Morgunblaðið - 22.01.1986, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, MIDVIKUDAGUR 22. JANÚAR1986
DAG er miðvikudagur 22.
janúar, VINCENTÍUS-
MESSA, 22. dagur ársins
1986. Árdegisflóð í Reykja-
vík kl. 4.13 og síðdegisflóð
kl. 16.38. Sólarupprás í
Rvík. kl. 10.37 og sólarlag
kl. 16.42. Sólin er í hádegis-
stað í Rvík kl. 13.39 og
tunglið er í suðri kl. 23.08.
(Almanak Háskólans.)
Ég á úr tvennu vöndu
aö ráða: Mig langar að
fara héðan og vera með
Kristi, því það væri miklu
betra. En yðar vegna er
það nauðsynlegra, að ég
haldi áfram að lifa hór á
jörðu.(Filip. 1,23-24.)
KROSSGÁTA
8 9 10
11
3
I1L“
L 1
112
13
15
LÁRÉTT: — 1 feiti, 5 lofa, 6 bragð-
vond, 7 tónn, 8 móta, 11 tveir eins,
12 heiður, 14 hlassið, 16 hafði hátt.
LÓÐRÉTT: — 1 fræg frá fyrri tfð,
2 gnákar, 3 auð, 4 kroppa, 7 skip,
9 kraftur, 10 raun, 13 fæði, 15
líkamshluti.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: - 1 lífleg, 5 lá, 6 klessa,
9 iít, 10 tt, 11 ek, 12 róa, 13 gata,
15 ótt, 17 rómaði.
LÓÐRÉTT: - 1 laklegur, 2 flet, 3
láa, 4 gbtar, 7 líka, 8 stó, 12 rata,
14 tóm, 16 tð.
ÁRNAÐ HEILLA
n (T ára afmæli. Á morgun,
• fimmtudaginn 23. jan-
úar, verður 75 ára frú Fanney
Sigtryggsdóttir, sem lengi var
kennari við Húsmæðraskól-
ann á Laugum í S-Þing., nú til
heimilis á Húsavík. Eiginmaður
hennar er Páll Jónsson rithöf-
undur frá Laugum. Taka þau
hjónin á móti gestum annað
kvöld, afmælisdaginn, í félags-
heimilinu Heiðarbæ í Reykja-
hverfi, sem er fæðingarsveit
afmælisbamsins.
ára afmæli. í dag, 22.
””janúar, er sextugur
Kristinn Daníelsson deildar-
stjóri í Þjóðleikhúsinu, Soga-
vegi 90, hér í Reykjavík. Hann
og kona hans, Hólmfríður Ás-
mundsdóttir, ætla að taka á móti
gestum í Oddfellow-húsinu
Vonarstrætismegin milli kl. 17
og 19 í dag.
FRÉTTIR
FROST var um land allt í
fyrrinótt. í veðurfréttunum í
gærmorgun sagði, í spárinn-
gangi, að hiti (f frostinu) muni
litið breytast. I fyrrinótt hafði
mest frost á láglendi mælst
norður á Blðnduósi 12 stig.
Hér í Reykjavík vorum við
hálfdrættingar á við Hún-
vetningana, frostið 6 stig.
Uppi á Hveravöllum mældist
13 stiga frost um nóttina. Það
var úrkomulaust hér í bænum
í fyrrinótt, en hafði mælst
mest 20 millim. Var það á
nýrri veðurathugunarstðð:
Norðurhjáleigu í Álftaveri.
Hún leysir af hólmi Mýrar í
Álftaveri. Þessa sömu nótt í
fyrra var 3ja stiga frost hér
i Rvik, en 11 stig norður á
Staðarhóli.
SÉRFRÆÐINGAR. í tilk. í
Lögbirtingablaðinu frá heil-
brigðis- og tryggingamálaráðu-
neytinu segir að það hafi veitt
Einari Ólafssyni lækni leyfi til
þess að starfa sem sérfræðingur
í háls-, nef- og eymalækningum
hérlendis, veitt Birni Tryggva-
syni lækni starfsleyfi sem sér-
fræðingur í svæfingum og deyf-
ingum og Einari Stefánssyni
lækni sérfræðingsleyfi til augn-
lækninga.
BÓKSALA Fél. kaþólskra leik-
manna í safnaðarheimilinu Há-
vallagötu 16 í dag, miðvikudag,
kl. 16-18.
ESKFIRÐINGAR og Reyðfirð-
ingafél. í Reykjavík og nágrenni
Yopnaðir
lögreglumoim
halda árshátíð sína nk. laugard.,
25. þ.m., í Fóstbræðraheimilinu
við Langholtsveg og hefst hún
með borðhaldi kl. 20.
MÁLFREYJUDEILDIN
Björkin og Málfreyjudeildin
Seljur á Selfossi halda sameigin-
legan fund í Inghól á Selfossi í
kvöld, miðvikudag. Lagt verður
af stað héðan úr bænum frá
Miðbæjarskólanum kl. 18.30.
FRÁ HÖFNINNI
í FYRRADAG kom Kyndill til
Reykjavíkurhafnar að utan og
fór skipið á ströndina í gær. I
fyrrakvöld fór Laxfoss (áður
Hofsá) á ströndina og togarinn
Engey fór á veiðar. Stóri rækju-
togarinn Ocean Prawn fór aft-
ur. Þá um kvöldið kom einn
stærsti rækjutogari Færeyinga,
Högifossur, inn til viðgerðar.
Því verki mun hafa lokið í
gærkvöldi og hélt togarinn þeg-
ar aftur til veiða. I gær kom
togarinn Ásþór inn af veiðum
til löndunar. Ljósafoss fór á
ströndina. Að utan kom Saga I
og fór á ströndina samdægurs.
Esja fór í strandferð og Hekla
kom úr strandferð. Skaftafell
kom af ströndinni og Dísarfell
var væntanlegt að utan í gær-
kvöldi. Þá kom þýska skipið
Hermann Schepers, af strönd-
inni. Þetta er glænýtt skip sem
Eimskip hefur á leigu til strand-
siglinga um þessar mundir.
Striðið gegn alþjóölegum
hryðjuverkamönnum tekur
á sig margvíslegar myndir. Nú
er svo komið, að íslensk yfir-
völd hafa séð þann kost vænst-
an að láta vopnaða lögreglu-
menn gæta öryggis t alþjóðlegu
flugstöðinni á Keflavfkurflug-
Ætli þeir haldi nú ekki að þú sért með falinn byssuhólk undir buxnastrengnum, eftir þetta
flangs þitt utaní flugf reyjunum, flagarinn þinn.
Kvöld-, nœtur- og helgidagaþjónuata apótekanna í
Reykjavik dagana 17. til 23. janúar, að báðum dögum
meötöldum, er í Lyfjabúö BreiöhoKa. Auk þess er Apó-
tek Austurbæjar opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar
nema sunnudag.
Laeknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidög-
um, en hægt er aö ná sambandi vió lœkni á Qöngu-
deild Landapftalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugar-
dögum frá kl. 14-16 sími 29000.
Borgarspftaiinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrír
fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans
(sími 81200). En slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir
slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími
81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni
og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á
mánudögum er lœknavakt í síma 21230. Nánari upplýs-
ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í sím-
svara 18888. Ónæmlsaógeröir fyrir fulloröna gegn
mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöó Reykjavíkur á
þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæmis-
skírteini.
Neyóarvakt Tannlæknafél. íslands í Heilsuverndarstöð-
inni við Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11.
Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliðalaust samband
viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn.
Viötalstímar kl. 13-14 þriöjudaga og fimmtudaga. Þess
á milli er símsvari tengdur viö númerið. Upplýsinga- og
ráögjafasími Samtaka '78 mónudags- og fimmtudags-
kvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tím-
um.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viötalstíma ó miðvikudögum kl. 16—18 í húsi
Krabbameinsfólagsins SkógarhlíÖ 8. Tekiö á móti viötals-
beiönum ísíma 621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjamames: Heilsugæslustööin opin rúmhelga daga
kl. 8-17 og 20-21. Laugardaga kl. 10-11.Sími 27011.
Garóabæn Heilsugæslustöö Garðaflöt, sími 45066.
Læknavakt 51100. Apótekiö opiö rúmhelga daga 9-19.
Laugardaga 11-14.
Hafnarfjörður: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga.
Laugardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt
fyrir bæinn og Álftanes sími 51100.
Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstudag.
Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12.
Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um
vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek-
iö opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga 13-14.
Hjálparstöó RKÍ, Tjarnarg. 35: ÆtluÓ börnum og ungling-
um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö-
stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eða persónul.
vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar-
hringinn. Sími 622266.
Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aöstoð viö konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi í heimahúsum eða oröiö fyrir nauögun. Skrifstofan
Hallveigarstöðum: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720.
MS-félagið, Skógarhlfó 8. OpiÖ þriðjud. kl. 15-17. Sími
621414. Læknisráögjöf fyrsta þriöjudag hvers mánaöar.
Kvennaráögjöfln Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22,
sími 21500.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síöu-
múla 3-5, síml 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum
81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtu-
daga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443.
Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar-
kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282.
AA-samtökin. Eigir þú við afengisvandamál aö stríöa,
þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega.
Sálfræóistöóin: Sálfræöileg raögjöf s. 687075.
Stuttbylgjusendingar Útvarpsins daglega til útlanda. Til
Noröurlanda, Bretlands og Meginlandsins: 13758 KHz,
21,8 m., kl. 12.15-12.45. Á 9640 KHz, 31,1 m., kl. 13.00-
13.30. Á 9675 KHz, 31,0 m., kl. 18.55-19.36/45. Á 5060
KHz, 59,3 m., kl. 18.55-19.35. Til Kanada og Bandaríkj-
anna: 11855 KHz, 25,3 m., kl. 13.00-13.30. Á 9775
KHz, 30,7 m., kl. 23.00-23.35/45. Allt ísl. tími, sem er
sama og GMT.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar
Landspftalinn: alla daga kl 16 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Saengurfcvenna-
daild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir
feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringsins: Kl. 13-19
alla daga. öldrunarlaknlngadslld Landspftalans Hátúni
10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft-
all: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. -
Borgarspftalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl.
18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum
og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðlr: Alla daga kl.
14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeíld: Heimsóknar-
timi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga tll föstu-
daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl.
14-19.30. - Hellauvemdarstöðln: Kl. 14 tilkl. 19. - Fasð-
ingarhelmlll Reykjavfkur: Atla daga kl. 15.30 til kl. 16.30.
- Kleppsapftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30
til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17.
- Kópavogshaalið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgi-
dögum. - Vffilsstaðaspftall: Heimsóknartími daglega kl.
15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunar-
heimili i Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir
samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkurlœknisháraös og
heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn.
Sími 4000. Keflavfk - sjúkrahúafð: Heimsóknartfmi virka
daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl.
15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyrl - sjúkrahúslð:
Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 -
20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1:
kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðastofusími frá kl. 22.00 -
8.00, slmi 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hJta-
vehu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum.
Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu:
Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug-
ardaga kl. 9-12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga
- föstudaga kl. 13-16.
Hóskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla (slands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun-
artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088.
Þjóóminjasafniö: OpiÖ þriðjudaga og fimmtudaga kl.
13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu-
dögum.
Ustaaafn íalands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30-16.
Amtsbókasafniö Akureyrí og Héraóaskjalasafn Akur-
eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánu-
daga-föstudaga kl. 13-19.
Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbókasafn Reykjavfkur: AÖalsafn - Útlánsdeild,
Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opið mánudaga - föstu-
daga kl. 9-21. Frá sept.-aprfl er einnig opiö á laugard.
kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriöjud. kl.
10.00-11.00. Aóalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti
27, sími 27029. Opið mánudaga - föstudaga kl. 13-19.
Sept.- apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-19. Aöalsafn
- sérútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaö-
ar skipum og stofnunum.
Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. OpiÖ mánu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-aprfl er einnig opið á
laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á
miövikudögum kl. 10-11. Bókin heim - Sólheimum 27,
sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldr-
aöa. Símatfmi mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12.
Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánu-
daga - föstudaga kl. 16-19.
Búataóaaafn - Bústaðakirkju, sími 36270. Opiö mánu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-aprfl er einnig opið á
laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á
miðvikudögum kl. 10-11.
Bústaóaaafn - Bókabflar, sími 36270. ViökomustaÓir
víösvegar um borgina.
Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. -
Sýningarsalir: 14-19/22.
Áíi>æjarsafn: Lokaö. Uppl. á skrifstofunni rúmh. daga
kl. 9-10.
Ásgrfmaaafn Bergstaðastræti 74: Opiö kl. 13.30-16,
sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4.
Ustasafn Einars Jónssonar: Lokaö desember og janúar.
Höggmyndagaröurínn opinn daglega kl. 11-17.
Hús Jóna Sigurössonar f Kaupmannahöfn er opiö mið-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16-22.
Kjarvalastaöir: OpiÖ alla daga vikunnar kl. 14-22.
Bókaaafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl.
11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á
miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577.
Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opið á miövikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundttaðir f Raykjavflc Sundhöllin: Virfca daga 7—19.
Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8—14. Laugardalslaug og
Ve8turbæjarlaug: Virka daga 7—20. Laugard. kl. 7.30-
17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb. Breiðholti: Virka daga 7.20-
20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30.
Varmárlaug f Moafallsaveit: Opin mánudaga - föstudaga
kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00-
17.30. Sunnudaga kl. 10.00-15.30.
Sundhöll Kaflavfkur er opin mánudaga - fimmutdaga.
7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatfmar þriðju-
daga og fimmtudaga 19.30-21.
Sundlaug Kúpavoga. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9
og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl.
8- 12. Kvennatfmar eru þriðjudaga og miðvikudaga kl.
20-21. Siminn er41299.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga
kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl.
9- 11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl.
7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu-
dögum 8-11. Sími 23260.
Sundlaug Sattjamamesa: Opin mánud. - föstud. Id. 7.10-
20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.