Morgunblaðið - 27.04.1986, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 27.04.1986, Blaðsíða 3
f Utsýnar Feröaskrifstofan MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. APRÍL1986 —n ji i;. . ~ u ■■uur. :-]f .■..írvi i; ■■ v. ^AUSTURSTRÆT117. SÍMAR2E611—23510 X>ú kaupir sambærilega ferSekki jafnódýrt annars staðar Ef þér finnst 8.000 kr. fargjald til Kaupmannahafnar eða Lúxemborgar ódýrt — er 10.000 kr. fargjald til Miðjarðarhafslandanna hlutfallslega miklu ódýrara, ogþar er dvalarkostnaður míklu lægri. Á slíkum fargjöldum eru verð okkar byggð með gistingu á frábærum gististöðum og rómaðri þjónustu' Frx-klúbbsfarþegar Utsýnar njóta sérkjara, ef þeir panta fyrir 15. maí, 1.500 kr. afsláttur — en ferðirnar eru að seljast upp! Sparid upp i farid! Frí-klúbburinn getur sparað þér allt að helmingi ferðakostnaðar í Útsýnarferð, ef þú hagnýtir þér afsláttar- möguleikana innanlands og utan árið um kring. Draumur E. Hemingways hefur rætst: FL ORIDA EVROPU IDAG ER UGNANO — GULLNA STRÖNDIN Á ÍTALÍU tm.*- ■:*3$S2k 1 i eru slá í gegn Þetta eru ferðirnar sem slá í gegn. Uppselt 7. ágúst. Nokkur sæti laus 5. júní. 50% barnaaf- sláttur 2—12 ára. Barnaklúbbur — sérmenntuð fóstra. Stærsti skemmtigaröur sinnar tegundar á Ítalíu — meö mörgum vatnsrennibraut- um fyrir börn og fulloröna — brimsundlaug — gosbrunnum, veitingastööum og hvers konar leiktækjum — i n Munið einnig Hemingway-garðinn þar sem glæsileg leikaðstaða er fyrir börnin í undurfögru umhverfi — Græna dýragarð- inn, einn fallegasta dýragarð Evrópu — Tivoli-garöinn — Luna Park — Orfei sirkus- inn og glæsilegustu baðströnd Evrópu, 8 km. langa með fínum Ijósum sandi. Ekki má gleyma hinu frábæru gistingu í Olimpo — með vönduðustu íbúöunum í hæsta gæðaflokki og eigin skrifstofu ★ Fararstjórn í sérflokki. ★ Frí-klúbbs- fararstjóri. ★ Eigin skrifstofa. ★ islenskar hirömeyjar annast tiltekt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.