Morgunblaðið - 11.03.1986, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 11.03.1986, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR ll.MARZ 1986 Siemens-kaffi- vélin með gullsíu • Fyllra bragð vegna aðskilnaðargufu. •Gullhúðuð sía. Pappírspokar óþarfir. • Dropar ekki eftir lögun. •Vatnsgeymir losanlegur til áfyllingar. • Fyrir 8 eða 12 bolla. Smith og IMorland Nóatúni 4, s. 28300. STJÓRNUN VANDVIRKNI OGGÆÐAMÁLA Vandvirkni og gæöi í framleiöslu- og þjónustustörfum er sá þáttur, sem viðskiptavinir leggja hvaö mesta áherslu á í dag. Ef ekki er staðið viö fyrirheit um gæði vöru og þjónustu eygir fyrirtækið ekki langa lífdaga. Á þetta við um iðnfyrirtæki og þjónustufyrirtæki s.s. banka, flutninga- og verslunarfyrirtæki. Skipuleg stýring, eftirlit, þjálfun og endurskipulagning er nauðsynleg til að ná settu markmiði hvað snertir vandvirkni og gæði, en fyrst og fremst verður að kunna að stjórna samræmingu þessara þátta. Markmið námskeiðsins er að gera þátttakendum grein fyrir grundvallaratriðum ofangreindra þátta, aðferðum til að takast á við verkefni og undirbúa átak í vandvirkni og gæðum fyrirtækja sinna. Námskeiðið flallar meftal annars um: — Afstöðu til gæðamála — Stöðu fyrirtækis á sviði gæðamála — Gæðaeftirlit, gæðamælingar og gæðaupplýsingakerfi — Mismunandi aðferðirs.s. vandvirkniátak, uppbyggingu gæðakerfis og gæðahringa — Hvernig aukin gæði leiða til aukinnar framleiðni og lækkunar kostnaðar — Samskipti innan fyrirtækja og áhrif þeirra á gæðamál og umbætur Þátttakendur: Námskeiðið er ætlað stjórnendum og öllum þeim sem vilja stuðla að betri árangri fyrirtækisins með auknum gæðum þjónustu/framleiðslu. Leiðbeinandl: GunnarH. Guðmundsson, rekstrar- verkfræðingur. Hann er reyndur ráðgjafi á sviði stjórnunar- og gæðamála og Stjórnunarfélag ísjands Ananaustum 15- Sfmi: 621066 Fjölmenn fslandsmeistara- keppni í gömlum dönsum íslandsmeistarakeppni í dansskólinn sem halda keppn- þessi. gömlum dönsum fór fram í ina. Tæplega hundrað pör fjórða sinn á Hótel Sögu sunnu- kepptu og mikill fjöldi áhorf- 8 ára Og yngTl daginn 2. mars. Það eru Þjóð- enda. Keppt var í mörgum íslandsmeistarar urðu Príða dansafélag Reykjavíkur og Nýi aldursflokkum og urðu úrslit Rós Valdimarsdóttir og Berglind Hilluveggir úr massífri furu L 239, D 40, H 180 cm Tilboðsverð kr. 29.700

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.