sem
fjáröflunarleið fyrir íslenska lands-
liöiö í handknattleik en þaö tekur
sem kunnugt er þátt í úrslita-
keppni HM í Sviss eftir áramótin.
Önnur ástæöa er einnig fyrir út-
gáfu plötunnar og hún er „aö
löngu tímabært var að hljóörita
þessar engiltæru raddir", eins og
segir í fréttatilkynningu frá lands-
liöinu.
Þaö liggur mikil vinna á bak
viö útgáfu slíkrar hljómplötu og
var í þessu tilefni skipuö fram-
kvæmdanefnd sem í eiga sæti
þeir Þorgils Óttar Mathiesen,
Þorbjörn Jensson, Guöjón Guö-
mundsson og Jón Ólafsson. Línu-
maöurinn er framkvæmdastjóri.
Lögin tvö eru nokkuö fjörug
enda er þaö popparinn Jón Ólafs-
son sem semur lögin. Berserkja-
söngurinn er líflegur hvatningar-
söngur til aö syngja á landsleikjum
liösins en seinna lagiö, Allt aö
Júgóslavíu. Þeir sem komnir eru
í undanúrslit eru auk hans þeir
Ivar Lendl, Mats Wilander og John
Lloyd. Bæöi McEnroe og Becker
eru úr leik.
Þaö gekk ekki svo lítiö á er
Júgóslavinn ungi sigraöi McEnroe
í gær. Sá síaörnefndi gekk bölv-
andi um allt og eins og venja
hans er fékk dómarinn ekki minnst
aö kenna á skapvonsku hans.
Mótleikari hans fékk einnig sinn
skammt og má sem dæmi nefna
aö þegar ieiknum lauk sagöi
McEnroe. „Þetta færðu borgað
það sver ég.“
Þess má geta aö Zivojinovic
þessi býr í Þýskalandi þar sem
hann æfir tennis meö Becker og
hann lók meö honum í tvíliöaleikn-
um á Wimbledon fyrr á þessu ári.
Hann vakti hrifningu áhorfenda í
gær fyrir hve rólegur hann var á
meöan McEnroe var aö skamm-
ast. Eitt skiptiö brá hann sér
meira aö segja upp í stúku þar
sem hann settist við einn barinn
og fékk sér svaladrykk og eitthvaö
aö borða.
Skotar til Mexíkó
- gerðu markalaust jafntefli við Ástrali
Öll sæti skipuð í úrslitakeppninni í Mexíkó
SKOTAR tryggöu sér í gær réttinn
til aö leika í lokakeppni heims-
meistaramótisns í knattspyrnu í
Mexíkó é næsta éri, er þeir geröu
markalaust jafntefli viö Ástralí, í
Melborune í gær. Þetta var seinni
leikur þessara liöa, en fyrri leikur-
inn fór fram é Hampden Park-
leikvanginum í Glasgow, þar sigr-
uöu Skotar meö tveimur mörkum
gegn engu. Skotland er síöasta
þjóöin, af 24, sem tryggir sér
sœti í lokakeppninni.
Skotar máttu þakka stórgóöri
markvörslu Jim Leightons, í mark-
inu, aö leikurinn tapaöist ekki.
Ástralíumenn sóttu nær látlaust
aö marki Skota og Leighton kom
í veg fyrir aö þeir skoruöu. Skotar
léku varnarleik og reyndu að halda
fengnum hlut.
Kenny Murphy í liöi Ástrala, átti
mjög góðan leik og stjórnaöi leik
liösins vel. En inn vildi knötturinn
ekki og eru þaö því Skotar sem
leika í Mexíkó næsta sumar.
30.000 áhorfendur voru á leiknum.
„Viö getum ekki veriö ánægöir
Morgunblaðlö/Biami
• Aöstandendur Handboltalandsliösins. Jón „Poppari" Ólafsson, Þorgils Óttar Mathiesen, Þorbjörn Jens-
son, Guöjón Guðmundsson og Jón Hjaltalín Magnússon formaöur HSÍ.
Ný hljómplata:
Handboltalandsliðið
- landsliðsstrákarnir syngja tvö lög
veröa vitlaust, er í anda Bítlanna.
i því lagi syngur Pétur Hjálmars-
son Galdrakarl fyrrverandi með
liðinu.
Textablaö fylgir aö sjálfsögöu
meö plötunni og á þvi er einnig
aö finna upplýsingar um undir-
búning landsliösins fyrir HM í
febrúar. Litmynd fylgir meö hverri
plötu og eru þaö landsliösmenn
okkar sem prýöa þá mynd. Platan
mun kosta 350 krónur og veröur
hún til sölu á landsleikjum hér-
lendis, hljómplötuverslunum,
bensínstöövum OLÍS og í sport-
vöruverslunum. Áætlaö er aö selja
5.000 eintök en þaö tekst ekki
nema meö stuönlngi almennings.
með þessi úrslit, því viö vorum í
sókn í 60 til 70 mínútur af leiknum,
en gátum ekki skoraö,“ sagöi
. Frank Arok, þjálfari Astralíu-
manna, í samtali viö blaöamenn
eftir leikinn.
„Þaö má þakka markveröi
Skota aö leikurinn tapaöist ekki
fyrir þá. Hann bjargaöi oft á ótrú-
legan hátt. Ég er mjög ánægöur
meö mína leikmenn og þeir sýndu
og sönnuöu aö þeir geta vel leikiö
góöa knattspyrnu og meö smá
heppni heföum viö unniö leikinn.
Ég óska skoska liöinu alls hins
besta og vona aö þeir standi sig
vel í Mexíkó“, sagöi Frank Arok,
þjálfari.
„Ég heföi viljaö aö viö heföum
tryggt okkur sætiö í Mexíkó meö
meiri yfirburöum," sagöi Alex
Ferguson, landsliðsþjálfari Skota
eftir leikinn.
„Viö fórum í þennan leik meö
því hugarfari aö halda fengnum
hlut. Viö voru hálf taugaspenntir
fyrir þennan leik og kannski heföi
okkur gengiö betur ef viö heföum
veriö aö leika viö þekktara liö.
Viö lékum vörnina vel og þetta
gekk upp hjá okkur. Viö höfum
fengiö á okkur aöeins fimm mörk
í tíu leikjum og er þaö árangur út
af fyrir sig,“ sagöi Ferguson og
var ánægöur meö aö vera kominn
í lokakeppnina.
Skotar léku sem kunnugt er í
riöli meö islendingum. Þann riöil
unnu Spánverjar. Skotar uröu í
ööru sæti og léku tvo leiki viö
Ástrali um laust sæti í lokakeppn-
inni.
í liö Skota vantaöi marga af
snjöllustu leikmönnum þeirra og
voru sex leikmenn, sem léku fyrri
leikinn, ekki meö í þessum leik.
Liö Skota var þannig skipaö:
Jim Laighton, Richard Gough, Maurico
Malpas, Graama Sounaaa, Alax McLaiah,
Willia Millar, Davia Spaadia (Graatna
Sharp á 75. mín.), Paul McStay, Frank
McAvannia, Roy Atkan og Davia Coopar.
Nú eru öll sæti skipuö í úrslita-
keppninni sem fram fer í Mexikó
í maí og júní á næsta árl. Eftirtald-
ar 24 þjóöir veröa i keppninni:
Argantína, BraaHia. Kanada, Maxfkó.
Paraguay, Uruguay, Bataia, Oanmórk,
England, Ungvarjaland, Italia, Noróur-
íriand, Pólland. Portúgal, Sovótríkin,
Spánn, Vaatur-Pýskaland, Alair, Marofckó,
Suóur-Kóraa, irak og Skotland.
X