Morgunblaðið - 22.01.1986, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 22.01.1986, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. JANÚAR1986 39 þörfum minnihlutahópa en það er auðvitað alltaf spurning hvað gera skuli til að tryggja sem best hag þeirra og endalaust er hægt að gera betur.“ Samtalið heldur áfram og margt rætt, en þegar farið er að tala um rásina og blaðamennsk- una segir Gunnar: „Eg var ákveðinn í því 12 ára gamall að verða blaðamaður. Sem smápolli var ég farinn að klippa fréttir úr blöðum, og raða þeim upp á nýtt í stílabækur. Fyrstu alvarlegu sporin mín í blaða- mennsku voru stigin þegar ég fór að skrifa í Lesbók Morgunblaðsins og ég hef líklega verið 19 ára þegar fyrsta smásagan mín var þar birt og ljóð eftir mig. Ég vann í nokkur ár sem blaðamaður en ég hef aðallega verið í lausamennsku undanfarin ár og er nýhættur hjá DV.“ — Nú eru þættimir þínir tveir, „Listapopp" og „Nú er lág“, afar ólíkir þættir. Er áhugasvið þitt í tónlistinni svona víðáttumikið? „Ég hef vaxandi áhuga á gámalli dægurtónlist og jassi og þegar mér bauðst að bæta þætti við Listapoppið ákvað ég að hafa það ólíkan þátt og kynna hlust- endum rásarinnar það sem var á toppnum fyrr á árum eða 1928, 1936 og svo framvegis. Mér leiðist líka stimpillinn Gunnar Salvarsson poppari. Það er eins og að umsjón- armaður slíks þáttar geri bara ekkert annað en að hlusta á Wham ogDuranDuran. Ég hef gaman af margskonar tónlist, klassík, óperum, rokki... Þetta eru bara ailt ólík form og ég get ekki dregið þetta í dilka í vonda og góða tónlist. Þáttagerð mína lít ég á sem hluta af §öl- miðlastarfí en ég hef verið svo heppinn að geta þama sameinað á rásinni bæði áhugamál og auka- vinnu." — Attu önnur áhugamál? „Fullt af þeim. Sonur minn skipar þar stóran sess og §öl- skyldan. Ég hef gaman af því að tefla, fæst við það í smáum stil að gera auglýsingar, tek mynd- ir . . . “ Og hér látum við staðar num- ið... Höfundur Þyrnifuglanna Colleen McCullough sem ritaði skáldsöguna „Þymifuglamir" hefur nú sent frá sér nýja bók, „The Passion ofDr. Christian". Þetta er framtíðarskáldsaga, gerist árið 2032. Milljónir manna hafa flúið upp í fjöllin frá bæjum því von er á nýrri ísöld. Það er einn maður sem fólkið bindur vonir við að geti hjálp- að þeim og það er dr. Christian ... EVROPIfffllMSÍMNG ^ ROCKYIV d ROCKY FER TIL MOSKVU TIL AO KEPPA ' HNEFAUEIKUM. VIO í KREML HÖLBUM ÞAfl HÁTÍÐLEGT 00 BJÓÐUM FRUMSÝNINBARGESTUM Á NÝJAN VÍGVÖLL EFTIR SÝNINGU, (Á ÞEIM VÍGVELLI ÞARF EXKIEINU SINNI AO SLÁST UM VEITINGARNAR) ÞAR VERBA Á « BOÐSTÖLNUM KOKKTEILAR 06 KRffSINGAR; _»ASAMT JAZZ-BOX UPPÁKOMU SEM DANSSTÓDÍÓ SOLEYJAR HEFUR SAMIÐ SERSTAKLEGA FYRIR ÞESSA EVRÓPUFRUMSÝNINGU. Forsala aðgöngumjfta er i Kmrt H ld. 17.00 í dag^ W í BwUöBinni. | / '0: CZD <• N ... -WVTV, ;A v fH >0331**1 •>*. ' V. ■vfejáafhl

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.