Morgunblaðið - 12.04.1986, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 12.04.1986, Blaðsíða 37
Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guömundsson Hrútur (20. mars — 19. apríl) og Ljón (23. júlí — 23. ágúst) í dag ætla ég að fjalla um hið dæmigerða fyrir þessi merki. Athugið að allir eru samansettir úr nokkrum stjömumerkjum og því geta aðrir þættir sett strik í reikn- inginn. Lík merki Þessi merki eru að mörgu leyti lík og eiga því ágætlega saman. Þar sem þau eru hins vegar bæði skapstór og sjálf- stæð verður samband þeirra ekki án hæða og lægða. Skemmtilegt samband Hrútur og Ljón em hress og lifandi merki. Þau vilja íjör, athafnir, framfarir og þróun en leiðist kyrrstaða og að- gerðaleysi. Samband milli þeirra ætti því að vera hress- andi og skemmtilegt. Varast stöönun Ef ytri aðstæður em þving- andi er hins vegar hætt við að gamanið geti kámað. Þá er hætt við að krafturinn og eirðarleysið beinist inn á við, að þau snúist gegn hvort öðm, verði óþolinmóð og springi í loft upp. Því er nauðsynlegt að gera í því að skapa spennu og nýjungar. Gos Þessi merki em bæði op- inská, einlæg og kraftmikil. Því getur ýmislegt gengið á. Þau vilja bæði koma hreint fram og ef þau reiðast má búast við töluverðum látum. Það má því búast við hressi- legum rifríldum sem þó ganga fljótt yfír. Sæst er heilum sáttum þar til komið er næst við kauninn á við- kvæmu sjálfí þeirra. Þetta em manneskjur sem blossa UPP og gjósa. Ljónið er þó öllu rólegra og latara í lund. Hvomgt þessara merkja er langrækið eða illgjamt. SjálfstœÖi Bæði þessi merki em sjálf- stæð, vilja búa við töluvert frelsi og þurfa svigrúm til að njóta sín. Þau vilja ekki láta aðra segja sér fyrir verkum. Mikilvægt er að þau skilji og virði þennan þátt og gefí hvort öðm ákveðið frelsi. Þau þurfa því að var- ast að vera of afskiptasöm. Þau verða að sýna hvort öðm traust og taka því að hinn aðilinn verður að fá að gera sína hluti í friði. SkuggahliÖin Skuggahliðin á sjálfstæði og krafti er sú að bæði eiga það til að vaða yfír umhverfið, og taka ekki tillit til fínni tilfínninga annarra, oft án þess að gera sér grein fyrir því. Þetta getur leitt til árekstra og deilna. Þar sem bæði em stjómsöm getur komið upp valdatogstreita í sambandinu. Þau þurfa að gæta sín á þessu sviði. Hvor- ugt vill láta utanaðkomandi afl stjóma sér. Ef annar aðilinn þarf að láta undan, magnast upp innri óánægja, sem sfðan leiðir til valdatog- streitu og sprenginga. Sá óánægði spríngur í loft upp, grýtir vösum og leirtaui (sér- staklega Hrúturinn), rýkur í burt og fínnur einhvem sem lætur betur að stjóm. Þau þurfa þvf að temja sér vissa varkámi, varast að ráðskast með hvort annað og biðja í staðþessaðskipa. MORGUNBMPIÐ. LAUGARDAGUR12. APRÍL 1986 37 w X-9 UN6F-RÚ KRCÍMAM -- NEIK/R CaM/óAN V/R/O L£6A AP NRNN&rr/ DiRaNP /ý/r MNTAN- FAÆú&S/r-M ÁV/v/P//fA/M S//P AA/N0/ F y' 4—>y fý 24, £& S/ÆJ>AS> 'I '\sAf/r/Htír/ ■ DYRAGLENS '«$ y ' \ \ \ i f SEG&a SW AP pu . HAFIR SÉD ElNHVSKhi ] V Fljo't^r1 ■ / AjuyI © 1965 Tnbune Media Servicea, Inc. V//é ::::::::::::::: ::::::::::::::: LJÓSKA U A Fíi =J=T.TA i t: NETA /tf'' «1 &il- \ &c5pi | 1 s>corjmm / 1 fejAR- , r/ 120 Tc / *» 1 ’ TOMMI OG JENNI P------------------T- > H\ree/jiG sre/Joue'A \i ! P</í AD ÞlO ejÓE>lt> >, l rnée ALDee/ í Á \, . PABTý/MÝSLUe ? / T, -- ZJw- t 1 ■^sTTT h JN 1 "7 nn 7 X. FERDINAND H lx'' ... A ( % © 1966 United Feature Syndlcate.lnc. ZbW :::::::::::::: :::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: :::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: :::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: SMÁFÓLK I F0RG0T THE W0RP5Í rirj Ég man ekki hvað ég átti aðsegja! BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Sveit Samvinnuferða sýndi ótvíræða íslandsmeistaratakta í eftirfarandi spili úr leik sveitar- innar við Magnús Torfason og félaga á íslandsmótinu: Norður ♦ ÁK2 ¥965 ♦ 3 ♦ ÁK10972 Vestur Austur ♦ 10973 ... ♦ G84 ¥t ¥ AK103 ♦ AK10752 ♦ G84 ♦ 865 +DG3 Suður ♦ D65 ¥ DG8742 ♦ D96 ♦ 4 í opna salnum varð Jón Bald- ursson, fyrirliði Samvinnuferða, sagnhafí í Qómm hjörtum. Valur Sigurðsson í norður vakti á tveimur laufum, Precision, Jón sagði tvö hjörtu, sem Valur lyfti strax í fjögur. Sveinn Sigurgeirsson í vestur spilaði út tigulás og skipti svo yfír í spaða. Jón drap á ásinn í blindum og fór strax í trompið, spilaði litlu hjarta á drottning- una heima. Legan kom í ljós, og nú þurfti að vanda sig. Jón tók tvisvar spaða, síðan ás og kóng í laufi, sem hann trompaði. Stakk svo tígul í blindum og stytti sig aftur með því að trompa lauf. Síðasti tígullinn var síðan trompaður í blindum, og staðan fyrir trompbragð var komin upp: Jón átti heima G87 í trompi, en austur á ÁK10. Þar eð blindur átti út hlaut gosinn að verða tíundi slagurinn. Á hinu borðinu spilaði Guð- mundur Pétursson í vestur út tígulás og litlum tígli, eftir að hafa fengið kall frá makker sín- um, Aðalsteini Jörgensen. Það reyndist vonlaust að vinna spilið nema á opnu borði. Enda tapað- ist það og Samvinnuferðir græddu 12 keppnisstig. SKAK Umsjón Margeir Pétursson PAL BENKÖ var í góðu formi á opna mótinu í New York sem lauk um helgina. Hér leikur hann ungan júgóslavneskan stórmeist- ara grátt: Hvítt: Benkö, Svart: Popovic, enskur leikur, 1. Rf3 — Rf6, 2. c4 - e6, 3. g3 - a6, 4. Rc3 — d5, 5. cxd5 — exd5, 6. d4 - Be7, 7. Bg2 - 0-0, 8. 0-0 - He8, 9. Dc2 - c6, 10. Bf4 - Rbd7,11. Habl — a5?? mm ■XB m k 4 WB, WM W%, w, • á mm .... mm. ?n!*tó f f I lii ini 12. Rb5! (Vinnur skiptamun, þvf eftir 12. — cxb5, 13. Bc7 fellur svarta drottningin.) 14. — Rf8, 13. Rc7 — RH5, 14. Rxa8 — Rxf4, 15. gxf4 - Be6, 16. f5 - Bd7, 17. Re5 - Dxa8, 18. e4 - dxe4, 19. Dc4 og Popovic gafst upp. Benkö var efstur fyrir síðustu umferð, en tapaði þá fyrir Ung- verjanum Sax, eftir að hafa hafn- að jafntefli. Benkö ólst upp i , Ungverjalandi, en varð eftir hér á íslandi 1957 að afk)knu -stúdenUv tnóti. Hann fluttjst sfðan til Bandaríkjanna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.