Morgunblaðið - 08.06.1986, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 08.06.1986, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. JÚNÍ1986 „f-SO' ------------------ Allar krðir á adeins kr. VISSUÆ VINTYRI" semo opnar þér ennbá ! leiðir Hlsólnnnnda Nú bregðum við hressilega undir okkur betri fætinum og gerum tilraun með nýtt fyrirkomulag á sölu sólarlandaferða- og auðvitað til þess að reyna að lækka verðið enn frekar! „SL-SÓL“ er „ óvissuævintýri“ - við tryggjum þér pottþétta sólarlandaferð í 3 vikur með vandaðri gistingu, íslenskri fararstjóm og fyrsta flokks aðbúnaði á allan hátt - en enginn veit hvert þú ferð fyrr en 8 dögum fyrir brottför! Leikurinn byggist á því að við veljum áfangastaðina eftir leiguflugsvél- um okkar. Þannig skjótum við „viðbótarfarþegum" inn á elleftu stundu eftir því hvar hugsanleg „göt“ hafa myndast. - Við nýtum flugvélarnar betur og farþeginn nýtur afsláttarkjara sem eiga sér fáar hliðstæður. „SL-SÓL" er eðlilegt framhald af tilraunum okkar með SL-hótel í febrúar s.l. Þá lækkuðum við verð með óvissuþáttum í gistingu og seldust slíkar ferðir upp á augabragði. Nú göngum við lengra. Veljum land, brottfarardag og gistingu og lækkum verðið hressilega. Vegna góðrar bókunarstöðu í sumar er aðeins um fáar „SL-Sólarferðir“ að ræða í ár, en ef vel tekst til verður reynt að efla þennan s|)ennandi ferðamáta verulega á næsta sumri. Gruauþæftirsem ávallt eru tryggðir i„SL ■5Óluem: Þannig !æriu„5l -SÓL": 1. Allar „SL-Sólarferðir eru til Rimini, Mallorca eða Rhodos. 2. Allar ferðir eru 3ja vikna langar. 3. Brottfarardagur er, eftir því sem farþeginn velur, annað hvort innan tímabilsins 1.-15. eða 15.-30. þess mánaðar sem farþeginn kýs. 4. Gisting er ávallt miðuð við tvo saman í hótelherbergi (með morgunverði) eðatvo saman í íbúð. Ákveðin lágmarksgæði gistingar eru ávallt tryggð, hótel eru einföld, hreinleg og þægileg, staðsetning gagnvart strönd og allri þjónustu ávallt góð o.s.frv. 5. Farþegar fá að vita um alla ferðatilhögun átta dögum fyrir brottför. 6. Allar ferðir í “SL-SÓL" kosta kr. 23.800 og innifalið er flug, gisting, aksturtil og frá flugvelii erlendis og íslensk fararstjórn. 1. Þú hringir eða kemur, pantar ferð og gefur upp það tímabil sem þú vilt ferðast á. 2. Við hringjum daginn eftir og látum vita hvort við eigum „SL-SÓL" á þessu tímabili. Séu laus sæti staðfestum við móttöku pöntunar. 3. Þú kemur og borgar inn á ferðina. 4. 8 dögum fyrir brottför hringjum við með upplýsingar um hvert þú ferð, hvaða dag, í hvaða gistingu o.s.frv. 5. Þú ferð í ódýra „SL-SÓL" og hrósar happil Samvinnuferdir - Landsýn Austurstræti 12 • Símar 91-27077 & 91-28899 Hótel Sögu viö Hagatorg • 91 -622277 Akureyri: Skipagötu 18 • 96-21400
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.