Morgunblaðið - 12.04.1986, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 12.04.1986, Blaðsíða 45
145 MORGUNBLAÐIÐ, LA.UGARDAGUR 12. APRÍL1986 Páll, Morten og Magni taka við Silfurhljóðnemanum. A-ha þrímenningamir frá enn eina viðurkennin Norsku þremenningamir A-ha eiga miklum vinsældum að fagna í poppheiminum um þessar mundir. Þeir eru á ferð og flugi um heiminn eins og við er að búast, en dvelja nú í London þar sem þeir eru að vinna að gerð nýrrar plötu. Þeir segjast vera orðnir þreyttir á ágangi blaðamanna en gáfu sér þó tíma til að taka á móti sendinefnd frá norska blaðinu Det Nye er færði þeim viðurkenningu, „Silfurhljóð- nemann". 90% lesenda er höfðu látið í sér heyra töldu þremenning- ana best að honum komna. Þeir félagar hafa hlotið margs konar titla og verðlaun en sögðu að þeim þætti sérstaklega vænt um slíkar sendingar frá föðurlandinu. Sungið í Silfur- hljóð- Marianne Mj&land nýkomin heim. COSPER os 9777 — Ef ég væri fullorðinn fengi ég listamannalaun en ekki þetta. — Ungur norskur læknir nýkominn heim frá hinu stríðshrjáða landi Stríðshrjáð lönd forðast flestir, en Marianne Mjáland, ungur norskur læknir, er nýkomin heim frá Afganistan, þar sem hún lagði líf sitt í hættu er hún reyndi að liðsinna fómarlömbum stríðsins, h aðallega konum og bömum. Farar- ™ tæki hennar var reiðhjól og klædd karlmannsfötum ferðaðist hún um í 5 vikur, oft í skjóli myrkurs. Fyrstu tvær vikumar með hjúkr- unarkonu og skurðlækni en síðustu þijár vikumar ein, ásamt túlk, leið- sögumanni og tveimur lífvörðum er allir vora vopnaðir. Þau fóra á milli þorpanna og liðsinntu sjúkum og særðum. Mikil leynd hvfldi yfir ferðum þeirra og engir aðrir en leiðtogar skæraliðanna áttu að vita hvar þau voru niðurkomin. Oft skall hurð nærri hælum en Marianne segist reiðubúin til þess að halda aftur til Afganistan til aðstoðar þessari þjóð er hún metur svo mikils. Faðir hennar starfaði fyrir Sam- einuðu Þjóðimar um skeið og hún bjó f Kabúl, höfuðborg landsins í tvö ár og kynntist þá landi og þjóð. Aftur kom hún þangað fyrir tveim- ur árum og svo nú í þriðja skipti. Marianne er gift skurðlækni er starfar við sama sjúkrahús og hún og eiga þau tvær dætur. Liðsinnti fómarlömbum stríðsins í Afganistan /■ Nýtt á íslandi Loksins kominn einn m/öllu. Alpen Kreuzer tjaldvagninn, 13 tommu dekk, eldhús m/vaski og eldunartækjum, fortjald, sól- skyggni, hemlar í dráttarbeisli. Komið og skoðið frábæran tjaldvagn o.fl. Sýning um helgina. Opið 10—16 laugard. og 11 —16 sunnud. Fríbýli sf. Skipholti 5 Sámi 622740. "" .................................................. . "" Báru verður haldin í dag laugardag 12. aprfl kl. 14 f ALLIR VELKOMNIR MEÐAN HÚSRÚM LEYFIR Blaðburóarfólk óskast! AUSTURBÆR Þingholtsstræti o.fl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.