Morgunblaðið - 27.04.1986, Side 3
f
Utsýnar
Feröaskrifstofan
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. APRÍL1986
—n ji i;. . ~ u ■■uur. :-]f .■..írvi i; ■■ v.
^AUSTURSTRÆT117. SÍMAR2E611—23510
X>ú kaupir sambærilega ferSekki jafnódýrt annars staðar
Ef þér finnst 8.000 kr. fargjald til Kaupmannahafnar eða Lúxemborgar ódýrt — er 10.000 kr. fargjald til
Miðjarðarhafslandanna hlutfallslega miklu ódýrara, ogþar er dvalarkostnaður míklu lægri.
Á slíkum fargjöldum eru verð okkar byggð með gistingu á frábærum gististöðum og rómaðri þjónustu'
Frx-klúbbsfarþegar Utsýnar njóta sérkjara, ef þeir panta fyrir 15. maí, 1.500 kr. afsláttur — en ferðirnar
eru að seljast upp! Sparid upp i farid!
Frí-klúbburinn getur sparað þér allt að helmingi ferðakostnaðar í Útsýnarferð, ef þú hagnýtir þér afsláttar-
möguleikana innanlands og utan árið um kring.
Draumur E. Hemingways
hefur rætst:
FL ORIDA EVROPU
IDAG ER
UGNANO
— GULLNA STRÖNDIN
Á ÍTALÍU
tm.*- ■:*3$S2k
1
i
eru
slá í gegn
Þetta eru ferðirnar sem slá í
gegn. Uppselt 7. ágúst. Nokkur
sæti laus 5. júní. 50% barnaaf-
sláttur 2—12 ára. Barnaklúbbur
— sérmenntuð fóstra.
Stærsti
skemmtigaröur
sinnar tegundar
á Ítalíu —
meö mörgum vatnsrennibraut-
um fyrir börn og fulloröna —
brimsundlaug — gosbrunnum,
veitingastööum og hvers konar
leiktækjum —
i n
Munið einnig
Hemingway-garðinn
þar sem glæsileg leikaðstaða er fyrir börnin
í undurfögru umhverfi — Græna dýragarð-
inn, einn fallegasta dýragarð Evrópu —
Tivoli-garöinn — Luna Park — Orfei sirkus-
inn og glæsilegustu baðströnd Evrópu, 8
km. langa með fínum Ijósum sandi.
Ekki má gleyma hinu frábæru
gistingu í
Olimpo
— með vönduðustu íbúöunum í
hæsta gæðaflokki og eigin
skrifstofu
★ Fararstjórn
í sérflokki.
★ Frí-klúbbs-
fararstjóri.
★ Eigin skrifstofa.
★ islenskar hirömeyjar
annast tiltekt.