Morgunblaðið - 11.03.1986, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 11.03.1986, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR ll.MARZ 1986 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Staða aðstoðarlæknis er laus til umsóknar að: Sjúkrastöðinni Vogi. Fyrirhugað er að veita stöðuna til 3ja-6 mán- aða í einu. Umsóknir sendist til rekstarstjóra Vogs. Hjúkrunarfræðingar og sjúkraliðar óskast til starfa að Vogi í full störf eða hlutastörf, og einnig til afleysinga í sumarfríum. Akstur til og frá vinnu. Uppl. gefur. Grettir Gunnlaugsson rekstrarstjóri í síma 685915. Trésmiðir — verkamenn Viljum ráða nokkra trésmiði og verkamenn til starfa strax. Upplýsingar í síma 681935 á skrifstofutíma. ístak hf., íþróttamiðstöðinni. Flugvirkjar Óskum eftir að ráða flugvirkja til starfa á verkstæði okkar á Akureyrárflugvelli. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf berist félaginu fyrir 17. mars nk. A fluqfélaq nordurlands hf. Akureyrarflugvelli Box612, 602Akureyri, sími96-24973. Starfsfólk óskast ★ í söludeild. Starfsmann til að annast móttöku viðskipta- vina og sölu á rekstrarvörum, til að ann- ast gerð reikninga. (Unnið með IBM S/36 tölvu.) Starfið krefst alúðlegs viðmóts og ná- kvæmni. Verslunar- eða hliðstæð menntun æskileg. ★ Símavarsla Kurteislegt viðmót skilyrði. Vinnutími frá kl. 9.00-13.00. Góð vinnuaðstaða. Mötuneyti á staðnum. Umsóknareyðublöð liggja frammi í af- greiðslu. GDD [GÍSLI J. JOHNSEN SKRIFSTOFUBÚNAÐUR SF Nýbúlavegi 16 - Kópav. - s. 641222. Rafvirkjar Óskum eftir rafvirkjum eða nemum úr fram- haldsdeild rafiðnaðardeildar. Upplýsingar gefnar í síma 99-1160 frá kl. 8.30-17.00. Starf Viljum ráða nú þegar eða síðar starfsmann, helst vanan lakkvinnu. Ennfremur konurtil iðnaðarstarfa. Upplýsingar gefur framkvæmdastjóri á staðnum. Sigurður Elíasson hf., Auðbrekku 3, Kópavogi. Fiskvinna Verkafólk óskast til fiskverkunarstarfa í Grindavík. Einnig maður vanur á lyftara. Uppl. í síma 92-8086 og hjá verkstjóra 92-8500 eftirvinnu. Fiskvinnslufólk óskast Góð vinna og góðar íbúðir fyrir barnlaus pör. Upplýsingar í síma 93-8726 frá kl. 9.00- 19.00daglega. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar j > ■( húsnæöi i boöi__________| Skrifstofuhúsnæði 70 + 70 = 140 fm Til leigu eru í nýju verslunar- og skrifstofuhúsi tvær 70 fm einingar, sem auðvelt er að nýta saman sem eina 140 fm skrifstofu. Hús- næðið er í austurborginni og verður tilbúið til afhendingar fljótlega. Upplýsingar verða veittar í síma 31965 fyrir hádegi næstu daga. Skrifstofuhúsnæði 177 fm. Til leigu er á 5. hæð í skrifstofuhúsi í austur- borginni, skrifstofu- og lagerhúsnæði. Hús næðið verður tilbúið til afhendingar 1. apríl. Er það sérlega hentugt fyrir heildsölufyrir- tæki. Upplýsingar verða veittar í síma 31965 fyrir hádegi næstu daga. Verslunarhúsnæði 125 fm. Til leigu er í austurborginni 125 fm verslunar- húsnæði í nýju skrifstofu- og verslunarhúsi. Húsnæðið er tilbúið til afhendingar. Upplýsingar um það verða veittar í síma 31965 fyrir hádegi næstu daga. Til leigu Langholtsvegi 111 Til leigu nú þegar 600 fm skrifstofu- og verslunarhúsnæði, leigist í einu lagi eða hlutum. MARCOhf., S. 687970-687971-22816 húsnæöi öskast íbúðaskipti - íbúðaleiga Wolfgang Edelstein frá Vestur-Berlín óskar eftir íbúðaskiptum eða leigu fyrir tímabilið byrjun ágúst 1986 til byrjun janúar 1987. Til greina kemur 3-4 herbergja íbúð eða hús á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Þarf að vera fullbúin húsgögnum o.fl. Nánari upplýsingar gefur Stefán Edelstein í síma 28477 (vinna) og 37745 (heima). Tilkynning til söluskattsgreiðenda Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á því að gjalddagi söluskatts fyrir febrúarmánuð er 15. mars. Ber þá að skila skattinum til innheimtumanna ríkissjóðs ásamt sölu- skattsskýrslu í þríriti. Fjármá/aráðuneytið, 7. mars 1986. Ljósritunarvélar Eigum nokkrar notaðar Ijósritunarvélar á hagstæðu verði og góðum kjörum. Ekjaran ÁRMÚLA 22, SÍMI83022108 REYKJAVÍK Rafstöð til sölu rafstöð 50 kva. Upplýsingar í símum 29243 og 12809. Kjötiðnaðarmenn Nú er tækifærið, kjötvinnsla með kaldreyking- araðstöðu, kælir og frystir. Góður leigusamn- ingur. Verð 1 millj. sem má greiðast á 5 árum. Uppl. í síma 78218 og 74282 e. kl. 20.00 á kvöldin. Tilboð óskast í lóðir og aðrar eignir Stálfélagsins hf. á Reykjanesi Stálfélagið hf. leitar tilboða í lóðir sínar og eignir á tveim stöðum á Reykjanesi: 1. Verksmiðjulóð i Hvassahraunslandi. Um er að ræða 12 ha eignarlóð félagsins norðan Reykjanesbrautar allt til sjávar að netlögum meðtöldum. Á lóðinni erfokhelt þjónustuhús félagsins 14,4 x 42,5 = 612 fm úr Byggingariðjueiningum. Útveggir eru einangraðir og fullfrágengnir, tvöfalt gler í gluggum, frárennslislagnir í gólfi, sem er ósteypt. Ennfremur er stórt byggingasvæði fyrir- hugaðrar verksmiðju grófjafnað. Tilrauna- boranir fyrir vatni benda til mikils vatns á litlu dýpi. Lóðin gæti hentaðtil iðnaðar, t.d. áliðnað- ar, gerð þurrkvíar fyrir skipaviðgerðir vegna mikils aðdýpis svo og stórrar lax- eldisstöðvar. 2. Verksmiðjulóð í Straumshrauni vestan kvartmílubrautar. Um er að ræða 5 ha leigulóð tii 40 ára (2026). Hluti lóðarinnar er girtur og ofaníborinn vegna geymslu á brotajárni. Fullsléttað og ofaníborið plan erum 1,5 ha. Nánari upplýsingar veita Sigtryggur Halj- grímsson, framkvæmdastjóri félagsins og Leifur Hannesson, stjórnarformaður í síma 31155 á daginn og síma 37987 á kvöldin. Tilboð sendist augld. Mbl. merkt: „Stál — 05914“ fyrir lok þessa mánaðar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.