Morgunblaðið - 19.01.1986, Side 17

Morgunblaðið - 19.01.1986, Side 17
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR19. JANÚAR1986 B 17 VINSÆLDALISTAR VIKUNNAR Rás 2 1. ( D 2. ( 4) 3. ( 2) 4. ( 3) 5. ( 6) 6. ( 7) 7. ( 9) 8. ( 5) 9. ( 8) 10. (15) 11. (10) 12. (14) 13. (25) 14. (29) 15. (17) 16. (11) 17. (13) 18. (23) 19. (12) 20. (18) Hjálpumþeim ...... Hjálparsveitin GaggóVest ...... Gunnar Þórðarson Allurlurkum laminn .. HilmarOddss. Intheheatofthenight ...... Sandra Segðumérsatt ........... Stuðmenn Sentimental eyes ........ Rikshaw Brothers in arms ..... Dire Straits Fegurðardrotting ..... Ragnhildur Gísladóttir. Saving all my love for you ... Whitney Houston Gull ........... Gunnar Þórðarson l’myourman ................. Wham Keep me in the dark ..... Arcadia The sun always shines on TV ... AHA WestEndgirls ........ PetShopBoys Himnalag ................. Grafík Tótitölvukall ............. Laddi BrokenWings ........... Mr. Mister Kveldúlfur .... Bjartmar Guðlaugsson Tangó .................... Grafík Intotheburningmoon ...... Rikshaw Eiríkur Hauksson syngur bœði Gaggó Vest og Gull, lög sem virðast feikna vinsæl á meðal hlustenda Rásar 2. Bretland .1. ( 1) WestEndgirls ...... PetShopBoys 2. ( 5) The sun always shines on TV ... AHA 3. ( 4) Hit that perfect beat ... BronskiBeat 4. (30) Walkoflife ......... DireStraits 5. (26) Youlittlethief .. Feargal Sharkey 6. (10) SaturdayLove .......... Cherilee 7. ( 7) Girlie Girlie .... SophieGeorge 8. (31) BrokenWings .......... Mr. Mister 9. ( 2) Saving all my love for you ... Whitney Houston 10. (27) Alice I want you just for me . Full Force Bandaríkin 1.(3) That'swhatfriendsarefor . Dionnee Warwick and friends 2. ( 1) Sayyousayme ........ LionelRichie 3. ( 2) Partyallthetime i.. EddieMurphy 4. ( 4) Alive and kicking . Simple Minds 5. ( 5) I miss you .............. Clymax 6. ( 6) SmallTown .......... JohnCougar Mellencamp 7. ( 8) Talktome ........... StevieNicks 8. (12) Burning Heat ........... Survivor 9. (10) Walkoflife .......... DireStraits 10. ( 7) Tonightshecomes ........... Cars sion: Ekki eitað neinna asmiða Höfundur íslenska lagsins og textans sem flutt verður í Eurovision-söngvakeppn- inni í Bergen 3. maí næstkomandi fær 200 þúsund krónur f slnn vasa og að sjálf- sögðu ferð til Bergen í úrslitakeppnina. Búið er að framlengja frestinn til að skila inn lagi til 25. janúar. Um daginn sagði Hrafn Gunnlaugsson í sjónvarpsviðtali að í bígerð væri að fá 5 tón- og textasmiði til að semja lög fyrir undanúrslitakeppnina sem verður í sjón- varpinu 15. mars. Hefur verið horfið frá þeirri hugmynd, en það fyrirkomulag er til dæmis í norsku útsláttarkeppninni. Fyrirkomulagið veröur einfaldlega þannig að enginn verður sérstaklega beðinn um að semja lag fyrir sjónvarpið heldur verða barasta allir að senda inn. 200 þúsund krónurnar hefðu skipst milli þessara laga- smiða, hver hefði fengið 40 þúsund krón- ur fyrir að semja lagið. Hrafn Gunnlaugs- son sagði á blaðamannafundi f vikunni að eftir að hafa rætt við lagahöfunda, starfsmenn á rás 2 og fleiri hefði sem sagt verið horfið frá þessu (mikið geta menn verið peningagráðugir!) I fljótu bragði er erfitt að ímynda sér að við íslendingar séum færir um að halda Eurovision 1987 ef við skyldum nú bera sigur úr býtum í Bergen. Hrafn Gunnlaugsson er aftur á móti stórhuga maður, það hefur hann nú þegar sýnt, og sagði hann á fyrrnefndum blaða- mannafundi að fyrir hönd sjónvarpsins stefndi hann ekki á neitt annað en sigur og þá myndum við bara halda keppnina; Það yrði þá bara að sjá svo til að við gætum það. Ákveðinn maður Hrafn. Ekki er búið að velja menn f hinar ýmsu dómnefndir sem fylgja þessu örstutta 3 mínútna lagi sem allt virðist snúast um, og kannski ekki að furða? Það er greini- lega ekkert smámál að taka þátt í svona keppni og eitthvað kostar það líka. Hrafn Gunnlaugsson hefur fengið til liðs við sig félagana sem reká fyrirtækið Hugmynd, þá Björn Björnsson og Egil Eðvarðsson, til að gera fjárhagslega út- tekt á ævintýrinu og þann 25. janúar þegar skilafresturinn rennur út verður Ijóst hve mikið þetta kostar allt saman. „Eg vil að þetta standi á núlli og við getum fjármagnað dæmið með auglýsingum," sagði Hrafn á blaðamannafundinum. Jaeja, hættið að lesa þetta rugl og byrjið að semja lög! AÐALPOPPARINN SVERRIR STORMSKER Aðalpopparinn heitir Sverrir Storm- sker. Ljóðskáld, laga- og textasmiður með meiru. Honum þykir hvftvín gott og býr í kjallara íTúnunum. Ákaflega geðprúður náungi og brást Ijúflega við ertil hans var leitað. Hógværð Sverris kemur verulega á óvart þvf hann er ekki með nema eitt lag eftir sjálfan sig á lista og enga plötu. En að öllu gamni slepptu þá kemur hór fyrst lagalisti Sverris, þ.e. hans uppáhaldslög og síðan uppá- haldsplöturnar. Uppáhaldslög 1. Öll Bítlalögin 2. AmericanTune PaulSimon 3. Hidein YourShell Supertramp 4. Ripples....- 5. Bohemian Rhapsody. Queen 7 Time Alan Parsons Project 8. AndanteCantabile.... fóníu Tchaikovskys 9. Aladdin Sane David Bowie 10. AilirpælaíSvala.. SverrirStormsker Uppáhaldsplötur 1. allar Bítlaplöturnar.. Beatles 2. Plastic Ono Band.. JohnLennon 3. Sturla........ Spilverk þjóðanna 4. ísland........ Spilverk þjóðanna 5. Sumar á Sýrlandi... Stuðmenn 6. Fram og aftur blindgötuna. Megas 7. TugofWar....... Paul McCartney 8. Hinn ísl. þursaflokkur. Þursa- flokkurínn 9. Gunnar Þórðarson...... Gunnar Þórðarson (2falt) 10. Breyttirtimar............. EGÓ Undankeppnin: Valið lag en ekki útsetning eða söngur Ágætu tón- og textasmiðir. Hyggist þið senda lag í Eurovision- keppnina verðiö þið að skila því á nótum fyrir eitt hljóðfæri. Reyndar megið þið alveg fara í hljóðver eða inn í stofu og taka það upp, setja á snældu og láta fylgja með. Hins vegar er nokkuð Ijóst að ekki er alveg víst að það borgi sig að eyða tugþúsund- um króna í upptöku- og útsetningar- kostnað. Þeir sem munu skipa dómnefndina sem velur lögin 10 sem keppa í undan- úrslitakeppninni 15. mars eru aö velja laglinu og texta, ekki útsetningu eða söng. Enda áskilur sjónvarpið sér all- an rétt til að fara með lagið eins og því sýnist. Búið. Nei, annars. Ekki búið. Segjum til dæmis að Pálmi Gunnarsson myndi syngja sigurlagið í undankeppninni 15. mars. Það þýðir alls ekki að hann færi til Bergen og syngi það í sömu útsetningu. Nei, nei, nei. Þá verður lagið kannski fyrst sett í sparigalla þann sem fylgir Eurovisionþátttökunni og alveg eins víst að skipt verði um söngvara. Núna búið.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.