Morgunblaðið - 08.06.1986, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 08.06.1986, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. JÚNÍ1986 itatis. Árdegisflóð í Reykja- vík kl. 6.52 og síðdegisflóð kl. 19.07. Sólarupprás í Rvík kl. 3.07 og sólarlag kl. 23.48. Sólin er í hádegis- stað í Rvík. kl. 13.27 og tunglið í suðri kl. 14.14. (Almanak Háskólans.) Vór áminnum yður, brœður: Vandlð um við þá, sem óreglusamir eru, hugreystið ístöðu- litla, takið að yður þá sem óstyrkir eru, verið veglyndir viðalla. (1. Þessal. 5,14.) KROSSGÁTA 1 2 3 4 ■ ■ 6 7 8 9 ■ ’ 11 ■ 13 14 ■ ■ ,6 ■ 17 1 LÁKÉTT: — 1 leddan, 5 svik, 6 skallinn, 9 lækning, 10 óþekktur, 11 greinlr, 12 dvey&, 13 œttgöfgi, 15 bókstafur, 17 frfðar. LÓÐRÉTT: - 1 veit sig seka, 2 rýju, 3 ráðsqjöll, 4 konan, 7 drykkjurútur, 8 elska, 12 hsegt, 14 megna, 16 f rumefni. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — hflena, 5 ugia, 6 nnnn, 7. VI, 8 iauna, 11 ul, 12 ella, 14 nift, 16 grátir. LÓÐRÉTT: — 1 hnuUung, 2 nunnu, 3 aga, 4 hali, 7 val, 9 alir, lOnett, 13 lár, 16 fá. FRÉTTIR________________ FATA-flóamarkaður á veg- um Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur verður á morg- un, mánudag, í Garðastræti 3 milli kl. 13-17. KVENFÉLAG Kópavogs fer í sumarferðalag sitt laug- ardaginn 14. júní nk. og er ferðinni heitið að Skógum undir EyjaQöllum. Safnaðst verður saman kl. 8.30 við fé- lagsheimilið en þaðan verður svo lagt af stað. Þær Margrét, sími 76853, Sigrún, s. 40561 eða Stefanía í s. 41084 gefa nánari uppl. um ferðalagið. KVENFÉLAG Bústaða- sóknar fer í sumar-kvöldferð sína nk. fímmtudagskvöld 12. þ.m. Verður lagt af stað frá kirkjunni kl. 18.30. Nánari uppl. varðandi ferðina gefa: Laufey, s. 35932, Björg, s. 33439 eða Elín Hrefna, s. 32117. Til að sjá leikina? Þeir sem gjörst fylgj- ast með skipakomum hér hafa verið að veita því fyrir sér hvort erl. skipakomur síðustu daga tengist hugsan- lega beinum útsend- ingum sjónvarpsins á knattspyrnukappleikj- unum í Mexíkó. — Þannig hittist á um daginn að hér leitaði hafnar stór búlgarsk- ur togari. Orsökin sögð bilun í stýri. En það mun hafa verið daginn eftir sem sjón- varpið sýndi opnunar- leik heimsmeistara- mótsins, leik Búlgariu og Ítalíu. Næsta dag hafði togarinn látið úr höfn. Og svo kom danska eftirlitsskipið Hvidbjörnen. Og þá hittist svo vel á að það var bein útsending á leik Dana og Skota. Hafði mikil gleði rikt meðal skipveija að leikslokum. Reyndar var Hvidbjörnen hér enn í höfninni þegar þetta er skrifað. HEIMILISDYR í ÓSKILUM í Hafnarfírði er svartur köttur með hvíta fætur, með bláa hálsól. Sím- inn á heimilinu 613825. FRÁ HÖFNIIMNI______________ I GÆR var JökulfeU vænt- anlegt til Reykjavíkurhafnar að utan. Esja fór þá í strand- ferð. StapafeU var væntan- legt af ströndinni og Arnar- feU fór á ströndina. Togarinn Ásbjörn var væntanlegur inn af veiðum i gær. Mun hann ásamt togaranum Engey, sem væntanlegur er í dag inn af veiðum, landa aflanum á morgun, mánudag. í gær hafði asfalt-flutningaskip komið með farm og það átti aðfara aftur í dag. 'ÞESSI mynd er af hinum nýja 5000 króna seðli sem Seðlabanki íslands setur í | umferð nú eftir helgina, | þ.e.a.s. nk. þriðjudag. Er þetta hæsta fjárhæð pen- ingaseðils sem út hefur | komið hérlendis. Þessi mynd er af framhUð seðils- ins. Ráðandi litur er dökk- blár. Hann er lh sentim. stærri en 1000 kr.-seðiUinn, en jafnbreiður honum. I Myndin á seðlinum er af I Ragnheiði biskupsfrú Jóns- dóttur (1646-1715). Vatns- i merki 5000 kr. seðUsins ber mynd af Jóni Sigurðssyni 1 forseta. Auglýsing um útgáfu 5000KRÓNA PENINGASEÐILS Slcró: 155 x 70 mm iW FRAMHLID Utin dökkbUr og OftUitt A »pá~iu (uppttln.ng cfnn ofan fri og niftur): A myndfUli (uppttlnmg M vrnMn): i tolui.Ofun, Botflmr o, nnnn, 0, írl „t.n.Urf. Númcr vcftib'nv mcð bófcMxfnum F fvnr fr«r"«n. Þegar til kom reyndist ekki næg leðja í borgarstjóravatninu fyrir glímusýningu Allaballanna Kvöld-, nœtur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 6. júní til 12. júní, aö báöum meötöldum er í Laugamesapóteki. Auk þess er Ingólfs Apótek opiö til kl. 22 öll kvöld vaktvikunnar nema sunnudag. Laaknastofur eru lokaöar ó laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudelld Landspftalans alia virka daga kl. 20-21 og ó laugardög- um frá kl. 14-16 sími 29000. Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 681200). Slyaa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 681200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og fró klukkan 17 ó föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nónari upplýs- ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í sim- svara 18888. Ónæmisaógeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöó Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmis- skírteini. Neyöarvakt Tannlæknafól. íslands í Heilsuverndarstöö- inni viö Barónsstíg er opin iaugard. og sunnud. kl. 10-11. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) i síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er sím- svari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og róögjafasími Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91 -28539 - símsvari á öörum tímum. Samhjólp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö ó móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Saltjamamaa: Heilsugæslustöö: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Neaapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garðabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjöröur: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laugardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mónudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fóst í 8ímsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöö RKÍ, Tjamarg. 35: Ætluö bömum og ungling- um i vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hrínginn. Sími 622266. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhrínginn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoð viö konur sem beittar hafa veríö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrír nauögun. Skrífstofan Hallveigarstööum: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fÓlag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvannaráögjöfin Kvennahúainu Opin þríöjud. kl. 20-22, sími21500. SÁÁ Samtök óhugafólks um ófengisvandamáliö, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum 681515 (sím8vari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrífstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö ófengisvandamól aö stríöa, þó er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. Sálfræöistööin: Sólfræöileg róögjöf s. 687075. Stuttbylgjusandingar Útvarpsins daglega til útlanda. Til Noröuríanda, Bretlands og Meginlandsins: 13758 KHz, 21,8 m., kl. 12.15-12.45. Á 9640 KHz, 31.1 m., kl. 13.00- 13.30. Á 9675 KHz, 31,0 m., kl. 18.55-19.36/45. Á 5060 KHz, 59,3 m., kl. 18.55-19.35. Til Kanada og Bandaríkj- anna: 11855 KHz, 25,3 m., kl. 13.00-13.30. Á 9775 KHz, 30,7 m., kl. 23.00-23.35/45. Allt ísl. timi, sem er sama og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadelldin. kl. 19.30-20. Sængurkvenne- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Bameapftali Hringains: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - Borgarspftalinn f Fossvogi: Mónudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöin Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandiö, hjúkrunardoild: Heimsóknar- tími frjáls alla daga. Grensósdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14- 19.30. - Heilsuvemdarstööin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæö- ingarheimili Reykjavíkun Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgi- dögum. - Vffilsstaðaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15- 16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunar- hoimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkurlæknisháraös og heiisugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og ó hótíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 -J9.00. Slysavaröastofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatna og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnaveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn fslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mónudaga - föstudaga kl. 9-19. Útl- ónasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Hóskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. Þjóöminjasafnlö: Opiö þríðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og ó sama tíma ó laugardögum og sunnu- dögum. Ustasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafniö Akureyri og Háraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaróar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Raykjavfkur: Aöalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mónudaga - föstu- daga kl. 9-21. Frá sept.-aprfl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra börn á þriöjud. kl. 10.00-11.00. Aöalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Sept.- aprfl er einnig opið á laugard. kl. 13-19. Aðalsafn - sérútlón, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaö- ar skipum og stofnunum. Sólhaimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. OpiÖ mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-aprfl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bókln haim - Sólheimum 27, sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldr- aöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, simi 27640. OpiÖ mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaöasafn - Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra böm ó miövikudögum kl. 10-11. Bústaöasafn - Bókabílar, sími 36270. Viökomustaöir víösvegar um borgina. Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opiö alla daga nema mónudaga kl. 13.30- 18. Ásgrfmssafn Bergstaöastræti 74: Opiö kl. 13.30-16, sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Ustasafn Einars Jónssonar er opiö alla daga nema mónudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn alla daga frá kl. 10—17. Hús Jóns Sigurössonar f Kaupmannahöfn er opið miö- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö món.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn ó miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577.* Náttúrufræöistofa Kópavogs: Opiö ó miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. ORÐ DAGSINS Reykjavík slmi 10000. Akureyri simi 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaöir f Reykjavfk: Sundhöllin: Opin virka daga kl. 7 tll 20.30. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laugardalslaug: Virka daga 7—20.30. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnudaga 8—17.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20.30. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Fb. Breiðholti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30- 17.30. Sunnud. 8-17.30. Varmárlaug f Mosfellssvett: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00-15.30. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmutdaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatímar þrlðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 8- 12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miövikudaga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga fró kl. 8-16 og sunnudaga fró kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11.Sími 23260. Sundlaug SeHjamamess: Opin mónud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.