Morgunblaðið - 22.01.1986, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 22.01.1986, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. JANÚAR1986 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Sendill Fyrirtæki í miðborginni óskar að ráða dugleg- an og samviskusaman sendil .Vinnutími kl. 1 -5 e.h. Umsóknir sendist Augl.deild Mbl. sem fyrst merktar: „Sendill — 3123“. Vélstjóra og stýrimann vantar á 50 tonna bát sem rær frá Sandgerði. Upplýsingar í síma 92-7355. Verksmiðjuvinna Stúlkur óskast til starfa í verksmiðju okkar. Upplýsingar gefnar á Skúlagötu 28 (ekki í síma). Kexverksmiðjan Frón hf. Leiðsögumenn Óskum að ráða vanan leiðsögumann — spænsku og enskukunnátta nauðsynleg. Umsóknum sé skilað til auglýsingadeildar Morgunblaðsins fyrir 24. janúar 1986 merkt- um: „RG - 1020“. Hárgreiðslu- meistara eða svein vantar á hársnyrtistofu í Hafnarfirði. Uppl. í síma 50507. Blikksmiðir Járniðnaðarmenn Aðstoðarmenn óskast. Blikksmiðjan Glófaxi, Ármúla 42. Aðstoð Óskast á tannlæknastofu á Seltjarnarnesi. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur menntun og fyrri störf sendist fyrir 25. jan. Tanniæknastofan, Eiðistorgi 15, Box288, 170 Seltjarnarnesi. Kópavogur — Vinna Óskum eftir að ráða stúlkur til verksmiðju- starfa. Um er að ræða heil-sog hálfsdags- störf. Upplýsingar gefur verkstjóri á staðnum og í síma 41996 i dag og næstu daga. Niðursuðuverksmiöjan ORA H/F. Óskum eftir: 1. Aðstoðarmanni við matvælaframleiðslu. Stúdentspróf æskilegt. 2. Aðstoðarmanneskju við framleiðslu. Góð sjón skilyrði. Mötuneyti á staðnum og hreinleg vinnu- aðstaða. Samviskusemi skilyrði. Umsóknir um viðkomandi og fyrri vinnustað sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 28. jan. nk. merktar: „Miðbær — 8441". Blikksmiðir Óskum að ráða sem fyrst blikksmiði, nema og menn vana blikksmíði. Mikil vinna framundan. Upplýsingar gefur Kristján Pétur í síma 44100. BIIKKVEft Skeljabrekka 4 - 200 Kópavogur - Sími: 44040. Norska sendiráðið Óskar að ráða í hlutastarf á skrifstofu, 20 klst. á viku. Starfið er við móttöku, síma, vélritun og að þýðingum. Viðkomandi þarf að hafa gott vald á norsku og íslensku og vera kunnug(ur) norskum og íslenskum málefnum. Laun skv. samningi. Skriflegar umsóknir ásamt meðmælum og öðrum gögnum sendist til: Kgl. Norsk Ambassade, Pósthólf250, 121 Reykjavík. Beitingamenn íshaf sf., Tálknafirði, vill ráða 2 beitinga- menn til starfa, strax. Um er að ræða ákvæð- isbeitingu. Laun 360,00 fyrir balann. Fríar ferðir, fæði og húsnæði. Háseti Sama fyrirtæki vill ráða vanan háseta á línu- bát, strax. Aflanum er landað í gáma. Fríar ferðir, fæði og húsnæði. Upplýsingar um störfin á skrifstofu í síma 62 13 22 (rl IfíNT ÍÓNSSON RÁÐCJÖF & RÁÐNI NCARÞJÓNUSTA TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍM! 621322 Landshöfnin Þorlákshöfn Óskum að ráða starfsmann í 4 til 6 mánuði. Fastráðning að þeim tíma liðnum hugsanleg. Laun samkvæmt launakerfi ríkisins. Umsókn- ir sendist Landshöfninni í pósthólf 103, 815 Þorlákshöfn. Hafnarstjóri. Starfskraftur Vantar duglegan starfskraft í léttan iðnað strax. Upplýsingar á skrifstofunni (ekki í síma) fimmtudaginn 23. janúar. glugyatjöid Skúlagötu 51. Heimavinnandi húsmæður takið eftir! Við leitum að nokkrum afgreiðslustúlkum til að vinna á stórútsölumarkaði sem stendur yfir í 2 til 3 vikur í febrúarmánuði. Þetta er tilvalið tækifæri fyrir heimavinnandi húsmæður sem vilja komast út á vinnumark- aðinn í smá tíma. Vinnutími frá kl. 12.30-19.00. Einnig laugardaga. Umsóknir sendist Augi.deild Mbl. fyrir 30. þ.m. merktar: „Stórútsölumarkaður-3122“ Tæknifræðingar Óskum eftir að ráða véltæknifræðing með starfsreynslu í framleiðslu og hönnunarverk- efnum. Nánari upplýsingar í síma 20680. o> LANDSSMIÐJAN HF. r Sfmar 20680 — 686880. raöauglýsingar - - raöauglýsingar — raöauglýsingar | I tifkynningar | Söluskattur I »sölu I ] c I c i c Sólarkaffi sólarkaffi ísfirðingafélagsins verður í Súlna- >al Hótel Sögu sunnudaginn 26. janúar kl. >0.30. Miðasala laugardag kl. 16 til 18, og junnudag kl. 16 til 17. Hinn frábæri M.l. cvartett frá ísafirði mun m.a. skemmta á Sólarkaffinu. Stjórnin. Viðurlög falla á söluskatt fyrir desembermán- uð 1985 hafi hann ekki verið greiddur síð- asta lagi 27. þ.m. Viðurlög eru 4% af vangreiddum söluskatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag eftir eindaga uns þau eru orðin 20% en síðan reiknast dráttarvextir til viðbótar fyrir hvern byrjaðan mánuð talið frá og með 16. febrúar. Fjármálaráðuneytið, 20. janúar 1986. Fiskverkunarhús 650 fm við Strandgötu 22 í Sandgerði er til sölu ef viðunandi tilboð fæst. Upplýsingar í síma 92-7473.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.