Morgunblaðið - 12.03.1986, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 12.03.1986, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR12. MARZ 1986 53 Tap gegn Bahrain: „Kom ekki á óvart“ - sagði Guðni Kjartansson, aðstoðarþjálfari qr'\ f „ÞAÐ KOM mór nú ekki á óvart að við myndum eiga í erfiðleik- um í þessum leik,“ sagði Guðni Kjartansson, aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins í samtali við Morgunblaðið í gœrkvöldi. „Strákarnir höfðu flestir aðeins fengið tveggja til þriggja tíma svefn eftir meira en sólarhrings vöku, og voru því eðlilega dálftið sofandalegir í leiknum." Landslið Bahrain sigraði í leiknum með tveimur mörkum gegn einu, eftir að hafa haft 2:0 yfir í hálfleik. Fyrra markið kom eftir laglega sókn Bahrain-liðsins upp miðjuna — stungusending var gefin innfyrir íslensku vörnina og sóknarmaður Bahrain komst frír inn í vítateig og skoraði með föstu skoti. Seinna markið var langskot af 35 metra færi sem sveif yfir Þorstein í markinu og undir slána í netið. í síðari hálfleik kom íslenska liðið meira inn í leikinn, og eftir tíu mínútur náði Halldór Áskels- son, sem kom inná eftir leikhló, að skora fallegt mark. Hann fékk knöttinn inn í vítateig, og náði að skjóta föstu skoti úr vítateigs- horninu og í netið. Eftir markið var jafnræði með liðunum, en í heild var leikurinn fremur slakur. íslenska liðið að sjálfsögðu æf- ingalaust. Leikurinn var sá fyrsti sem landsliðið leikur undir stjórn landsliðsþjálfarans nýja, Sigi Held, og bar hann nokkurn keim af því að liðið þekkti ekki hug- myndir þjálfarans og að þjálfar- inn þekkti ekki liðið. Þorsteinn Bjarnason lék í markinu, og aft- asti varnarmaður, „sweeper", var Gunnar Gíslason. Fyrir fram- an hann léku tveir miðverðir, Loftur Ólafsson og Sævar Jóns- son, og Viðar Þorkelsson og Ormarr Örlygsson léku framliggj- andi bakverði. Á miðjunni léku síðan Ágúst Már Jónsson, Ólafur Þórðarson og Pótur Ormslev. í framlínunni léku Guðmundur Steinsson og Guðmundur Torfa- son í fyrri hálfleik, en Halldór Áskelsson og Sveinbjörn Hákon- arson í þeim síðari. í leikhlé kom Kristján Jónsson einnig inn á fyrir Pétur Ormslev. Lið Sahrain er þjálfað af Bret- anum Keith Birkinshaw, sem áð- ur var framkvæmdastjóri Totten- ham, og lék áberandi breskan bolta, á meðan leikur íslenska liðsins bar keim af þýskum sjón- armiðum þjálfarans nýja. Um 25 Halidór Áskelsson skoraði mark Íslandsígær. stiga hiti var á meðan leikurinn fór fram. Knattspyrnulandsliðið: Æfðu örfáum klukkustundum fyrir leikinn ÍSLENSKA knattspyrnulandsliðið hitti Sigi Held, hinn nýja þjálfara sinn, f fyrsta skipti f London þar sem hann kom til móts við liðið á leið til Bahrain. Strákarnir lögðu af stað frá fslandi eldsnemma á mánudagsmorguninn, komu til London um hádegið og eftir nokkurra klukkustunda viðdvöl þar var flogið til Bahrain. Þangað iiiTmnra var komið snemma morguns f gœrmorgun, en leika átti kl. 16.30 sfðdegis. En f stað þess að fara stystu leið í rúmin ákvað Sigi Held að hafa lauflátta æfingu til að ná ferðaþreytunni úr liðinu. Landsliðsmennirnir drífu sig úr ferðafötunum og f fþróttagalla og tóku klukkustundarlanga æfingu, eftir 20 tfma ferðalag, og aðeins nokkrum klukkustundum fyrír leik. Eftir æfinguna fóru menn í rúmið og fengu tveggja til þriggja tfma blund áður en fara þurfti á leikvöllinn. Það er þvf greinilegt að fslensku landsliösmennirnir verða ekki teknir neinum vettl- ingatökum af Sigl Held f framtfð- Inni. Bjarni stóð fyrír sfnu f Belgfu. BJARNI Friðriksson náði mjög góðum árangri á opna belgíska meistaramótinu í júdó um helg- ina. Bjarni lenti f þriðja sæti f sfn- um þyngdarflokki, 95 kg flokkin- um. Fjölmargir sterkir júdómenn tóku þátt f mótinu og alls voru þátttakendur 260 f rá 16 löndum. Fyrsti Evrópuleikur- inn við Frakka íhaust ÍSLAND leikur tvo fyrstu leikina f þriðja riðli Evrópukeppninnar f knattspyrnu í haust. Og mótherj- arnir eru þau tvö lið sem almennt eru talin þau bestu f riðllnum - Frakkar, sem leikið verður gegn 10. september, og Sovótmenn, sem við ieikum við tveimur vikum sfðar, þann 24. september. Báðir leikirnir verða hór heima, en við leikum einnig gegn Austur-Þjóð- verjum f ár. Sá leikur fer fram í A-Þýskalandi 29. október. Það óvenjulega við leikdagana er að á næsta ári leikum við tvo leiki um mitt sumar, sem er afar sjaldgæft þegar um leiki í Heims- meistara- eða Evrópumóti er að ræða. Við leikum 9. júlí við Norð- menn hér heima og 23. júlí í Nor- egi. Síðasti leikur okkar í riðlinum fer fram í Sovétríkjunum 28. októ- ber á næsta ári. Leikir Islands í Evrópukeppninni fara fram á þessum dögum: Island-Frakkland 10. sept 1986 Island-Sovétríkin 24. sept. 1986 A-Þýskaland-Island 29. okt. 1986 Frakkland-lsland 29. apríl 1987 Island-A-Þýskaland 3. júní 1987 lsland-Noregur9. júlí 1987 Noregur-Island 23. júlí 1987 Sovétríkin-lsland 28. okt. 1987 Samið við Bogdan til rúmlega tveggja ára SEINT í gærkvöldi undirrituðu Jón Hjaltalín Magnússon og Bogdan Kowalczyk samnlng þess efnis að Bogdan annlat þjálfun fslenska handknattleiks- landsliðsins fram yfir Olympfu- leikana f Seoul 1986. Samning- urinn er háður þeim fyrlrvara að Bogdan fái leyfi pólskra yfir- valda til að starfa hór á landi á þessu tímabili. Bogdan hólt utan til Póllands snemma f morgun. Fyrstu verkefni landsliðsins eftir HM keppnina í Sviss verða væntanlega í apríl næstkomandi, þegar fyrirhugaðir eru nokkrir landsleikir. Ef allt fer að óskum, og Bogdan fær tilskilin leyfi mun hann stjórna liöinu í þeim leikjum, sem og öllum leikjum þess fram yfirÓL 1986. Jón Hjaltalfn Magnússon og Bogdan eftir undirritun samningsins f gærkvöldi. Morgunblaöiö/RAX Bikarúrslitin í körfuknattleik: Bandarískar klappstýrur? VERIÐ er að vinna í þvf af hálfu KKf, Njarðvfkinga og Hauka að fá heimsfrægar bandarfskar „klappstýrur“ til þátttöku f úrslitaleik bikar- keppninnar í körfuknattleik f Laugardalshöllinni annað kvöld. Svo vill til að hér á landi eru nú staddar klappstýrur banda- ríska fótboltaliðsins Dallas Cowboys. Klappstýrur þessa liðs eru víðfrægar fyrir hæfi- leika í sinni grein, og ferðast annað slagið um heiminn og skemmta — án liðsins sem þær eru kenndar við. Það er einmitt erindi þeirra á íslandi. Þær dvelja á Keflavíkurflugvelli og hafa haldiö sýningar fyrir bandaríska hermenn að undan- förnu. Ekki er að efa að þær munu laða að nokkurn fjölda áhorf- enda, ef þær fást til að koma á leikinn í Höllinni. Ribe vann RIBE, lið Gunnars Gunnarssonar og Gfsla Felix Bjamasonar, vann stóran sigur f átta liða úrslltum dönsku bikarkeppninnar f hand- knattleik f gærkvöldl. Uðlð bar þá slgurorð af HIK með 23 mörk- um gegn 20. Gunnar áttl ágætan leik og skoraði 4 mörk. Æfingamót í knattspyrnu á Akureyri um páskana AkureyrMO. marz. ÁKVEÐIÐ hefur verið að halda fimm liða æfingamót f knatt- spyrnu um páskana á Akureyri. Það er knattspyrnudeild Þórs sem gengst fyrir mótinu. Þáttak- endur verða Þór, KA, KR, Keflavík og Völsungur frá Húsavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.