Morgunblaðið - 12.04.1986, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 12.04.1986, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR12. APRÍL1986 47 Fjögur leikrit á Sæluvikunni Akureyri. Leiklistarklúbbur Pjölbrauta- skólans frumsýndi á þriðjudags- kvöldið leikritið Sjö stelpur eftir Sviann Erik Thorstenson. Önnur sýning er í kvöld, föstudagskvöld. Fjórar sýningar eru í gangi á. Sæluvikunni, sem nú stendur yfír. Auk Sjö stelpna er það Rauðhóla- Rannsý sem Hitt leikhúsið sýndi, Spanskflugan sem Leikfélag Sauð- árkróks sýnir og Leikfélag Hvammstanga sýnir Saumastof- una. „Þetta er hluti af Sæluviku og opnu vinnuvikunni," sögðu tveir af leikurum í Sjö stelpum í samtali við Morgunblaðið eftir frumsýninguna. Þeir sögðu leikhópinn hafa lagt á sig meiri vinnu en aðrir hópar á vinnuvikunni því æfíngar hefðu staðið yfír síðan í febrúar. „Við máttum vera í öðrum hópum á vinnuvikunni með þessu en það gerði það enginn. Þetta tekur alveg nógan tírna." Það eru tólf krakkar sem taka þátt í sýningunni. Leik- stjóri er Geirlaugur Magnússon. Leikritið verður sýnt í kvöld og jafnvel verður aukasýning ef vel gengur að sögn aðstandenda. Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson Það var mikill handagangur í öskjunni í leikhúsinu á Sauðárkróki á þriðjudagskvöldið. Kl. 20 hófst sýning leikfélags Fjölbrautaskóians á Sjö stelpum. Strax og henni lauk var sviðið hreinlega rifið niður og félagar í Hinu leikhúsinu ásamt Sauðkrækingunum settu upp „bardaga hringinn" fyrir Rauðhóla-Rannsý á mettíma. Sú sýning hófst síðan milli kl. 11 og 11.30 og stóð framundir klukkan 1.30. Það var þvi nóg að gera hjá leikáhugafólki á Sauðárkróki um kvöld- ið. Báðum sýningum var vel tekið. Báðir leikhópamir verða „á fjölun- um“ á ný í kvöld, Sjö stelpur verða sýndar á Króknum, en Hitt Leikhúsið verður með Rauðhóla-Rannsý i Sjallanum á Akureyri í kvöld, laugardagskvöld og sunnudag. Meðfylgjandi myndir voru teknar milli sýninga á þriðjudagskvöldið, þegar allt var á fullu við að „rifa niður“ og „byggja upp“ á ný. Sérstakur gestur kvöidsins SVERRIR GUÐJÓNSSON, söngvarl. Hrönn og Jónas sjá um að láta matargestum liða vel. Dansinn dun- ar við undirleik Dansbands Jónasar Þóris, söngvarar Helgi Hermanns og Sverrir Guðjóns. Opið til 03. Þú nýtur þess að Borðapantanir í veragesturokkar. síma 17759
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.