Morgunblaðið - 12.04.1986, Blaðsíða 14
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR12. APRÍL1986
AF INNLENDUM
VETTVANGI
eftir Guðmund Magnússon
Ahrif kvenna á stjórn
Reykjavíkur veruleg
þær nefndir, sem sjálfstæðiskonur
stjóma, s.s. heilbrigðis- og félags-
málaráð, ráðstafa umtalsverðum
fjármunum á ári hverju. Þama
em sjálfstæðiskonur því í raun-
verulegum valdastöðum í borgar-
kerfinu.
Þriðja atriði þessarar saman-
tektar varðar varafulltrúa í borg-
arstjóm, en í þeim hópi eru nokkr-
ar sjálfstæðiskonur. Öndvert við
t.a.m. þingflokkana á Alþingi era
áhrif varafulltrúa í borgarstjóm-
arflokkunum í Reykjavík veraleg
allt lqortímabilið. Varaborgarfull-
trúar sitja reglulega fundi með
aðalborgarfulltrúum úr sínum
flokkum og mjög margir þeirra
sitja í ráðum og nefndum borgar-
innar. Þess era dæmi að varaborg-
arfulltrúar Sjálfstæðisflokksins
veiti mikilvægum stjómamefnd-
um forstöðu og í því efni má benda
á þær Önnu Jónsdóttur og Elínu
Páimadóttur.
Tveir af þremur fulltrúum Sjálfstæðis-
flokksins í borgarráði eru konur.
konur koma bæði úr hóp aðal-
borgarfulltrúa og varaborgarfull-
trúa flokksins. Ingibjörg Rafnar
er formaður félagsmálaráðs og
haftiarstjómar, Katrín Fjeldsteð
er formaður heilbrigðisráðs,
Hulda Valtýsdóttir er formaður
umhverfismálaráðs, Anna Jóns-
NYJASTA skoðanakönnun Hagvangs leiðir í ljós, að Sjálfstæðis-
flokkurinn er stærsti kvennaflokkur hér á landi. 34,3% alira
kvenna styðja flokkinn. Siðan koma Alþýðubandalagið með 23,5%
kvennafylgis, Samtök um kvennalista með 15,0% og Framsóknar-
flokkurinn með 13,6%.
Það er hins vegar umhugsunar-
eftii, að fylgi kvenna við Sjálf-
stæðisfiokkinn hefur minnkað frá
því í sfðustu könnun Hagvangs í
desember 1985, er það var 41,8%,
og er minna en heildarfylgi flokks-
ins, sem samkvæmt könnun
Hagvangs í mars er 38,8%. Um
ástæður þessa ætla ég ekki að
fjölyrða, enda hef ég áður sett
fram getgátur um það efni hér í
blaðinu (Morgunblaðið 4. apríl
1986). Þegar hugað er að stöðu
kvenna í Sjálfstæðisflokknum og
t.d. spurt, hvort hlutur þeirra sé
þar fyrir borð borinn, veltur svarið
auðvitað á því hvað menn eiga
nákvæmlega við. Ef áhrif kvenna
í Sjálfstæðisflokknum era borin
saman við áhrif kvenna í öðram
flokkum, sem sýnist vera skyn-
samleg viðmiðun, er niðurstaðan
sjálfstæðismönnum líklega mjög
í hag, hvort sem litið er til sögu
eða samtíðar. (Um Kvennalistann
gildir að sjálfsögðu allt annað.
enda era karlar þar utangarðs.) I
þessu sambandi má nefna, að
fyrsti kvenþingmaðurinn á Al-
þingi var í Sjálfstæðisflokknum,
fyrsti kvenborgarstjórinn í
Reykjavfk var sjálfstæðiskona og
sömu sögu er að segja af fyrsta
kvenráðherranum. Enginn vinstri
fiokkanna hefur treyst konu fyrir
ráðherraembætti.
Framundan era kosningar til
sveitarstjóma, þ.á m. borgar-
stjómar Reykjavíkur, þar sem
Sjálfstæðisflokkurinn er í meiri-
hluta og hefur aðstöðu til þess
að sýna í verki afstöðu sína til
jafnræðis kynjanna. Þegar þau
mál era athuguð kemur ýmislegt
forvitnilegt á daginn og verður
hér staldrað við þijú atriði, sem
sérstaka athygli vekja. í fyrsta
lagi setu sjálfstæðiskvenna í borg-
arráði Reykjavíkur, í annan stað
hlut þeirra að nefndarforystu
borgarinnar og í þriðja lagi áhrif
þeirra í borgarstjómarflokki sjálf-
stæðismanna í heild.
arinnar, sitja 5 fulltrúar kjömir úr
hóp borgarstjómarmanna. Full-
trúar Sjálfstæðisflokksins eru
Magnús L. Sveinsson, Ingibjörg
Raftiar og Hulda Valtýsdóttir.
(Auk þess situr Davíð Oddsson
fundi ráðsins og er formaður þess
sem borgarsfjóri, en hefur ekki
atkvæðisrétt nema í fjarveru
annarra borgarráðsmanna flokks-
ins). Fulltrúar minnihlutaflokk-
anna fjögurra era Siguijón Pét-
ursson úr Alþýðubandalaginu og
Kristján Benediktsson úr Fram-
sóknarflokknum.
Sjálfstæðisflokkurinn hefur
með öðram orðum kosið tvær
konur í þau þijú sæti í borgarráði,
sem 12 manna borgarstjómar-
hópur hans á kost á. Minnihluta-
flokkamir hafa enga konu kosið
í þau tvö sæti í borgarráði, sem
9 manna borgarstjómarhópur
þeirra á kost á. Af 4 konum í
borgarstjóm kýs Sjálfstæðisflokk-
urinn sem sagt 2 í borgarráð, en
minnihlutaflokkamir, sem hafa 5
konur í borgarstjóm, kjósa enga.
Þegar á reynir, þegar um raun-
veraleg völd er að tefla, virðast
því þröng karlasjónarmið ráða
ferðinni hjá vinstri flokkunum.
Ingibjörg Rafnar borgarfull-
trúi á sæti í borgarráði og er
formaður félagsmálaráðs og
hafnarstjómar Reykjavíkur.
Jóna Gróa Sigurðardóttir borg-
arfulltrúi
Hulda Valtýsdóttir borgarfull-
trúi á sæti í borgarráði og er
formaður umhverfismálaráðs.
Anna Jónsdóttir varaborgar-
fulltrúi er formaður stjómar
dagvista Reykjavíkur.
dóttir er formaður stjómar dag-
vista, Elín Pálmadóttir er formað-
ur stjómar Bláfjallafólkvangs og
stjómar Borgarbókasafnsins svo
nokkuð sé nefnt. Allir, sem eitt-
hvað fylgjast með borgarmálefn-
um, vita að áhrif einstakra stjóm-
amefnda era veraleg og sumar
Aðeins sjálfstæðiskon-
ur í borgarráði
í borgarstjóm Reykjavíkur á
21 fulltrúi sæti, 12 úr Sjálfstæðis-
flokknum, þar af 4 konur, og 9 úr
Alþýðubandalaginu, Kvennafram-
boðinu, Framsóknarflokknum og
Alþýðuflokknum, þar af 5 konur.
Borgarfulltrúar Sjálfstæðis-
flokksins úr hópi kvenna era
Ingibjörg Rafnar, Hulda Valtýs-
dóttir, Katrín Fjeldsteð og Jóna
Gróa Sigurðardóttir. í borgarráði,
sem fer með framkvæmdastjóm
málefna Reykjavíkur og er hin
raunveralega valdastofnun borg-
Nefndarforysta og
áhrif varafulltrúa
Annað atriði, sem vert er að
hyggja að, er forysta sjálfstæðis-
kvenna f mikilvægum stjómar-
nefndum Reykjavíkurborgar. Þær
Katrín Fjeldsted borgarfulltrúi
er formaður heilbrigðisráðs
Elín Pálmadóttir varaborgar-
fulltrúi er formaður stjómar
Borgarbókasafns og fólkvangs-
ins i Bláfjöllum.
Áhrif kvenna tryggð
Þegar niðurstöður próflqors
sjálfstæðismanna fyrir borgar-
stjómarkosningar í Reykjavík
lágu fyrir í nóvember í fyrra vakti
það að vonum almenna óánægju
í flokknum, að aðeins ein kona
náði að komast í eitt af átta efstu
sætum framboðslistans. Ýmsir
sjálfstæðismenn telja, að þessi
úrslit hafi verið flokknum til
hneisu, en margar „eðlilegar"
skýringar era á niðurstöðu próf-
kjörsins og hef ég áður rakið það
efni á þessum vettvangi (Morgun-
blaðið 30. nóv. 1985). Á það var
hins vegar berit, og að ég hygg
réttilega, að konumar á fram-
boðslistanum væra orðnar tvær
þegar horft væri til níu efstu
sætanna (en það er alls ekki frá-
leitt að Sjálfstæðisflokkurinn geti
með markvissu starfi náð þeim
árangri í komandi kosningum) og
sex ef tekið væri mið af fimmtán
efstu sætunum.
Með það í huga, sem áður var
sagt um almenn áhrif varafulltrúa
í borgarstjóm og raunuveraleg
vinnubrögð sjálfstæðismanna, er
þessi síðasta ábending fyllilega
réttmæt. Það virðist því mega
staðhæfa, að með því að greiða
Sjálfstæðisflokknum atkvæði í
borgarstjómarkosningum séu
kjósendur að tryggja að það séu
ekki karlar einir, sem fara með
völd í Reykjavík, heldur bæði
kynin.