Morgunblaðið - 11.03.1986, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 11.03.1986, Blaðsíða 8
8 í DAG er þriðjudagur 11. mars, sem er 70. dagur árs- ins 1986. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 7.03 — stór- streymi, flóðhæðin 4,24 m. Sólarupprás í Rvík kí. 8.01 og sólarlag kl. 19.16. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.38 og tunglið í suðri kl. 14.24 (Almanak Háskóla ís- iands). Því að Drottinn hefur þóknun á lýð sínum, hann skrýðir hrjáða með sigri. (Sálm. 149,4.) 2 3 8 9 16 5 112 13 15 LÁRÉTT: — 1 atti, 5 burt, 6 ill- gresið, 9 erfiði, 10 veini, 11 grein- ir, 12 hress, 13 sagði ósatt, 15 gyðja, 17 dró. LÓÐRÉTT: — 1 geðvont, 2 á húsi, 3 skyldmennis, 4 fagið, 7 gler, 8 þegar, 12 espa, 14 ótta, 16 hvflt. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 tólf, 5 játa, 6 tfót, 7 hl., 8 veira, 11 el, 12 œfa, 14 ijóð, 16taminn. LÓÐRÉTT: — 1 talsvert, 2 yóri, 3 fát, 4 karl, 7 haf, 9 elja, 10 ræði, 13 ann, 15 óm. ÁRNAÐ HEILLA I7A ára afmæli, í dag er • vl sjötug frú Ósk Ólafs- dóttir frá Bolungarvík, Skipasundi 21 hér í bæ. — Hún ætlar að taka á móti gestum á heimili sínu í dag. Eiginmaður hennar var Halldór Halldórsson, físk- matsmaður, sem er látinn. FRÉTTIR__________________ HÉR í Reykjavík mældist næturúrkoman í fyrrinótt 12 millim. Er það allmikið á reykvískan mælikvarða. Á sunnudaginn voru sól- skinsstundirnar í bænum rúmiega 6 og hálf. í fyrri- nótt var mest næturfrost á láglendi 5 stig á Staðarhóli og á Tannstaðabakka. Þá um nóttina mældist úrkom- an mest á Eyrarbakka, varð 25 millm. I spárinngangi Veðurstof unnar í gær- morgun var sagt að að- faranótt þriðjudagsins, sem sé í nótt er leið, myndi kólna í veðri um landið vestanvert. Snemma í gær- morgun var 33ja stiga frost í Frobisher Bay, frost eitt stig í Nuuk. Frost 12 stig i Sundsvall og tvö stig austur í Vaasa. SKÓGRÆKTARFÉL. Reykjavíkur efnir til fyrsta fraeðslufundar síns á þessu ári nk. fímmtudagskvöld í Norræna húsinu. Þar mun Óli Valur Hansson segja frá för sinni til Alaska á síðasta ári til fræsöfnunar og sýnir hann myndir með frásögninni. KVENNADEILD Flug- björgunarsveitarinnar heldur fund annað kvöld, miðvikudag, kl. 20.30. Að fundarstörfum loknum verður spiluð félagsvist. AMNESTI International, MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR U.MARZ1986 íslands deildin og fleiri, fjalla um mannréttindafræðslu í skólum. Hefst þessi fræðsla í dag, þriðjudag, kl. 16 í Kennslumiðstöðinni í Víðis- húsinu á Laugavegi 166. I dag flytur Eyjólfur Kjalar Emilsson kennari erindi sem hann nefnir Hvað eru mann- réttindi. Þá flytur Erla Kristjánsdóttir kennari er- indi: Þjóðleg og alþjóðleg sjónarmið í kennslu um mannréttindi. Starfshópar munu starfa að loknum erind- um. Þessi mannréttinda- fræðsla er öllum opin, sem áhugá hafa. FERMINGARBÖRN. Fund- ur með forráðamönnum fermingarbama hér í Reykjavíkurprófastsdæmi verður í kvöld í safnaðar- heimili Bústaðakirkju. Á þessum fundi mun tala sr. Karl Sigurbjömsson prestur í Hallgrímskirkju. SINAWIK í Reykjavík heldur fund í Átthagasal Hótel Sögu í kvöld, þriðjudag, kl. 19. Gestur fundarins verður Dav- íð Oddsson borgarstjóri. BLÖÐ&TÍMARIT MERKI KROSSINS, 1. hefti 1986, er komið út. Efni þess er þetta: Kirkjudagsmál, texti úr íslensku hómilíubókinni, Stefán Karlsson bjó til prent- unar, Sumamámskeið í Haus Ohrbeck; Ræða páfa við mót- töku Pólýfónkórsins og Kammerhljómsveitar Reykja- víkur 5. júlí 1985; Úr mynda- safninu — frá Karmelsystr- um; Krossganga 1985 eftir Þ.I.; FRÁ HÖFNINNI Á SUNNUDAGINN kom Askja til Reykjavíkurhafnar úr strandferð og togarinn Hjörleifur hélt til veiða. í gær kom inn til löndunar togarinn Arinbjörn. Þá kom togarinn Engey úr söluferð. Ljósafoss kom í gær. Stuðla- foss, Álafoss og Stapafell komu frá útlöndum í gær- kvöldi. Doris kom í gær. Þá var væntanlegt 18000 tonna oliuskip, Esso Bangkok, með benzínfarm til olíufélaganna. Alþingishúsið 100 ára: Hvað ætli fólk haldi. — Annan daginn segist ég ekki geta lifað af þessu skíta kaupi. En næsta dag er ég farin að byggja við og stækka? Kvöld-, nœtur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 7. mars til 13. mars, aö báðum dögum meötöldum, er í Háaleitis Apóteki. Auk þess er Vestur- bœjar Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgldög- um, en h»gt er aö ná sambandi vlö lœkni á Göngu- deild Landspftalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugar- dögum frá kl. 14-16 sími 29000. Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (sími 681200). Slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 681200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í sím- svara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Hellsuverndarstöö Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sór ónæmis- skírteini. Neyöarvakt Tannlæknafól. islands f Heilsuverndarstöö- inni viö Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliðalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstimar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er sím- svarí tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafasími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91 -28539 - símsvari á öörum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals- beiönum f síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Saltjarnames: Heilsugæslustöð: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-19. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjöröur: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laugardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga13-14. Hjálparstöö RKÍ, Tjamarg. 35: ÆtluÖ börnum og ungiing- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæðna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eða persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauðgun. Skrifstofan Hallveigarstööum: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félagiö, Skógarhlíö 8. Opið þríöjud. kl. 15-17. Sími 621414. Læknisráðgjöf fyrsta þriöjudag hvers mánaöar. Kvennaráðgjöfin Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21600. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í SíÖumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrtfstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. Sálfræöistööin: Sálfræöileg ráögjöf s. 687075. Stuttbytgjusendingar Útvarpsinsdaglega til útlanda. Til Noröurlanda, Bretlands og Meginlandsins: 13758 KHz, 21,8 m., kl. 12.16-12.46. A 9640 KHz, 31,1 m., kl. 13.00-13.30. A 9076 KHz, 31,0 m., kl. 18.66-19.36/46. A 6060 KHz, 69,3 m., kl. 18.66-19.36. Til Kanada og Bandarfkjanna: 11866 KHz, 26,3 m., kl. 13.00-13.30. Á 8776 KHz, 30,7 m., kl. 23.00-23.36/46. AIH fsl. tími, sam ar sama og QMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrír feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunariækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagl. - Landakotsspft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - Borgarspftalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. HafnarbúÖir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknar- tími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14- 19.30. - Heilsuvemdarstööin: Kl. 14 til kl. 10. - Fæö- ingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgi- dögum. - Vffilsstaöaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15- 16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga ki. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfö hjúkrunar- heimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkuriæknishóraös og heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavfk - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Sly8avarðastofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veltu, sfmi 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sfmi á helgidög- um. Rafmagnsveltan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn fslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga kl. 9-12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. Þjóöminjasafnlö: Opiö þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Ustasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnlö Akureyri og Hóraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13- 16. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Frá sept.-apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriöjud. kl. 10.00-11.00. Aðalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Sept.- apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-19. Aöalsafn - sérútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánað- ar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára böm á miövikudögum kl. 10-11. Bókin heim - Sólheimum 27, simi 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldr- aöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. OpiÖ mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaöasafn - BústaÖakirkju, sími 36270. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bústaðasafn - Bókabílar, sími 36270. ViÖkomustaÖir víösvegar um borgina. Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Lokað. Uppl. á skrifstofunni rúmh. daga kl.9-10. Ásgrfmssafn ÐergstaÖastræti 74: Opiö kl. 13.30-16, sunnudaga, þríöjudaga og fimmtudaga. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þríöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Ustasafn Einars Jónssonar er opiö alla laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurínn er opinn alla daga frákl. 11—17. Hús Jóns Sigurössonar f Kaupmannahöfn er opið miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaöir Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir böm á miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Oplð á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. ORÐ DAGSINS Reykjavíksími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaöir f Reykjavfk: Sundhöllin: Virka daga 7—19. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8—14. Laugardalslaug og Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20. Laugard. kl. 7.30- 17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb. Breiðholti: Virka daga 7.20- 20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Varmárlaug f Mosfelissveft: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00-15.30. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmutdaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 8- 12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miövikudaga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11.Sími 23260. Sundlaug Settjamamess: Opin mánud. - föstud. ki. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.