Morgunblaðið - 11.03.1986, Blaðsíða 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR U.MARZ 1986
Víðtækt hjálparstarf Rauða kross fslands:
Fyrsta fatasendingin
farin til Mosambique
TVEIR GÁMAR fullir af fatnaði frá íslandi eru nú á leið til Mos-
ambique í Afríku. Síðastliðið sumar var á vegnm Rauða kross íslands
safnað fatnaði hér á landi og alls tókst að safna milli 70 og 80
lestum af mjög góðum fötum.
Geysimikil vinna er við að flokka
fatnaðinn og pakka eftir sérstökum
reglum sem Alþjóðasamband Rauða
krossins setur. Af hálfu Rauða
kross íslands var samið um það við
Rauða krossinn í Danmörku að
Jón Ásgeirsson, framkvæmdastjóri Rauða kross íslands, fylgdist
með frágangi fatnaðarins sem safnað var á íslandi.
hann tæki að sér að annast frágang
fatnaðarins og flutning til Afríku
og nú er fyrsta sendingin tilbúin.
Danski Rauði krossinn hefur
komið á fót á Jótlandi birgðastöð
þar sem fatnaðurinn er flokkaður
og þveginn, gert er við það sem
þarf og síðan er fötunum pakkað
ogsendingarnar merktar.
í gámunum tveimur sem nú fara
til Mosambique eru um 13 lestir af
fatnaði frá Islandi og er verðmæti
sendingarinnar um 1 milljón króna.
Rauði kross íslands hefur sent
fé til hjálpar bágstöddum í Bolivíu
og Sri Lanka en þar eru mikil flóð
og íjöldi manns húsnæðislaus og
hjálparþurfí. Féð verður einkum
notað til kaupa á tjöldum, teppum
og lyfjum. Fimm þúsund svissneskir
frankar voru sendir á hvorn stað.
Óskað hefur verið eftir því að
Rauði kross íslands taki á móti
fulltrúa frá Rauða krossfélagi í
einhveiju Afríkuríki til stuttrar
dvalar hér á landi og hefur af hálfu
félagsins verið ákveðið að verða við
þeirri ósk. Gert er ráð fyrir að
Pening'íimarkaðuri
GENGIS-
SKRANING
Nr.47. —10. mars 1986
Kr. Kr. Toll-
Ein.KL 09.15 Kaup Sala gengi
Dolliri 41,160 413 413
SLpund 59,787 59,961 60,552
Kan.dollari 29,358 29,444 28,947
Dönskkr. 4,9493 4,9638 5,0316
Norsk kr. 5,7862 531 5,9169
Senskkr. 5,6941 5,7107 5,7546
FLmark 8,0375 8,0609 8,1286
Fr.franki 5,9433 5,9606 6,0323
Belg. franki 0,8934 0,8960 0,9063
Sr.franki 21,6063 21,6693 21,9688
Holl.gýllini 16,1964 1637 16,4321
y-þ. mark 18,2824 1837 18,5580
iLiíra 0,02688 0,02695 0,02723
Austurr.sch. 2,6037 2,6113 2,6410
PorL escudo 031 0,2789 0,2823
Sp. peseti 0^897 036 036
Japjen 0392 0359 0350
Irsktpund 55,266 55,427 56,080
SDR(Sérst 4736 47,4437 47,8412
INNLÁN S VEXTIR:
Sparísjóðsbækur
Landsbankinn................ 12,00%
Útvegsbankinn............... 12,00%
Búnaðarbankinn.............. 12,00%
Iðnafiarbankinn............. 13,00%
Verzlunarbankinn............ 12,50%
Samvinnubankinn............. 12,00%
Alþýðubankinn............... 12,50%
Sparisjóðir................. 12,00%
Sparísjóðsreikningar
með 3ja mánaða uppsögn
Sparisjóðsreikningar
með 3ja mánaða uppsögn
Alþýðubankinn............... 14,00%
Búnaðarbankinn.............. 13,00%
Iðnaðarbankinn.............. 13,50%
Landsbankinn................ 14,00%
Samvinnubankinn............. 13,00%
Sparisjóðir................. 13,00%
Útvegsbankinn............... 14,50%
Verzlunarbankinn............ 14,00%
með 6 mánaða uppsögn
Alþýðubankinn............... 17,00%
Búnaöarbankinn.............. 14,00%
lönaðarbankinn.............. 15,00%
Samvinnubankinn............. 17,00%
Sparisjóðir................. 14,00%
Útvegsbankinn............... 15,50%
Verzlunarbankinn............ 15,50%
með 12 mánaða uppsögn
Alþýðubankinn............... 18,50%
Landsbankinn................ 15,00%
Útvegsbankinn............... 18,00%
Verðtryggðir reikningar
miðað við lánskjaravíshölu
með 3ja mánaða uppsögn
Alþýðubankinn................ 1,50%
Búnaðarbankinn............... 1,00%
Iðnaðarbankinn............... 1,00%
Landsbankinn................. 1,00%
Samvinnubankinn.............. 1,00%
Sparisjóðir.................. 1,00%
Útvegsbankinn................ 1,00%
Verzlunarbankinn............. 1,00%
með 6 mánaða uppsögn
Alþýðubankinn................ 3,50%
Búnaöarbankinn............... 3,50%
Iðnaðarbankinn............... 3,00%
Landsbankinn................. 3,50%
Samvinnubankinn...... ....... 3,00%
Sparisjóðir.................. 3,00%
Útvegsbankinn................ 3,00%
Verzlunarbankinn..... ....... 2,50%
með 18 mánaða uppsögn:
Samvinnubankinn.............. 7,50%
með 24 mánaða uppsögn:
Samvinnubankinn.............. 8,00%
Að loknum binditíma 18 mánaða og
24 mánaða verötryggðra reikninga
Samvinnubankans er innstæða laus
tvisvar á ári eins og á 6 mánaða reikn-
ingum.
Ávísana- og hlaupareikningar:
Alþýðubankinn
- ávísanareikningar.......... 11,00%
- hlaupareikningar............ 4,00%
Búnaðarbankinn............... 4,00%
Iðnaöarbankinn...... ........ 5,00%
Landsbankinn................. 5,00%
Samvinnubankinn............... 4,00%
Sparisjóðir................... 4,00%
Útvegsbankinn................. 5,00%
Verzlunarbankinn1)............ 5,00%
Eigendur ávísanareikninga í Verzlun-
arbankanum geta samið um ákveðna
lágmarksinnstæðu á reikningi sinum og
af henni eru reiknaðir almennir sparí-
sjóðsvextir auk uppbótar.
Stjörnureikningar:
Alþýðubankinn1)......... 8-9,00%
Alþýöubankinn býður þrjár tegundir
Stjörnureikninga og eru allir verð-
tryggðir. i fyrsta lagi eru reikningar fyrir
ungmenni yngri en 16 ára, með 8%
vöxtum. Reikningurinn er bundinn þar
til eigandinn hefur náð 16 ára aldri. í
öðru lagi eru reikningar fyrir aldraða —
lífeyrisþega - með 8% vöxtum. Upp-
sagnarfrestur er mismunandi eftir aldri
eiganda, 3 til 9 mánuðir. Vextir og
verðbætur eru lausar til útborgunar í
eitt ár. Þá eru þríggja Stjörnureikningar
með 9% vöxtum. Hver innborgun er
bundin í tvö ár. Vextir og verðbætur
eru lausar til útborgunar í eitt ár.
Afmælisreikningur
Landsbankinn............... 7,25%
Afmælisreikningur Landsbankans er
bundinn í 15 mánuði og ber 7,25%
vexti og er verðtryggður. Innstæða er
laus í tvo mánuði eftir að binditima lýk-
ur. Heimilt er að leggja inn á reikninginn
til31.desember1986.
Safnlán - heimilislán - IB-lán - plúslán
með 3ja til 5 mánaða bindingu
Alþýðubankinn............... 14-17%
Iðnaðarbankinn.............. 13,50%
Landsbankinn................ 14,00%
Sparisjóðir................. 13,00%
Samvinnubankinn............. 12,00%
Útvegsbankinn............... 14,50%
Verzlunarbankinn............ 14,00%
6 mánaða bindingu eða lengur
Alþýðubankinn............... 17,00%
Iðnaðarbankinn.............. 14,00%
Landsbankinn................ 15,00%
Sparisjóðir................. 14,00%
Útvegsbankinn............... 15,50%
Innlendir gjaldeyrisreikningar:
Bandaríkjadollar
Alþýðubankinn................ 8,00%
Búnaðarbankinn............... 7,00%
Iðnaðarbankinn............... 7,00%
Landsbankinn................. 7,00%
Samvinnubankinn.............. 7,50%
Sparisjóðir.................. 7,50%
Útvegsbankinn................ 7,00%
Verzlunarbankinn............. 7,50%
Sterllngspund
Alþýðubankinn............... 11,50%
Búnaöarbankinn.............. 11,50%
Iðnaðarbankinn.............. 11,00%
Landsbankinn................ 11,50%
Samvinnubankinn............. 11,50%
Sparisjóðir................. 11,50%
Útvegsbankinn............... 11,50%
Verzlunarbankinn............ 11,50%
Vestur-þýsk mörk
Alþýðubankinn................ 4,50%
Búnaðarbankinn............... 3,50%
Iðnaðarbankinn............... 4,00%
Landsbankinn................. 3,50%
Samvinnubankinn.............. 4,50%
Sparisjóðir.................. 4,50%
Útvegsbankinn................ 3,50%
Verzlunarbankinn............. 4,50%
Danskarkrónur
Alþýðubankinn................ 9,50%
Búnaðarbankinn............... 7,00%
Iðnaðarbankinn...... ........ 8,00%
Landsbankinn................. 7,00%
Samvinnubankinn ............. 9,00%
Sparisjóðir.................. 8,00%
Útvegsbankinn................ 7,00%
Verzlunarbankinn............ 10,00%
ÚTLÁN S VEXTIR:
Almennirvixlar(forvextir).. 19,50%
Viðskiptavíxlar*)
Landsbankinn................ 24,00%
Sparisjóðir................. 24,00%
Skuldabréf, almenn................ 20,00%
Viðskiptaskuldabréf*)
Búnaðarbankinn.............. 24,50%
Landsbankinn................ 24,50%
Sparisjóðir................. 24,50%
*) I Útvegsbanka, Iðnaðarbanka,
Verzlunarbanka, Samvinnubanka, Al-
þýðubanka, Sparisjóði Akureyrar, Hafn-
arfjarðar, Kópavogs, Reykjavíkur og
nágrennis, Vélstjóra og í Keflavík eru
viðskiptavixlar og viðskiptaskuldabréf
keypt miðað við ákveðið kaupgengi.
Afurða- og rekstrarlán
í íslenskum krónum........... 19,25%
í bandaríkjadollurum.......... 9,50%
í sterlingspundum............ 14,25%
í vestur-þýskum mörkum...... 6,00%
ÍSDR......................... 10,00%
Verðtryggð lán miðað við
lánskjaravísitölu
ialltað2'/2 ár................... 4%
lenguren 2'/2ár.................. 5%
Vanskilavextir.................. 23%
Óverðtryggð skuldabréf
útgefin fyrir 11.08. '84 .... 32,00%
Skýringar við sérboð
innlánsstof nana
Landsbankinn: Ársvextir af kjörbók að
18,0% — ávöxtun hækkar eftir því sem inn-
stæða er lengur óhreyfð. Á þriggja mánaða
fresti er ávöxtun Kjörbókar borin saman við
ávöxtun á þriggja mánaða verötryggðum
reikningum og sú ávöxtun valin sem reynist
hærri. Vextir eru reiknaðir tvisvar á ári á höfuð-
stól. Kjörbók er óbundinn reikningur, en af
hverri úttekt er reiknaö 1% gjald. Ef reikningur
er eyðilagður er úttektargjaldið 1,67%.
Útvegsbankinn: Ábót er óbundinn reikning-
ur. Borin er saman ávöxtun á óverðtryggðum
reikningum og þriggja mánaða verðtryggðum
reikningum og hærri ávöxtunin valin. Ef inn-
stæða hefur verið hreyfð, reiknast almennir
sparisjóðsvextir á reikninginn. Vextir eru færð-
ir einu sinni á ári á höfuðstól, en verðbætur
bætast við höfuðstói ef ávöxtun þriggja mán-
aðareikninga ervalin.
Búnaðarbankinn: Sparibók ber allt að
18,0% vexti á ári - fara hækkandi eftir því
sem innstæða er lengur óhreyfð. Geröur er
samanburður við ávöxtun þriggja mánaða
Gengið frá fatasendingu í birgðastöð danska Rauða krossins á Jót-
landi.
viðkomandi komi seinni hluta sum-
ars eða í haust og sennilega frá
Eþíópíu, Kenya, Uganda, Sómalíu,
Súdan, Tanzaníu eða Zimbawe.
Tilgangurinn með þessari heim-
sókn er að kynna starfsemi RKÍ
og aðstoða viðkomandi fulltrúa við
að byggja upp sitt eigið félag við
heimkomuna. Þannig verður Rauði
kross íslands fyrirmynd einhvers
Rauða krossfélags í Afríku.
verðtryggðra reikninga og ef hún er betri er
hún
valin. Vextir eru færðir tvisvar á ári á höfuð-
stól. Ef tekiö er út af reikningnum er reiknað
1 % úttektargjald og er það dregið frá áunnum
vöxtum. Metbók Búnaðarbankans er bundinn
reikningur til 18 mánaða. Hverju innleggi er
hægt að segja upp með 18 mánaða fyrirvara.
Vextir eru lausir til útborgunar í 6 mánuði.
Nafnvextir eru 19% og höfuðstólsfærslur
vaxta tvisvar á ári. Gerður er samanburður á
ávöxtun 6 mánaða verðtryggðra reikninga og
Metbókar. Ávöxtun Metbókar er aldei lakari
en ávöxtun 6 mánaða reikninga.
Verzlunarbankinn: Kaskóreikningur. Þá
ársfjórðunga (jan—mars o.s.frv.)
sem innstæða er óhreyfð eða einungis ein
úttekt (eftir að lausir vextir hafa verið teknir
út) fylgja vextir þeim sparifjárreikningum
bankans sem hæsta ávöxtun gefa. Af úttekinni
fjárhæð reiknast almennir sparisjóðsvextir.
Innstæða á Kaskóreikningi, sem stofnaöur er
i síðasta lagi á öðrum degi ársfjórðungs og
stendur óhreyfð út ársfjórðunginn nýtur Kas-
kókjara með sama hætti og innstæða á Kaskó-
reikningi sem til hefur verið heilan ársfjórðung
og fær hlutfallslegar verðbætur m.v. daga-
fjölda í innleggsmánuði. Stofninnlegg síðar á
ársfjórðungi fær hæstu ávöxtun i lok þess
næsta á eftir sé reikningurinn í samræmi við
reglur um Kaskókjör. Ef fleiri en ein úttekt er
á ársfjóröungi, eftir að lausir vextir hafa verið
teknir út, fær reikningurinn almenna spari-
sjóösvexti. Vextir og verðbætur leggjast við
höfuðstól í lok hvers ársfjórðungs hafi reikn-
ingurinn notið Kaskókjara. Vextir eru ávallt
lausir og úttekt vaxta skerðir aldrei Kaskókjör.
Samvinnubankinn: Hávaxtareikningur. Eftir
því sem innstæða er lengur óhreyfð reiknast
hærri vextir. Eftir tvo mánuði 13% vextir, eftir
þrjá mánuði 14% o.s.frv. uns innstæða hefur
verið óhreyfð í 6 mánuði þá reiknast 18%
vextir. Áunnar vaxtahækkanir reiknast alltaf
frá því að lagt var inn. Eftir 12 mánuði eru
vextir 18,5% og eftir 18 mánuði 19% en
þessar vaxtahækkanir eru ekki afturvirkar.
Vaxtafærsla á höfuðstól er einu sinni á ári.
Alþýðubankinn: Sérbók ber allt að 20%
vexti en vextir hækka eftir þvi sem innstæða
er lengur. Hver innstæða er meðhöndluð sérs-
taklega. Höfuðstólsfærslur vaxta eru fjórum
sinnum á ári. Þá er einnig geröur samanburður
á ávöxtun Sérbókar og þriggja mánaða verð-
tryggðra reikninga og sú hagstæðari valin.
Sparisjóðir: Trompreikningar eru verð-
tryggöir og bera auk þess grunnvexti 6 mán-
aða verðtryggðra reikninga. Vextir eru færðir
á höfuðstól fjórum sinnum á ári. Hreyfðar
innstæður innan mánaðar bera sérstaka
Trompvexti ef innstæða hefur verið óhreyfð i
þrjá mánuði eða lengur, en annars almenna
sparisjóðsbókarvexti. Sparisjóður Vélstjóra er
einnig meö Sparibók, sem er bundin i 12
mánuði og eru vextir 20%. Ávöxtun er borin
saman við ávöxtun á sex mánaða verðtryggö-
um reikningum og sú hagstæðari valin.
Iðnaðarbankinn : Bónusreikningur er verð-
tryggður reikningur og ber 3% vexti. Óverð
tryggð Bónuskjör eru 15% á ári. Mánaðarlega
eru borin saman verðtryggö og óverðtryggð
bónuskjör og ávöxtun miðuð við þau kjör sem
eru hærri á hverjum tima. Hreyfðar innstæður
bera sérstaka vexti. Vextir eru færðir á höfuö-
stól tvisvar á ári. Heimilt er að taka út tvisvar
á hverju sex mánaða tímabili.
Lífeyrissj óðslán:
Lifeyrissjóður starfsmanna ríkisins:
Lánsupphæð er nú 500 þúsund krónur og er
lánið vísitölubundið með lánskjaravísitölu, en
ársvextir eru 5%. Lánstími er allt að 25 ár,
en getur verið skemmri, óski lántakandi þess,
og eins ef eign sú, sem veð er í er Iftilfjörleg,
þá getur sjóðurinn stytt lánstímann.
Greiöandi sjóðsfélagar geta sótt um lán úr
lífeyrissjóðnum ef þeir hafa greitt iögjöld til
sjóðsins í tvö ár og tvo mánuði, miðað við
fullt starf. Biötími eftir láni er fjórir mánuðir
frá þvi umsókn berst sjóðnum.
Lífeyrissjóður verzlunarmanna:
Lánsupphæð er nú, eftir 3ja ára aðild að lífeyr-
issjóðnum, 216.000 krónur, en fyrir hvern árs-
fjórðung umfram 3 ár bætast við iánið 18.000
krónur, unz sjóðsfélagi hefur náð 5 ára aðild
aö sjóðnum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóðs-
aðild bætast við höfuðstól leyfilegar lánsupp-
hæðar 9.000 krónur 'á hverjum ársfjórðungi,
en eftir 10 ára sjóðsaðild er lánsupphæðin
orðin 540.000 krónur. Eftir 10 ára aðild bætast
við 4.500 krónur fyrir hvern ársfjórðung sem
líður. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóðn-
um.
Höfuðstóll lánsins er tryggður með láns-
kjaravísitölu, en lánsupphæðin ber nú 5%
ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár að vali
lántakanda.
Þá lánar sjóöurinn með skilyrðum sérstök
lán til þeirra, sem eru eignast sína fyrstu
fasteign og hafa greitt til sjóðsins samfellt í
5ár, kr. 590.000 til 37 ára.
Lánskjaravísitala fyrir mars 1986 er 1428
stig en var 1396 stig fyrir febrúar 1986.
Hækkun milli mánaðanna er 2,29%. Miðað
er við vísitöluna 100 í júní 1979.
Byggingavísitala fyrir janúar til mars 1986
er 250 stig og er þá miðað við 100 í janúar
1983.
Handhafaskuldabréf f fasteignaviðskipt-
um. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%.
Nafnvextir m.v. Höfuðstóls
Sérboð óverðtr. verðtr. Verðtrygg. færslur
kjör kjör tímabil vaxta 6 ári
Óbundlðfé Landsbanki, Kjörbók: 1) ?-18,0 1,0 3mán. 2
Útvegsbanki, Ábót: 12-15,6 1,0 1 mán. 1
Búnaðarb., Sparib: 1) ?—18,0 1,0 3mán. 2
Verzlunarb., Kaskóreikn: 12,5-15,5 3,5 3mán. 4
Samvinnub., Hávaxtareikn: 12-19,0 1-3,5 3mán. 1
Alþýðub., Sérvaxtabók: 14-20,0 1,5 4
Sparisjóöir, Trompreikn: Bundiðfé: 3,0 1 mán. 2
Búnaðarb., Metbók: 19,0 3,5 6mán. 2
Iðnaðarbanki, Bónus: 15,0 3,0 1 mán. 2
ff^aitaleiSiWmg (uttéktargjald) ér i,Ö% 20,0 3,0 6mán. 1