Morgunblaðið - 08.06.1986, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. JÚNÍ1986
itatis. Árdegisflóð í Reykja-
vík kl. 6.52 og síðdegisflóð
kl. 19.07. Sólarupprás í Rvík
kl. 3.07 og sólarlag kl.
23.48. Sólin er í hádegis-
stað í Rvík. kl. 13.27 og
tunglið í suðri kl. 14.14.
(Almanak Háskólans.)
Vór áminnum yður,
brœður: Vandlð um við
þá, sem óreglusamir
eru, hugreystið ístöðu-
litla, takið að yður þá
sem óstyrkir eru, verið
veglyndir viðalla.
(1. Þessal. 5,14.)
KROSSGÁTA
1 2 3 4
■ ■
6 7 8
9 ■ ’
11 ■
13 14 ■
■ ,6 ■
17 1
LÁKÉTT: — 1 leddan, 5 svik, 6
skallinn, 9 lækning, 10 óþekktur,
11 greinlr, 12 dvey&, 13 œttgöfgi,
15 bókstafur, 17 frfðar.
LÓÐRÉTT: - 1 veit sig seka, 2
rýju, 3 ráðsqjöll, 4 konan, 7
drykkjurútur, 8 elska, 12 hsegt,
14 megna, 16 f rumefni.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — hflena, 5 ugia, 6 nnnn,
7. VI, 8 iauna, 11 ul, 12 ella, 14
nift, 16 grátir.
LÓÐRÉTT: — 1 hnuUung, 2
nunnu, 3 aga, 4 hali, 7 val, 9 alir,
lOnett, 13 lár, 16 fá.
FRÉTTIR________________
FATA-flóamarkaður á veg-
um Mæðrastyrksnefndar
Reykjavíkur verður á morg-
un, mánudag, í Garðastræti
3 milli kl. 13-17.
KVENFÉLAG Kópavogs
fer í sumarferðalag sitt laug-
ardaginn 14. júní nk. og er
ferðinni heitið að Skógum
undir EyjaQöllum. Safnaðst
verður saman kl. 8.30 við fé-
lagsheimilið en þaðan verður
svo lagt af stað. Þær Margrét,
sími 76853, Sigrún, s. 40561
eða Stefanía í s. 41084 gefa
nánari uppl. um ferðalagið.
KVENFÉLAG Bústaða-
sóknar fer í sumar-kvöldferð
sína nk. fímmtudagskvöld 12.
þ.m. Verður lagt af stað frá
kirkjunni kl. 18.30. Nánari
uppl. varðandi ferðina gefa:
Laufey, s. 35932, Björg, s.
33439 eða Elín Hrefna, s.
32117.
Til að sjá
leikina?
Þeir sem gjörst fylgj-
ast með skipakomum
hér hafa verið að veita
því fyrir sér hvort erl.
skipakomur síðustu
daga tengist hugsan-
lega beinum útsend-
ingum sjónvarpsins á
knattspyrnukappleikj-
unum í Mexíkó. —
Þannig hittist á um
daginn að hér leitaði
hafnar stór búlgarsk-
ur togari. Orsökin
sögð bilun í stýri. En
það mun hafa verið
daginn eftir sem sjón-
varpið sýndi opnunar-
leik heimsmeistara-
mótsins, leik Búlgariu
og Ítalíu. Næsta dag
hafði togarinn látið úr
höfn. Og svo kom
danska eftirlitsskipið
Hvidbjörnen. Og þá
hittist svo vel á að það
var bein útsending á
leik Dana og Skota.
Hafði mikil gleði rikt
meðal skipveija að
leikslokum. Reyndar
var Hvidbjörnen hér
enn í höfninni þegar
þetta er skrifað.
HEIMILISDYR
í ÓSKILUM í Hafnarfírði er
svartur köttur með hvíta
fætur, með bláa hálsól. Sím-
inn á heimilinu 613825.
FRÁ HÖFNIIMNI______________
I GÆR var JökulfeU vænt-
anlegt til Reykjavíkurhafnar
að utan. Esja fór þá í strand-
ferð. StapafeU var væntan-
legt af ströndinni og Arnar-
feU fór á ströndina. Togarinn
Ásbjörn var væntanlegur inn
af veiðum i gær. Mun hann
ásamt togaranum Engey,
sem væntanlegur er í dag inn
af veiðum, landa aflanum á
morgun, mánudag. í gær
hafði asfalt-flutningaskip
komið með farm og það átti
aðfara aftur í dag.
'ÞESSI mynd er af hinum
nýja 5000 króna seðli sem
Seðlabanki íslands setur í
| umferð nú eftir helgina,
| þ.e.a.s. nk. þriðjudag. Er
þetta hæsta fjárhæð pen-
ingaseðils sem út hefur
| komið hérlendis. Þessi
mynd er af framhUð seðils-
ins. Ráðandi litur er dökk-
blár. Hann er lh sentim.
stærri en 1000 kr.-seðiUinn,
en jafnbreiður honum.
I Myndin á seðlinum er af
I Ragnheiði biskupsfrú Jóns-
dóttur (1646-1715). Vatns-
i merki 5000 kr. seðUsins ber
mynd af Jóni Sigurðssyni
1 forseta.
Auglýsing um útgáfu
5000KRÓNA
PENINGASEÐILS
Slcró: 155 x 70 mm
iW
FRAMHLID Utin dökkbUr og OftUitt
A »pá~iu (uppttln.ng cfnn ofan fri og niftur): A myndfUli (uppttlnmg M vrnMn):
i tolui.Ofun, Botflmr o, nnnn, 0, írl „t.n.Urf.
Númcr vcftib'nv mcð bófcMxfnum F fvnr fr«r"«n.
Þegar til kom reyndist ekki næg leðja í borgarstjóravatninu fyrir glímusýningu Allaballanna
Kvöld-, nœtur- og helgidagaþjónusta apótekanna í
Reykjavík 6. júní til 12. júní, aö báöum meötöldum er í
Laugamesapóteki. Auk þess er Ingólfs Apótek opiö til
kl. 22 öll kvöld vaktvikunnar nema sunnudag.
Laaknastofur eru lokaöar ó laugardögum og helgidögum,
en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudelld
Landspftalans alia virka daga kl. 20-21 og ó laugardög-
um frá kl. 14-16 sími 29000.
Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir
fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans
(sími 681200). Slyaa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir
slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími
681200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni
og fró klukkan 17 ó föstudögum til klukkan 8 árd. á
mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nónari upplýs-
ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í sim-
svara 18888. Ónæmisaógeröir fyrir fulloröna gegn
mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöó Reykjavfkur á
þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmis-
skírteini.
Neyöarvakt Tannlæknafól. íslands í Heilsuverndarstöö-
inni viö Barónsstíg er opin iaugard. og sunnud. kl. 10-11.
Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) i síma 622280. Milliliöalaust samband
viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn.
Viötalstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er sím-
svari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og róögjafasími
Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23.
Sími 91 -28539 - símsvari á öörum tímum.
Samhjólp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi
Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö ó móti viötals-
beiönum í síma 621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Saltjamamaa: Heilsugæslustöö: Virka daga 8-17 og
20-21. Laugardaga 10-11. Neaapótek: Virka daga
9—19. Laugard. 10—12.
Garðabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100.
Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjöröur: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga.
Laugardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt
fyrir bæinn og Álftanes sími 51100.
Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mónudag til föstudag.
Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12.
Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um
vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fóst í 8ímsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek-
iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga 13-14.
Hjálparstöö RKÍ, Tjamarg. 35: Ætluö bömum og ungling-
um i vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö-
stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul.
vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar-
hrínginn. Sími 622266.
Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhrínginn, sími 21205.
Húsaskjól og aöstoð viö konur sem beittar hafa veríö
ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrír nauögun. Skrífstofan
Hallveigarstööum: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720.
MS-fÓlag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími
688620.
Kvannaráögjöfin Kvennahúainu Opin þríöjud. kl. 20-22,
sími21500.
SÁÁ Samtök óhugafólks um ófengisvandamáliö, Síöu-
múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum
681515 (sím8vari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrífstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar-
kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282.
AA-samtökin. Eigir þú viö ófengisvandamól aö stríöa,
þó er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega.
Sálfræöistööin: Sólfræöileg róögjöf s. 687075.
Stuttbylgjusandingar Útvarpsins daglega til útlanda. Til
Noröuríanda, Bretlands og Meginlandsins: 13758 KHz,
21,8 m., kl. 12.15-12.45. Á 9640 KHz, 31.1 m., kl. 13.00-
13.30. Á 9675 KHz, 31,0 m., kl. 18.55-19.36/45. Á 5060
KHz, 59,3 m., kl. 18.55-19.35. Til Kanada og Bandaríkj-
anna: 11855 KHz, 25,3 m., kl. 13.00-13.30. Á 9775
KHz, 30,7 m., kl. 23.00-23.35/45. Allt ísl. timi, sem er
sama og GMT.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar
Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadelldin. kl. 19.30-20. Sængurkvenne-
deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir
feöur kl. 19.30-20.30. Bameapftali Hringains: Kl. 13-19
alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni
10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft-
ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. -
Borgarspftalinn f Fossvogi: Mónudaga til föstudaga kl.
18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum
og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöin Alla daga kl.
14 til kl. 17. - Hvftabandiö, hjúkrunardoild: Heimsóknar-
tími frjáls alla daga. Grensósdeild: Mánudaga til föstu-
daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl.
14- 19.30. - Heilsuvemdarstööin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæö-
ingarheimili Reykjavíkun Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30.
- Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30
til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17.
- Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgi-
dögum. - Vffilsstaðaspftali: Heimsóknartími daglega kl.
15- 16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunar-
hoimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir
samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkurlæknisháraös og
heiisugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn.
Sími 4000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka
daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og ó hótíöum: Kl.
15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsiö:
Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 -
20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1:
kl. 14.00 -J9.00. Slysavaröastofusími frá kl. 22.00 -
8.00, sími 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatna og hita-
veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum.
Rafmagnaveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn fslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu:
Lestrarsalir opnir mónudaga - föstudaga kl. 9-19. Útl-
ónasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl.
13-16.
Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Hóskóla íslands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun-
artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088.
Þjóöminjasafnlö: Opiö þríðjudaga og fimmtudaga kl.
13.30-16.00 og ó sama tíma ó laugardögum og sunnu-
dögum.
Ustasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30-16.
Amtsbókasafniö Akureyri og Háraösskjalasafn Akur-
eyrar og Eyjafjaróar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu-
daga-föstudaga kl. 13-19.
Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbókasafn Raykjavfkur: Aöalsafn - Útlánsdeild,
Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mónudaga - föstu-
daga kl. 9-21. Frá sept.-aprfl er einnig opiö á laugard.
kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra börn á þriöjud. kl.
10.00-11.00. Aöalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti
27, sími 27029. Opiö mánudaga - föstudaga kl. 13-19.
Sept.- aprfl er einnig opið á laugard. kl. 13-19. Aðalsafn
- sérútlón, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaö-
ar skipum og stofnunum.
Sólhaimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. OpiÖ mánu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-aprfl er einnig opiö á
laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra börn á
miðvikudögum kl. 10-11. Bókln haim - Sólheimum 27,
sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldr-
aöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12.
Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, simi 27640. OpiÖ mánu-
daga - föstudaga kl. 16-19.
Bústaöasafn - Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á
laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra böm ó
miövikudögum kl. 10-11.
Bústaöasafn - Bókabílar, sími 36270. Viökomustaöir
víösvegar um borgina.
Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. -
Sýningarsalir: 14-19/22.
Árbæjarsafn: Opiö alla daga nema mónudaga kl. 13.30-
18.
Ásgrfmssafn Bergstaöastræti 74: Opiö kl. 13.30-16,
sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4.
Ustasafn Einars Jónssonar er opiö alla daga nema
mónudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn
alla daga frá kl. 10—17.
Hús Jóns Sigurössonar f Kaupmannahöfn er opið miö-
vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16-22.
Kjarvalsstaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö món.-föst. kl.
11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn ó
miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577.*
Náttúrufræöistofa Kópavogs: Opiö ó miðvikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
ORÐ DAGSINS Reykjavík slmi 10000.
Akureyri simi 96-21840. Siglufjörður 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaöir f Reykjavfk: Sundhöllin: Opin virka daga kl.
7 tll 20.30. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30
Laugardalslaug: Virka daga 7—20.30. Laugard.
7.30— 17.30. Sunnudaga 8—17.30. Vesturbæjarlaug:
Virka daga 7—20.30. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud.
8-17.30. Fb. Breiðholti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard.
7.30- 17.30. Sunnud. 8-17.30.
Varmárlaug f Mosfellssvett: Opin mánudaga - föstudaga
kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00-
17.30. Sunnudaga kl. 10.00-15.30.
Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmutdaga.
7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatímar þrlðju-
daga og fimmtudaga 19.30-21.
Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9
og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl.
8- 12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miövikudaga kl.
20-21. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga - föstudaga
kl. 7-21. Laugardaga fró kl. 8-16 og sunnudaga fró kl.
9- 11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl.
7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu-
dögum 8-11.Sími 23260.
Sundlaug SeHjamamess: Opin mónud. - föstud. kl. 7.10-
20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.