Morgunblaðið - 23.02.1986, Síða 49

Morgunblaðið - 23.02.1986, Síða 49
MÖRGrÚNÖLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. PEBRÖAR1986 49 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Meinatæknir Óskað er eftir meinatækni til starfa við fisksjúk- dómarannsóknir á tilraunastöð Háskólans í meinafræði, Keldum. Upplýsingar í síma 82811. Útlitshönnun og textagerð Tökum að okkur útlitshönnun tímarita, frétta- bréfa, bæklinga og auglýsinga auk texta og greinaskrifa. Upplýsinga í símum 52072 og 671405 eftir kl. 18.00 næstu daga. Framkvæmdastjóri Framleiðslufyrirtæki í matvælaiðnaði á höfuð- borgarsvæðinu óskar að ráða framkvæmda- stjóra tæknisviðs til að sjá um framleiðslu: stjórn, innkaup og tæknimál fyrirtækisins. í boði er áhugavert starf sem væntanlegur starfsmaður mun eiga stóran þátt í að móta. Leitað er eftir manni með háskóla- eða tækni- fræðimenntun. Umsóknir skilist til augld. Mbl. fyrir 4. mars merktar: „V — 0620“. Q Útideild í Kópavogi óskar að ráða tvo starfsmenn í hálfa stöðu hvorn. Starfið er fjölbreytt með sveigjanleg- um vinnutíma. Reynsla og/eða menntun tengd unglingastarfi er æskileg. Umsóknar- frestur er til 3. mars nk. Upplýsingar eru veittar á Félagsmálastofnun í síma 41570. Félagsmálastofnun Kópavogs. Sölustjóri hjá útflutningsfyrirtæki Ungt útflutningsfyrirtæki í ullariðnaði óskar eftir að ráða sölustjóra. Fyrirtækið flytur út til allra helstu markaða í Evrópu og Skand- inavíu. Starfi þessu fylgja mikil ferðalög er- lendis. Viðkomandi þarf a.m.k. að tala og rita ensku. Æskilegt væri að viðkomandi hefði reynslu í útflutningi en er þó ekki skil- yrði. Umsóknirsendistaugld. Mbl. merktar: „R — 0619“ fyrir 5. mars nk. Málarasveinar ath Óskum eftir starfsmönnum í lengri eða skemmri tíma. Mikil vinna framundan. Upplýsingar veittar í símum 32617 og 79882 eftir kl. 20.00 á kvöldin. Borgarmálun hf. Framkvæmdastjóri Landssamband fiskeldis- og hafbeitarstöðva óskar eftir starfsmanni í hálfsdagsstarf til að annast daglegan rekstur sambandsins. Starfsmaðurinn þarf að hafa þekkingu og reynslu í fiskeldismálum. Góð tungumála- kunnáttaáskilin. Umsækjendur sendi umsóknir til Jóns Sveinssonar, Grundarlandi 12, 108, Reykja- vík, fyrir 28. mars nk. Offsetprentarar Prentsmiðja á Stór-Reykjavíkursvæðinu óskar að ráða góðan offsetprentara. Góð vinnuaðstaða í nýjum húsakynnum. Með fyrirspurnir verður farið sem algjört trúnaðarmál. Fyrirspurn merkt: „P — 8685“ sendist augld. Mbl. fyrir 4. mars nk. Við óskum að ráða eftirtalda starfsmenn. 1. Kjötiðnaðarmenn eða menn vana kjöt- skurði. 2. Afgreiðslumann í kjötiðnaðarstöð. 3. Starfsmann til sögunar á kjöti. Nánari upplýsingar hjá starfsmannastjóra. SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉIAGA STARFSMANNAHALO Starfsfólk óskast Duglegt og vandvirkt starfsfólk óskast nú þegar í fiskiðju Granda hf. við Norðurgarð. Um er að ræða störf við pökkun og snyrt- ingu. Akstur í vinnu og aftur heim, á morgn- ana, í hádeginu og á kvöldin. Mötuneyti á staðnum. — Góð starfsmannaaðstaða. Upplýsingar og umsóknir hjá starfsmanna- stjóra í Norðurgarði eða í síma 29424 kl. 10.00-12.00 og 13.00-15.00. Grandi hf. Tæknimenntun Magnús Kjaran hf. innflytjandi og söluaðili á heimsþekktum skrifstofutækjum vill ráða rafeindavirkja í þjónustudeild til viðhalds og viðgerða. Til greina kemur að ráða aðila með aðra tækni eða fagþekkingu. Leitað er að liprum, snyrtilegum og reglu- sömum aðila sem er þjónustusinnaður. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og starfsreynslu sendist skrifstofu okkar fyrir 1. mars nk. QJÐNIÍÓNSSON RÁÐCJÓF & RAÐNI NCARÞJÓN USTA TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVIK - PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 JLhúsið auglýsir eftir: 1. Stúlkum í matvörumarkað. 2. Stúlkum í kjötafgreiðslu. 3. Stúlku í söluturn. Umsóknareyðublöð hjá deildarstjóra. Atvinna óskast Ungur maður (guðfræðimenntaður) óskar eftir góðri vinnu. Margt kemurtil greina. Upplýsingar í síma 10952. Ég hugsa mértil hreyfings Hef starfað sem framkvæmdastjóri hjá ca. 30 starfsmanna iðnfyrirtæki undanfarin ár. Góð ensku- og dönskukunnátta fyrir hendi. Er rúmlega 30, lærður framleiðslutæknir. Allt kemurtil greina. Tilboð leggist inn á augl.deild Mbl. merkt: „13“. Fulltrúi Útflutningsfyrirtæki í örum vexti óskar eftir að ráða starfskraft. Starfið er mjög fjölbreytt og krefst þess að viðkomandi hafi frumkvæði og geti unnið sjálfstætt. Meðal þeirra verk- sviða sem starfið nær yfir eru: — Umsjón með bókhaldi. — Gjaldkerastörf. Við leitum að manni eða konu sem er tilbúin að axla ábyrgð og vinna mikið ef þörf krefur. Viðkomandi þarf að vera opinn fyrir nýjung- um og eiga auðvelt með að tileinka sér nýja starfshætti. Fyrir réttan aðila er hér um að ræða starf sem býður upp á mikla framtíðar- möguleika. Umsóknir vinsamlegast sendist augld. Mbl. merktar: „P — 0618“ fyrir 1. mars nk. Útréttingar og viðskipti í Kaupmannahöfn Tek að mér að aðstoða kaupsýslumenn og aðra sem þurfa aðstoð varðandi viðskipti og hvers konar útréttingar í Kaupmannahöfn. Hef reynslu, tala góða dönsku og er þaul- kunnugur í borginni. Reynir Engilbertsson, Esromgade 4A th., DK-2200 Köbenhavn N, sími9045-(01) 1-812930. mlAUSAR STÖÐUR HJÁ m REYKJAVIKURBORG Reykjavíkurborg vill ráða starfsmann til eftir- talins starfs. Starfskjör samkvæmt kjara- samningum. Gjaldkeri óskast til allra almennra gjald- kera- og innheimtustarfa hjá Reykjavíkur- höfn. Nokkurrar bókhaldskunnáttu er krafist, þar sem gjaldkeri þarf að geta aðstoðað aðalbókara við ýmiskonar bókhaldsstörf. Upplýsingar gefur Bergur Þorleifsson í síma 28211. Umsóknum ber að skila til Starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð á sérstökum umsóknareyðublöðum sem þar fást fyrir kl. 16.00 mánudaginn 3. mars nk.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.