Morgunblaðið - 27.04.1986, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 27.04.1986, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. APRÍL1986 43 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Fiskeldi RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Aðstoðarlæknar óskast til starfa á Rann- §óknastofu Háskóians í meinafræði frá 20. júlí nk. til eins árs. Um er að ræða námsstöðu í almennri liffærafræði með áherslu á sér- svið. Gert er ráð fyrir að viðkomandi aðstoð- arlæknir taki þátt í rannsóknaverkefnum. Umsóknir á umsóknareyðublöðum lækna sendist skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 26. maí nk. Upplýsingar veitir forstöðumaður Rannsóknastofu Háskólans í meinafræði í síma 29000. Aðstoðarlæknar (2) óskast við svæf- inga- og gjörgæsludeild Landspítalans til eins árs frá 1. júlí nk. Stöður þessar eru fyrst og fremst ætlaðar þeim sem hyggja á sér- nám í svæfingalæknisfræði. Umsóknir á umsóknareyðublöðum lækna sendist skrif- stofu ríkisspítalanna fyrir 26. maí nk. Upplýs- ingar veitir yfirlæknir svæfinga- og gjör- gæsludeildar í síma 29000. Meinatæknar óskast til sumarafleysinga við Landspítalann á rannsóknadeildir í blóðmeinafræði, meinefnafræði og ísótopa- stofu. Upplýsingar veita deildarmeinatæknar viðkomandi deilda í síma 29000. Starfsmaður óskast nú þegar við dag- heimili ríkisspítala, Sunnuhlíð. Upplýsingar veitir forstöðumaður dagheimilisins í síma 38160. Hjúkrunarstjóri óskast til afleysinga í 6 mánuði frá 1. júní nk. við Kópavogshæli. Upplýsingar veitir yfirlæknir Kópavogshæiis í síma 38160. Starfsfólk óskast til sumarafleysinga á deildum Kópavogshælis. Upplýsingar veitir framkvæmdastjóri Kópavogshælis í síma 41500. Þroskaþjálfi óskast í fullt starf við leik- fangasafn Kópavogshælis. Upplýsingar veitir framkvæmdastjóri í síma 41500. Starfsfólk óskast til ræstinga við Kópa- vogshæli. Hlutastarf. Upplýsingar veitir ræstingastjóri Kópavogshælis í síma 41500. Hjúkrunarfræðingar óskast á gjör- gæsludeild 12b og bæklunarlækningadeild 12g. Hjúkrunarfræðingar óskast á vökudeild. Hjúkrunarfræðingar óskast á Barnaspít- ala hringsins á allar vaktir og einnig á fastar næturvaktir um helgar eða virka daga. Hjúkrunarfræðingar óskast í fasta vinnu og til sumarafleysinga á kvenlækningadeild og krabbameinsdeild 21 a. Sjúkraliðar óskast í fasta vinnu og til sumarafleysinga á sængurkvennadeildir 22a og 22b. Ljósmæður óskast til sumarafleysinga á sængurkvennadeildir 22a og 22b. Upplýsingar um ofangreind störf veitir hjúkr- unarforstjóri Landspítalans í síma 29000. Reykjavík 27. apríl 1986. Sölu-/lagerstarf — rösk stúlka Heildverslun nálægt Hlemmi vill ráða í áhugavert sölu- og lagerstarf strax. Við leitum að stúlku sem er hress og kát, heiðarleg og reglusöm. Þarf ekki að vera vön. Bílpróf nauðsynlegt. Eiginhandarumsóknir er tilgreini aldur og fyrri störf sendist okkur fyrir 4. maí. Q IfíNI ÍÓNSSON RÁDCJÖF &RÁÐNI NCARÞJÓNUSTA TÚNGÖTU 5. ÍOI REYKJAVlK - PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 íslandslax hf. er fiskeldisfyrirtæki í eigu inn- lendra og norskra aðila. Aðsetur er að Stað vestan Grindavíkur. Óskum eftir að ráða karla eða konur í eftirtal- in störf: 1. Fiskeldismann til starfa við laxeldi. Menntun og reynsla í fiskeldi nauðsynleg. Ráðningartími er frá 1. júní nk. 2. Vélstjóra/fiskeldismann til starfa við laxeldi, ásamt vélgæslu og minniháttar viðhaldi á vélum. Vélstjóramenntun áskil- in. Reynsla í fiskeldi æskileg. Ráðningar- tími er frá 1. júní nk. 3. Fiskeldismann til starfa við lúðueldi. Reynsla í fiskeldi æskileg. Ráðningartími frá 1. júní nk. 4. Fiskeldismann til starfa í seiðaeldisstöð. Menntun og reynsla í fiskeldi æskileg. Ráðningartími frá 1. sept. nk. Störfin krefjast búsetu í Grindavík. Skriflegar umsóknir er tilgreini aldur, mennt- un og fyrri störf skulu sendar til íslandslax hf., pósthólf 55,240 Grindavík. Umsóknarf restur er til 10. maí nk. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. íslandslax hf. Suðurlandsbraut 32, 108 Reykjavík. e’ ST. JÓSEFSSPÍTALI, LANDAKOTI Staða reynds aðstoðarlæknis við handlækningadeild Landakotsspítala er laus til umsóknar. Staðan er veitt frá 1. september til eins árs. Umsóknir sendist inn fyrir 1. júní 1986 til yfirlæknis deildarinnar sem jafnframt gefur nánari upplýsingar. Hjúkrunarfræðinga vantar á vöknun og svæfingu. Upplýsingar gefnar í síma 19600-220-300 alla virka daga. Starfsfólk vantar nú þegar og til sumarafleysinga. Upplýsingar veittar í síma 31460. Reykjavík 25. apríl 1986. ffí IAUSAR STÖÐUR HJÁ \W\ REYKJAVIKURBORG Reykjavíkurborg vill ráða starfsfólk til eftir- talinna starfa. Starfskjör samkvæmt kjara- samningum. Starfsfólk óskast til eftirtalinna starfa við Heilsuverndarstöð Reykjavíkur. Við heimahjúkrun: Hjúkrunarfræðinga og sumarafleysinga á dag-, og kvöld- og næturvaktir. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 22400. Við Heilsugæslustöð Hlíðarsvæðis — Drápuhlíð 14—6: Læknafulltrúa í 100% starf. Stúdentspróf eða sambærileg menntun áskilin, ásamt góðri vélritunar- og íslenskukunnáttu. 2 starfsmenn við símavörslu og móttöku í 60% starf hvorn. Upplýsingar gefur fram- kvæmdastjóri heilsugæslustöðvar í síma 22400. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavfkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð, á sérstökum umsóknareyðublöðum sem þar fást fyrir kl. 16.00 mánudaginn 5. maí. Markaðsstjóri í þjónustufyrirtæki Stórt innflutnings- og þjónustufyrirtæki í Reykjavík vill ráða markaðs- og sölustjóra. ] Starfið er laust fljótlega. Fyrirtækið er mjög j tölvu- og tæknivætt. Starfið felst m.a. í að stjórna sölu- og markaðsmálum fyrirtækisins ásamt yfirum- sjón með fræðslu og þjálfun starfsfólks auk skyldra verkefna. Við leitum að aðila með góða viðskipta- menntun ásamt reynslu á þessum vettvangi, þarf að vera góður í mannlegum samskipt- um, hugmyndaríkur, vinna sjálfstætt og skipulega, hafa örugga og trausta framkomu, hafa tilfinningu fyrir þörfum viðskiptavinar- ins, opinn fyrir nýjungum og fljótur að tileinka sér þær. Góð laun í boði fyrir réttan aðila. Allar umsóknir og fyrirspurnir trúnaðarmál. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun ásamt starfsreynslu sendist skrifstofu okkar fyrir 4. maí nk. (rt IDNT ÍÓNSSON RÁÐCJÖF 8 RÁÐN I NCARMÓN USTA TUNGÖTU 5 101 REYKIAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 -----------=----------------------- Nýtt tækifæri - Framkvæmdastjóri Stofnað hefur verið nýtt fyrirtæki í verkefna- útflutningi, lcecon hf. Stofnendur fyrirtækisins eru Sölumiðstöð ] hraðfrystihúsanna, Samband íslenskra sam- vinnufélaga og Sölusamband íslenskra fisk- framleiðenda. Tilgangur fyrirtækisins er að selja öðrum þjóðum sérfræðiaðstoð og ráðgjöf, aðallega í sjávarútvegi. Þá getur sala á vélum, tækjum og búnaði tengst útflutningsstarfsemi þess, auk aðstoðar við markaðssetningu. Leitað er að framkvæmdastjóra fyrir þetta fyrirtæki. Um einstakt tækifæri er að ræða fyrir dugmikinn einstakling til að byggja upp nýja útflutningsgrein. Starfið felst í að þróa fyrirtækið frá grunni og afia markaða fyrir íslenskt hugvit og þekkingu ásamt almennri stjórnun fyrirtækis- ins. Starfið mun fyrst í stað fela í sér umtals- verð ferðalög erlendis. Væntanlegir umsækjendur skulu vera á aldr- inum 30—50 ára. Krafist er góðrar menntunar. Þekking og reynsla í sjávarútvegi, viðskipta- og markaðsmálum er æskileg. Umsækjendur þurfa að hafa reynslu í stjórnun og vera liprir og þægiiegir í umgengni. í boði eru góð launakjör. Umsækjendur skulu skila umsóknum, ásamt ítarlegum upplýsingum um nám og fyrri störf til auglýsingad. Morgunblaðsins fyrir 10. maí nk. merktum: „ICECON“. ÍSAFJARÐARKAUPSTAÐUR Fóstrur Starfsfólk vantar í eftirfarandi stöður: Dagvistarfulltrúi um er að ræða 50% stöðu. Fóstrumenntun áskilin. Forstöðumaður leikskóla í Hnífsdal, staðan er laus frá 15. júlí. Fóstrumenntun áskilin. Einnig óskast fóstrur til starfa að dagheimili og leikskólum. Upplýsingar um störfin veitirfélagsmálastjóri í síma 94-3722 eða forstöðumenn í símum 94-3685 og 94-3565. Félagsmálastjórinn ísafirði.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.