Morgunblaðið - 04.01.1986, Side 3

Morgunblaðið - 04.01.1986, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ, LAUG ARDAGUR 4. JANÚAR1986 3 Heilsugæslu- stöðíVesturbæ reist í Grjóta- þorpinu BORGARSTJÓRN sain- þykkti á fundi sínum sl. fimmtudagskvöld ályktun frá heilbrigðisráði um heilsu; gæslustöð í Vesturbæ. I ályktuninni er gert ráð fyrir að komið verði á fót heilsu- gæslustöð í fyrirhugaðri byggingu á horni Garða- strætis og Vesturgötu. Stærð stöðvarinnar á að vera miðuð við það að hún þjóni íbúum Vesturbæjarsvæðis. Að sögn Páls Gíslasonar borgar- fulltrúa er gert ráð fyrir því að heilsugæslustöðin verði um 450 fermetrar og með aðstöðu fyrir 2 til 3 lækna. Páll sagði ennfremur að þarna væri fyrirhugað að reisa 5 hæða hús með bílageymslu á neðstu tveimur hæðunum, en heilsugæslustöðin verður á sömu hæð og fyrirhuguð þjónustumið- stöð fyrir aldraða. Á tveimur efstu hæðunum er síðan gert ráð fyrir 20 til 30 íbúðum. Páll sagði að nauðsynlegt hefði verið að sam- þykkja byggingu heilsugæslu- stöðvarinnar strax svo hægt væri að hefja framkvæmdir strax á næsta ári. Skipulagsnefnd hefur samþykkt bygginguna svo nú er hægt að fara að teikna húsið, sagði Þjónustumiðstöð og íbúðir fyrir aldraða ásamt heilsugæslustöð fyrir Vesturbæ við Garðastræti, Vesturgötu og Mjóstræti. Frumdrög, þverskurður og útlit. Mælikvarði: 1:200. Þannig mun byggingin líta út séð frá Vesturgötu. Neðst er Vesturgata 3, þá hið nýuppgerða hús Vesturgata 5 og hin nýja bygging efst. Páll að lokum. Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum þá er búið að ákveða form hússins en að öðru leyti er hönnun hússins á frumstigi. Frumdrög þau sem skipulagsnefnd hefur sam- þykkt eru eftir arkitektana Hjör- leif Stefánsson og Stefán Stefáns- son. Það var framkvæmdanefnd borgarinnar vegna stofnana í þágu aldraðra sem lét hefja hönnun hússins. Neskaupstaður: Háhyrning- arnir leika listir fyrir bæjarbúa Neskaupstaö, 3. janúar. STÓR háhyrningstorfa lónað hér um fjörðinn í allan dag Léku háhyrningarnir listir sín ar um allan fjörö í góða veðr- inu, bæjarbúum til óblandinn- ar ánægju. Háhyrningarnir eru að elta síld inn í fjörðinn en slík heimsókn þeirra er frekar óvenjuleg. Nú eru skipin sem óðast að tygja sig til veiða. Magnús fór af stað í dag. Beitir fer vænt- anlega í kvöld og Börkur ein- hvern næstu daga, en unnið hefur verið að stækkun lest- arrýmis hans á Seyðisfirði. Togararnir fara út aðra nótt. Allharður árekstur varð hér í dag er tveir fólksbílar skullu saman. Slys urðu ekki á fólki en bílarnir eru.stór- skemmdir. Áreksturinn' varð hér skammt innan við bæinn. Sigurbjörg HANN GILDIR VIÐA VINNINGSMÐINNILANDAPARÍS VINNINGARNIR ERU HUNDRAÐ TAISINS OG HVER VINNINGSHAFIHEFUR FRJÁIST VAL MILU ALLRA EFTIRTAUNNA FERÐA: Krossanes seldi í Hull KROSSANES SU seldi í Hull á föstudagsmorgun 66,5 tonn fyrir 3.639.800 krónur, eða krónur 54,71 á kílóið. Aflinn var aðallega þorsk- ur. Ekki bárust fregnir af fleiri söl- um íslenskra fiskiskipa á fostudag- inn. 7 daga ferö fyrir fjóra. hvaöan sem er af landinu. Gisting á nýju hæöinni á Hótel KEA. Morgunveröur atta morgna. Kvöld- veröur fyrir 4 í Sjdttanum og miöar á sýningu hjá Leikfélagi Akureyrar. Bíla- leigubíll allan tímann og 700 km akstur innifalinn. SKÍDAÆVINTÝRI í AUSTURRÍKI Tveggja vikna dvöl fyrir tvo í paradís skiöafóiksins. Sölden í Austurriki. Gisting og morgunveröur á Hótel Sport Alm. 5 daga skíöakennsla innifalin. VEGLEG VIKA í NEW YORK 7 daga ferö fyrir tvo. Gisting á hinu þekkta hóteli New York Penta. Sigling í kringum Manhattan eyjuna, ásamt 2 leik- húsmiöum á t.d. Cats. SÓLSKINSDAGAR Á KANARÍEYJUM 10 daga Kanaríeyjaferö fyrir tvo. Dvaliö i 2ja herbergja íbúöum í hinu glœsilega íbúöahóteli Barbacan Sol. Gisting og morgunveröur á Hótel Pulitzer í Amsterdam eina nótt á hvorri leiö. ER ÞINN MIDI LÍKLEGUR TIL VINNINGS? VARLA NEMA ÞÚ BORGIR HANN Loðnuskip á leið á miðin LOÐNUSKIP eru nú að búast aftur til veiða eftir jólaleyfi loðnusjó- manna. Fyrstu skipin héldu á miðin á föstudaginn og var búist við að flest loönuskip yrðu komin á sjó nú um helgina. L A N D A P A R * I s H A p p D R A T T I / E R N D \ R I

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.