Morgunblaðið - 08.06.1986, Qupperneq 63

Morgunblaðið - 08.06.1986, Qupperneq 63
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. JÚNl 1986 63 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Túnþökur Túnþökur til sölu. Spariö og sækið sjált. Verð kr. 25 fm. Sími 99 4451. Dyrasímaþjónusta Nýlagnir — viögerðir. S. 19637. KROSSINN KHÓLSVEGI 32 - KÓPAVOG1 Samkomur á sunnudögum kl. 16.30. Samkomur á laugar- dögum kl. 20.30. Biblíulestur á þriðjudögum kl. 20.30. Allir vel- komnir. Einbýlishús eða sérhæð í miöbæ eða Hlíðun- um óskast til leigu í eitt ár. Tilboð sendast augldeild Mbl. merkt: „A-2607" Hvrtasunnukirkjan Fíladelfía Almenn samkoma kl. 20.00. Ræöumenn Sam Glad og fleiri. í dag kl. 20.30: Hjálpræöissam- koma. Flokksforingjarnir stjórna og tala. Allir velkomnir. Flóamarkaður verður þriðjudag- inn 10. og miövikudaginn 11. júni. Opið kl. 10-12 og kl. 14-17. Mikið úrval af góðum fatnaöi. UTIVISTARFERÐIR Sunnudagur8. júní 1. kl. 8 Þórsmörk, einsdagsferö. Stansað 3-4 klst. í Mörkinni. Verð 850 kr. 2. kl. 10.30 Esja-Hábunga (914 m) Gengið um Gunnlaugsskarö á hæsta hluta Esjunnar. Verð 350 kr. 3. kl. 13 Esja-Þverfellshom- Kambshorn. Gengin ein auö- veldasta gönguleið á Esjuna upp með Mógilsá. Ca 1 'h klst. uppganga. Tilvalin fjölskyldu- ferð. Verð 350 kr. Frítt f. börn m. fullorðnum. Þátttakendur fá afmælisferðakort Útivistar en ferðimar eru til kynningar á gönguleiðum á Esju f tilefnl 200 ára afmælis Reykjavíkurborgar. Brottför úr Grófinni (bílastæði v. Vesturg. 2) og frá BSl', bensin- sölu 5 min. síöar. Sjáumst! Útivist, ferðafélag. UTIVISTARFERÐIR Sumarleyfisferðir: 1. 13.-17. júnf Látrabjarg — Ketildalir. Svefnpokagisting í Króksfirði og Breiðuvík. Fjöl- breytt og fróðleg ferð sem eng- inn ætti að missa af. Farið á Rauöasand og Sjöundá. Farar- stjóri Ingibjörg S. Ásgeirsdóttir. 2. 14.-17. júnf. Bakpokaferð frá Þigvöllum um Hlöðuvelli og Brú- arárskörö. Göngutjöld. Verð aðeins 1.400 kr. 3. 13.-17. júní Skaftafell — Öræfajökull, gönguskíðaferð. Gengin ný leið á Hvannadals- hnjúk. Tjaldað f Skaftafelli og fariö í gönguferðir þar. Farar- stjóri: Reynir Sigurðsson. 4. Kjölur — Skagi — Sprengi- sandur 2.-6. júlf 5 dagar. Farið i Drangey. Helgarferðir 13.-15. júnf: 1. Þórsmörk 2. Eiriksjökull. 3. Húsafell — Surtshellir. Uppl. og farm. á skrifst. Grófinni 1, simar: 14606 og 23732. Sjáumst! Útivist, feröafélag. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Sunnudagur 8. júní — dagsferðir. 1) kl. 10.30 Skógfellaleið - gömul þjóðleið. Gengið frá Hagafelli varðaða leið i átt til Voga á Vatnsleysuströnd. Gang- an tekur um 4 klst. Verð kr. 500.00. 2) kl. 13.00 Seltangar, gömul verstöð milli Grindavfkur og Krýsuvíkur. Þarna er stórbrotiö umhverfi og allmiklar verbúða- rústir. Tófubyrgin eru einstök. Verð kr. 500.00. Miðvikudaginn 11. júní - kl. 20.00 - er skógarferð í Heið- mörk. Ókeypis ferð. Stjórnandi: Sveinn Ólafsson. Brottför frá Umferöamiöstööinni, austan- megin. Farmiðar við bil. Frítt fyrir börn í fylgd fullorðinna. Helgarferðiríjúní: 13.-15. júní: Mýrdalur-Höföa- brekkuheiði-Kerlingardalur. Gist í svefnpokaplássi. Forvitni- legar gönguleiöir í sérstæöri náttúru. 13.-15. júnf: Þórsmörk - Fimm- vörðuháls. Gist f Skagfjörðs- skála. 20.-22. júní: Eiríksjökull - Stút- ur. Gist f tjöldum. 27.-29. júnf: Snæfellsnes - Ar- bókarferð/öku- og gönguferð. Báruvallavatn-Selvallavatn— Dökk- ólfsdalur-Hraunsfjarðarheiöar. Sumarteyfisferð í júnf: 18.-22. júní (5 dagar): Látra- bjarg - Barðaströnd. Gist i svefnpokaplássi í Breiöu- vik. Ekiö um Rauöasand, Barða- strönd og víðar. Stuttar göngu- ferðir m.a. að Sjöundá. Ferðafélag Islands. ÚTIVISTARFERÐIR Ódýrt sumarleyfi með Útivist 1. Sumardvöl f Þórsmörk. Dvöl í skálum Útivistar i Básum er ódýrt sumarleyfi fyrir alla. Frá- bær gistiaöstaða. Þórsmerkur- ferðir eru á föstudagskvöldum og sunnudögum. Aukaferð verð- ur þriðjud. 17. júni og fyrsta miðvikudagsferðin verður 25. júní. Dveljið á milli ferða í frið- sæld og ró. Skipulagðar göngu- ferðir um alla Þórsmörk. 2. Hornstrandir. Marga fýsir að komast í þessa paradis á noröur- hjara og nú er tækifæriö að láta verða af því i Útivistarferö. Fyrsta brottför frá Rvk. 8. júli og frá ísafirði 9. júli. a. Bakpokaferð frá Hesteyri um Aðalvfk f Homvfk. Fararstjóri: Snorri Grímsson. b. Tjaldbœkisstöð við Höfn f Homvfk. Gönguferöir m.a. á Hornbjarg, Látravik og víðar. Fararstjóri: Vernharður Guð- mundsson. Pantið tímanlega. Uppl. og farmiðar á skrifst. Gróf- inni 1, símar: 14606 og 23732. Sjáumst. Útivist. Trúoglíf Vegna undirbúnings sumarþjón- ustu okkar um miöjan júni verður engin samkoma i dag. Trú og líf. Elím, Grettisgötu 62, Reykjavík í dag, sunnudag, verður almenn samkomakl. 17.00. Veriðvelkomin. Vegurinn, kristilegt samfélag I kvöld verður almenn lofgjörðar- og vakningarsamkoma i Grens- áskirkju, kl. 20.30. Allirvelkomnir. Hvítasunnukirkjan Ffladelfía, Keflavík. Almenn samkoma kl. 17.00. Heimsókn frá Kirkjulækjarkoti. Hörgshlíð 12 Samkoma i kvöld sunnudags- kvöld kl. 20.00. Hvítasunnukirkjan Völvufelli Almenn samkoma i dag kl. 16.30. Allir hjartanlega velkomnir. KFUM og K Amtmannsstíg 2b Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Upphafsorð og bæn: Kristín Pálsdóttir. Ræðumaður: Helgi Gíslason. Gjafir í byggingasjóð. Allir hjartanlega velkomnir. Fróóleikur og skemmtun fyrirháa semlága! FEGRH) OG BÆTH) GARMNNMED SANDIOG GRJÓTI! Sandur Sandur er fyrst og fremst jarðvegs- bætandi. Dreifist einnig í ca. 5 cm. þykku lagi f beð til að kæfa illgresi ogmosaf grasi (ca.3 cm.j.Jafnar hita og raka í jarðvegi. Kjörið undirlag í hellulagða gangstíga. Perlumöl Perlumöl er lögð ofan ó beð, kæfir illgresi og léttir hreinsun. Perlu- mölin er góð sem þrifalag í inn- keyrslur og stíga. Stærð ca. 0,8— 3 cm. Völusteinar Völusteinar eru notaðir t.d. til skrauts á skuggsælum stöðum, þar sem plöntur eiga erfitt uppdráttar, einnig með heílum og timburpöll- um. Mjög til prýði f beðum með stærri plöntum og trjám. Kjörin drenlögn með húsgrunnum. Stærð ca. 3—5 cm. Hnullungar Hnullungarnir eru ósvikið fslenskt grjót, sem nýtur sfn í steinahæðum, nlöðnum köntum og með innkeyrsl- um og timburpöllum. Stærð ca. 5—10 cm. BJÖRGUN H.F. SÆVARHÖFÐA 13 SÍMI: 81833 Afgreiðslan við Elliðaár er opin: mánud.-föstud.: 7.30-18.00 laugard.: 7.30-17.00 Komdu á athafnasvæði Björgunar hf. á Sævarhöfða og líttu á sandinn, mölina, hnullungana og steinana. Við mokum þessum efnum á bíla eða í kerrur og vagna, fáanlegt í smærri einingum, traustum plastpokum, sem þú setur bara í skottið á bílnum þínum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.