Morgunblaðið - 12.04.1986, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 12.04.1986, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR12. APRÍL1986 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Nemi í prentiðnaði óskast. Þarf að geta byrjað strax. Æskilegt að umsækjandi hafi vit á vélum. Umsóknum skal skilað til augl.deildar Mbl. fyrir 16. apríl merktum: „Nemi — 1986“. Framkvæmdasjóður íslands óskar að ráða ritara til starfa nú þegar. Æskilegt er að viðkomandi hafi próf frá verzlunarskóla. Skriflegar umsóknir sendist til Framkvæmda- sjóðs íslands, Rauðarárstíg 25, Reykjavík. Verkstjóri óskast til starfa við endurhæfingarvinnu vistfólks á ríkisstofnun. Viðkomandi þarf að hafa reynslu í iðnaðarstörfum. Umsóknir merktar: „Endurhæfing — 8723“ sendistaugld. Mbl. fyrir22. apríl nk. Sjálfsbjörg - landssamband fatlaðra Hátúni 12 - Simi 29133 - Pósthólf 5147 - 105 Reykjavík - Island Hjúkrunarfræðingar Sjúkraliðar Óskum að ráða hjúkrunarfræðinga og sjúkra- liða til fullra starfa eða hlutastarfa. Uppl. um störfin veitir hjúkrunarforstjóri Sigríður M. Stephensen, í síma 29133. Vinnu- og dvalarheimili Sjálfsbjargar, Hátúni 12, Reykjavík. Seyðisfjörður Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Upplýsingar í síma 2318 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík í síma 83033. Hellissandur Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 93-6616 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík í síma 83033. ittrgtmMftMfr Deildarstjóri Staða deildarstjóra við byggingavörudeild okkar á Húsavík er laus til umsóknar. Við leitum að manni með reynslu og þekkingu. Umsóknarfresturertil 25. apríl nk. Upplýsingar veita Haukur Logason og Hreið- ar Karlsson í síma 96-41444. Kaupfélag Þingeyinga. Lögreglumenn Nokkra menn vantar til afleysinga í lögreglu ísafjarðar nú þegar og í sumar. Fyrir vana menn gæti orðið um varðstjórastörf að ræða. Umsóknir þurfa að berast skrifstofu minni eigi síðar en 25. apríl 1986. 9. apríl 1986 Bæjarfógetinn á ísafirði, sýslumaðurinn í Isafjarðarsýslu, PéturKr. Hafstein. Framtíðarstarf óskast Óska eftir heilsdags- vel launuðu starfi. Hef reynslu af skrifstofu-, sölu- og verslunarstörf- um. Hef unnið sem deildarstjóri í stórverslun. Get unnið sjálfstætt og er reglusöm. Get byrjað fljótlega. Upplýsingar í síma 31666 milli kl. 18.00 og 20.00 næstu daga. Lögfræðingar — laganemar Opinber stofnun óskar eftir að ráða nú þegar starfskraft til lögfræði- og innheimtustarfa. Laun greiðast samkvæmt kjarasamningi starfsmanna ríkisins. Að auki er bílastyrkur í boði. Umsókn ásamt meðmælum, ef til eru, svo og upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf skal skilað í augl.deild Morgunblaðsins fyrir fimmtudag 17. þ.m., í lokuðu umslagi merktri: „Lögfræði — 038“. Starfsfólk óskast Duglegt og vandvirkt starfsfólk óskast nú þegar í fiskiðju Granda hf. við Norðurgarð. Um er að ræða störf við pökkun og snyrt- ingu. Akstur í vinnu og aftur heim á morgn- ana, í hádeginu og á kvöldin. Mötuneyti á staðnum. Góð starfsmannaaðstaða. Upplýsingar og umsóknir hjá starfsmanna- stjóra í Norðurgarði eða í síma 29424 kl. 10-12 og 13-15. GRANDI HF raöaugiýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar 1 fundir — mannfagnaöir \ Aðalfundur Aðalfundur Félags sumarbústaðalóða í Svarf- hólsskógi verður haldinn á Hótel Loftleiðum Leifsbúð, mánudaginn 14. apríl kl. 20.30. Stjórnin. Aðalfundur Húseigendafélagsins verður haldinn föstudag- inn 18. apríl kl. 18.00 að Bergstaðastræti 11 a. Dagskrá fundarins: Venjuleg aðalfundarstörf. Félagsmenn eru hvattirtil aðfjölmenna. Stjórnin. Ferðastyrkur til rithöfundar Ráðgert er að af fjárveitingu til norræns samstarfs í fjárlögum 1986 verði varið 40 þúsund krónum til að styrkja rithöfund til dvalar á Norðurlöndum. Umsóknir um styrk þennan skulu hafa borist Menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 4-6, 101 Reykjavík, fyrir 10. maí nk. Umsóknum skal fylgja greinargerð um hvern- ig umsækjandi hyggst verja styrknum. Menntamálaráðuneytið, 9. aprí! 1986. Háskólamenn Til Kölnar fyrir 8200 kr. I Stjórn Orlofssjóðs starfsmanna í Bandalagi háskólamanna stendur fyrir þremur flug- ferðum (leiguflug) í sumartil Kölnar. Brottför Heimkoma Verð Börn yngri Dagur Tími Dagur Sæti en2ára 8. júlí 15:00 24. júlí 8.200 850 24. júlí 15:00 7.ágúst 8.200 850 7. ágúst 15:00 24. ágúst 8.200 850 Flugvallarskattur er ekki innifalinn. Verð: Hvert sæti: 8.200,- kr. Enginn barnaafsláttur er veittur en börn yngri en tveggja ára greiða aðeins tryggingu ca. kr. 850,-. Pöntun farseðla: Frestur til að kaupa farseðla er til 29. apríl og skulu þeir greiðast á skrifstofu BHMR/BHM að Lágmúla 7, 108 Rvík. Ef menn póstsenda peninga skal það gert viku fyrr. Við greiðslu fá menn afhenta tilvísun á farseðil sem verður síðar afgreiddur á skrif- stofunni. Bent skal á að flugvallarskattur skal greiddur um leið og farseðill er afhentur. Annað: Á skrifstofu Arnarflugs er hægt að semja um mjög hagkvæma bílaleigubíla og gistimögu- leika. Stjórn Orlofssjóðs. Til sölu þrjár timburskemmur ca. 350 fm og tvær bogaskemmur 270 fm. Skemmurnar eru seldar sundurteknar. Upplýsingar í síma 99-3327 eftir kl. 20.00. Frá Félagi hrossabænda Vantar sláturhross til útflutnings. Skilaverð um kr. 12.000,- til seljanda, sem greiðist innan tveggja mánaða. Móttaka skráningar er hjá Búvörudeild SÍS og Markaðsnefnd Félags hrossabænda. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 137. tölubl. 1983 og 2. og 5. tölub. 1984 Lög- birtingablaös á fasteigninni Nónás 6, neöri hæö, Raufarhöfn, þing- lesinni eign Sigvalda Ómars Aðalsteinssonar, fer fram eftir kröfu Atla Gíslasonar hdl., Brynjólfs Eyvindssonar hdl., Orlygs Hnefils Jónssonar hdl. og Brunabótafélags Islands á eigninni sjálfri fimmtudaginn 17. april 1986 kl. 17.00. Uppboöið er annaö og siöasta uppboö. Sýslumaður Þingeyjarsýsiu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.