Morgunblaðið - 11.03.1986, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 11.03.1986, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR ll.MARZ 1986 Loftmengun yfir Norður- pólnum gæti valdið hækk- andi hitastigi Washington, 6. mars. AP. VÍSINDAMENN frá fimm þjóðum munu taka þátt í leið- angri á norðurslóðir til að rannsaka loftmengun yfir Norðurpólnum um miðjan þennan mánuð. Móðu, sem stafar af loftmengun, varð vart fyrir nokkrum árum yfir Norð- urpólnum og sumir veðurfræð- ingar telja að þessi mengun geti haft áhrif á veðurfar um allan heim. Reykur og ýmsar loftegundir frá Evrópu, Sovét- ríkjunum og hugsanlega Norð- ur-Ameríku, berst norður á bóginn að vetrinum og safnast saman yfir Norðurpólnum uns loftmengun þar nær hámarki í mars og april. Rannsóknir sem gerðar voru árið 1983 sýndu að loftmengun yfír Norðurpólnum var tiltöluiega mikil. Þá var flugvél með sérstök- um tækjabúnaði notuð til að kanna útbreiðslu loftmengunar- innar og reyndist hún ná yfír svæði jafn stórt Norður-Ameríku og upp í 18 þúsund feta hæð (5.487 m). Svo virðist sem móðan yfír Norðurpólnum byrji að mynd- ast seint í desember, nái hámarki í mars og apríl en hverfí síðan að mestu. Meðan móðan er til staðar getur hún valdið hækkandi hitastigi með því að draga í sig sólargeisla og hindra útgeislun frá jörðu, að áliti vísindamanna. Athuganir benda til að ís hafí minnkað á Norðurpólnum á síð- ustu árum, en þó er ekki víst að þama sé samhengi á milli. Meðalhiti hefur farið hækkandi um alla jörðina síðustu ár, og stafar það hugsanlega af svo- nefndum „gróðurhús áhrifum". Við hvers konar bruna myndast koltvísýringur sem fer út í and- rúmsloftið og hindrar hitaútgeisl- un frá jörðu. Gæti þetta verið ástæðan til þess að ís hefur minnkað á norðurslóðum. Leiðangurinn, sem mun hefja rannsóknir á lofthjúpnum yfír Norðurpólnum f þessum mánuði, er skipaður vísindamönnum frá Bandaríkjunum, Kanada, Dan- mörku , Noregi og Vestur-Þýska- landi. Munu rannsóknarflugvélar leiðangursins safna loftsýnum á stóru svæði og einnig verða tekin loftsýni á jörðu niðri. Innilega þakka ég þann sóma sem mér var sýndur á 90 ára afmceli minu. Fyrir símakveÖj- ur frá Eyrarbakka, Reykjavík og viÖsvegar af landinu. Fyrir heimsóknir vina minna og kunningja. Fyrir þcer miklu gjafir frá viÖskipta- vinum mínum, frá Reykjavík, heimabyggÖ minni og nágrenni. Fyrir alla þessa vinsemd mér til handa þakka ég af alhug og biÖ ykkur allrar blessunar. Guðlaugur Pálsson. Fróóleikur og skemmtun fyrirháa semlága! BARNAÖRYGGI Bömunum er óhætt í baði þarsem hitastillta Danfoss baðblöndunartækið gætir rétta hitastigsins. Á því er öryggi gegn of heitu vatni. Kannaðu aðra kosti Dan- foss og verðið kemur þór á óvart. = HÉÐINN = SEUAVEGI 2.SIMI 24260 IZUMI STÝRIROFAR SNERLAR LYKILROFAR HNAPPAROFAR GAUMUÓS ■r' Hðgstætt verð vönduð vara = HEÐINN = VÉLAVERZLUN-SIMI: 24260 LAGER-SÉRFANTANIR-WÓNUSTA SIEMENS — hrærivélin MK 4500: Fyrirferöarlítil og fjölhæf og allir aukahlutir fylgja meö! :shannon: :datastor: :datastor: Allt á sínum stað meö ishannon: :datastor: :datastor: skjalaskáp Verð aðeins stgr. 9.605.- • þeytir, hrærir, hnoöar, • rífur, sker, saxar, hakkar og blandar bæöi fljótt og vel. Siemens — stendur ætíö fyrir sínu. \l Siemens — einkaumboð: SMITH & NORLAND HF„ Nóatúni 4, 105 Reykjavík. Sími28300. Cf einhver sérstök vörzluvandamál þarf aö leysa biöjum viö vlökomandi góöfúslega aö hafa samband viö okkur sem allra fyrst og munum vlö fúslega sýna fram á hvernig SHflHHOH skjalaskápur hefur „allt á sfnum staö". Útsöiustaöir: RHYKJAViK, Penninn Hallarmúla KEFLAVlK. BókaBúð Keflavikur AKRANES. Bókavarsl. Andrés Nieisson HF ISAFJÖRÐUR. Bókaverskjn Jónasar Tómassonar AKUREYRI. Bókaval. bóka- og ntlangaverslun HÚSAVlK. Bókaverslun Póranns Stetánssonar. ESKIFJÖRÐUR. Elis Guónason. verslun VESTMANNAEYJAR. Bókabúóin EGILSSTACR Bókabúókr Hloóum I ÖlAfUK GfSlASOiH 4 CO. SIF. SUNDABORG 22 104 REYKJAVÍK SÍMI 84800 PLASTGLUGGAR Framleiðum sérhönnuð garðhýsi úr plastprófíl- um eftir þínum smekk. Ekkertvi iðhald r- ~,i einnig venjul. olumi fenníhurflío renni- Sýningarhús og gluggar á staðnum. Komið og sannfærist um gæðin í sýn- ingarsal okkar. IBUDAVAL hf. Smiðsbúð 8, Garðabæ, sfmi 44300. PLASTGLUGGAR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.