Morgunblaðið - 08.06.1986, Blaðsíða 70
70
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8.JÚNÍ 1986
Brids
Arnór Ragnarsson
Nýkomin er sending til Brids-
sambands íslands af sagnaboxum
og miðum í þau. Þeir sem hafa átt
pantað hjá okkur eru beðnir að
staðfesta pöntun sína hið allra
af brids-
bókum til sölu á skrifstofu sam-
bandsins, á Laugavegi 28, 3. hæð.
Opið frá kl. 13 á daginn (sími
91-18350). Ný sending af bókum
frá Bandaríkjunum er væntanleg
innan tíðar.
Á skrifstofunni er einnig hægt
að fá Alþjóðaregiur um brids á ís-
lensku, í þýðingu Jakobs R. Möller.
Þær eru nauðsynlegar öllu keppnis-
fólki í brids, þar sem grundvallar-
regiur eru tíundaðar í þeim. Verð
pr. bók er aðeins kr. 200. Sendum
» dpóstkröfu hvert á land sem er.
Bikarkeppni Bridssambands ís-
lands, sem 61 sveit ftá öllum stöð-
um á landinu tekur þátt í, er komin
vel af stað. Nokkrum leikjum er
lokið í 1. umferð. Sveit Gríms
Thorarensen, Kópavogi, sigraði
sveit Halldórs Tryggvasonar, Sauð-
árkróki. Sveit Delta, Reykjavík,
sigraði sveit Elínar J. Ólafsdóttur,
Reykjavík, og sveit Ásgeirs P. Ás-
bjömssonar, Reykjavík, sigraði
sveit Burkna Dómaldssonar, Kópa-
vogi.
Ekki höfðu borist fleiri úrslit til
BSÍ föstudaginn 6. júm', en leikjum
í 1. umferð skal vera lokið fýrir 18.
Júní nk. Leikjum í 2. umferð skal
"■vera lokið fyrir 16. júlí nk.
Og enn er minnt á Guðmundar-
sjóðinn, hlaupareikning nr. 5005 í
aðalbanka Utvegsbanka íslands,
svo og Gjafabréfin sem send hafa
verið til velflestra bridsspilara
landsins. Bréfunum má koma til
BSÍ, pósthólf 156, 210 Garðabæ,
eða Ólafs Lárussonar í Sumarbrids
1986, Borgartúni 18, á þriðjudög-
um eða fimmtudögum, eða á skrif-
stofú sambandsins á Laugavegi 28.
Þessum gjafabréfum er ætlað að
®^Standa undir kostnaði af húsakaup-
fyrsta. Takmarkað magn.
Einnig er nokkuð úrval
um Bridssambandsins í kjölfarið á
gjöf Guðmundar Kr. Sigurðssonar,
sem gaf íbúð sína til bridsfólks á
landinu.
Tökum á með Guðmundi Kr.
Bridsdeild
Skag'firöinga
Sumarbrids deildarinnar var
haidið þriðjudaginn 3. júní og var
spilað í tveim riðlum.
Úrslit:
A-riðQk
Bemharður Guðmundsson
— Tryggvi Gíslason 187
Hulda Hjálmarsdóttir
— Þórarinn Andrewss. 187
Magnús Torfason
— Sigtryggur Sigurðss. 175
Sigmar Jónsson
— Sveinn Sveinsson 171
B-riðill:
Eria Erlendsdóttir
— Kristín Jónsdóttir 203
Guðmundur Kr. Sigurðsson
— Erlendur Björgvinss. 202
Heiðar Albertsson
— Reynir Pálsson 187
Arnar Ingólfsson
— Magnús Eymundsson 186
Þess má geta að Heiðar Alberts-
son og Reynir Pálsson em félagar
í Bridsfélagi A-Skagfirðinga, Fljót-
um. Efstir að stigum eftir Qögur
kvöld em:
Armann Lárusson 5,0 stig
Helgi Viborg 5,0 stig
Sigmar Jónsson 5,0 stig
SigtryggurSigurðs. 5,0stig
Hulda Hjálmarsd. 4,5 stig
Þórarinn Andrewss. 4,5 stig
Spilað er öll þriðjudagskvöld í
Drangey, Síðumúla 35.
Sumarbrids í
Borgartúni 18
Sl. þriðjudag mættu 34 pör til
leiks í Sumarbridsi 1986 að Borgar-
túni 18 (húsi Sparisjóðsins), sem
er góð mæting á þriðjudagskvöldi,
á tímum harðrar samkeppni.
Spilað var í þremur riðlum og
urðu úrslit þessi (efetu pör):
A-riðill:
Ami Már Bjömsson
— Guðmundur A. Grétarsson 190
Jón Þorvarðarson
—Jömndur Þórðarson 188
Anton Haraldsson
— ÚlfarKristinsson 178
Láms Hermannsson
— Sveinn Siguigeirsson 177
Guðlaugur Sveinsson
— Magnús Sverrisson 174
B-riðill:
Guðmundur Aronsson
—Jóhann Jóelsson 129
Trausti Sigurfínnsson
— Óskar Amason 126
Þorvaldur Óskarsson
— Karen Vilhjálmsdóttir 125
Magnús Ólafeson
— Páll Bergsson 114
C-riðill:
Ólafur Lámsson
— Sigurður B. Þorsteinsson 134
Jacqui McGreal
— Bjöm Theodórsson 131
Bemódus Kristinsson
— ÞórðurBjömsson 115
Kristín Guðbjömsdóttir
— Bjöm Amórsson 111
Og efstu spilarar í þriðjudags-
keppninni era:
Guðmundur Aronsson
— Johann Jóelsson 42
Anton Haraldsson
— Úlfar Kristinsson 41
Jacqui McGreal
— Bjöm Theodórsson 41
Fimmtudagskvöldið mættu svo
54 pör til leiks, sem er mesta þátt-
taka til þessa í Sumarbridsi 1986.
Spilað var í fjóram riðlum og
urðu úrslit þessi (efstu pör):
A-riðiU:
Magnús Torfason
— Sigtryggur Sigurðsson 241
Murat Serdar
— Þorbergur Ólafsson 240
Anton Haraldsson
— ÚlfarKristinsson 234
Nanna Ágústsdóttir
— Ragnheiður Einarsdóttir 232
Steinunn Snorradóttir
— Bragi Kristjánsson 229
B-riðill:
Ásthildur Sigurgisladóttir
— Láms Amórsson 191
Bjöm Theodórsson
— Jón Ámundason 186
Hulda Hjálmarsdóttir
— Þórarinn Andrewsson 185
Guðjón Jónsson
— FriðrikJónsson 181
JóhannJónsson
— Kristinn Sölvason 178
C-riðill:
Baldur Ásgeirsson
— Magnús Halldórsson 183
Esther Jakobsdóttir
— Valgerður Kristjónsdóttir 180
Ingólfur Lillendahl
— Jón Bjömsson 180
Karen Vilhjálmsdóttir
— ÞorvaldurÓskarsson 176
Magnús Ólafeson
— Páll Bergsson 175
D-riðiII:
Magnús Halldórsson
— S veinn Þorvaldsson 141
Ingólfur Böðvarsson
— Jón Steinar Ingólfeson 122
Magnús Aspelund
— Steingrímur Jónasson 122
Dóra Friðleifsdóttir
— Guðjón Ottósson 122
Og efstu spilarar í fimmtudags-
keppninni em: Ásthildur Sigurgísla-
dóttir og Láms Amórsson 58 stig.
Magnús Aspelund og Steingrímur
Jónasson 44 stig. Þorvaldur
Óskarsson og Karen Vilhjálmsdóttir
41 stig og Sveinn Þorvaldsson og
Magnús Halldórsson 40 stig.
Itrekað er að húsið að Borgartúni
18, er opnað kl. 18.30 (hálfsjö) á
þriðjudögum og fyrir kl. 18 (sex) á
fimmtudögum. Um leið og skrán-
ingu í fyrstu riðla lýkur, hefst spila-
mennska í þeim.
Sumarbrids er opinn öllu brids-
áhugafólki, á hvaða aldri sem er.
Töluvert er um að spilarar mæti
stakir á spilastað, og er þá reynt
að útvega spilafélaga fyrir kvöldið,
fyrir þá sem þess óska.
Svíþjóð:
Hörður og Haukur
Harðarsynir með
fjöllistarsýningu
SHITA-fj öllistarhópurinn, sem Hörður og Haukur Harðarsynir
stofnuðu og þekktur er úr kvikmyndinni „Hrafninn flýgur“,
efndi nýlega til sýningar í Evrópusal Lénssafnsins í Norrköping
í Svíþjóð. Sagt er frá sýningu listamannanna í sænska blaðinu
Ostgöten.
Bræðumir hafa um skeið búið Kimewaza-listar og íslenskrar
í Linköping og með þeim í hópnum hefðar, helgileiks og goðsagnar
starfa m.a. yngri bróðir þeirra og ásamt kynngimögnuðum andstæð-
eiginkona Hauks. um“.
Shita-hópurinn sýnir á ferkönt-
uðum stáipalli og notar mörg tján- „Bræðumir, Hörður og Haukur,
ingarform, hreyfingar, myndverk em einstaklega hrffandi og fimir
og muni til túlkunar. í hreyfingum. I tjáningu þeirra er
Blaðamaður Östgöten kveður margt af því, sem einkennir mikla
sýninguna kalla fram ótal tilfinnin- list: spenna, leikræna, margræðni,
gatengsl og viðbrögð og hún skírskotun til tilfinninga og ná-
kemur honum fyrir sjónir sem kvæmni," segir blaðamaður Öst-
„frjótt sambland asískrar göten.
Við höldum átram og kynnum enn fleiri nýjungar frá
tölvudeild SKRIFSTOFUVÉLA. Þar á meðal nýjar og
endurbættar útgáfur viðurkenndra forrita og hreinar nýjungar
á sviði vél- og hugbúnaðar. En sjón er svo sannarlega sögu ríkari
SPJALD-DiSKUR
Það sem beðið hef ur verið
eftir. Nýja Multiplanið býður
stærri vinnusíðu og er fjórum
sinnum hraðvirkara en eldri
útgáfur.
Fastur diskur á spjaldi, 20Mb,
tekur aðeins 5 mínútur að setja
í tölvuna- notandinn heldur
báðum diskettudrifunum.
Frábært verð.
dBASE IIIPLUS W'iV'__________________
Hraðvirkari, öflugri og auðveldari.
Algjörlega ný framsetning fyrir byijendur.
Vinnur nú á tölvuneti.
FRAMEWORKII
Yfir 40 viðbætur sem skipta miklu máli
Hraðvirkara og nýtir minni mun betur.
TAPESTÖÐ (Backup)
Þetta eru spennandi nýjungar sem skipta máli.
Meiraöryggi, meiri hraði
- allt að 60Mb.
ALVÖRULEIKUR
TAVA FLYER -ferðatölvan
ÞOTUFLUG (Jet Simulator)
Létt og lipur - ekki stærri en venjuleg
skjalataska. Alsamhæfð við IBM PC og
notar sömu forrit. Tveggja drifa eða með
20Mb fastan disk. Innbyggður skjár.
Leikurinn sem beðið hefur verið eftir.
Flogið á tvöföldum hljóðhraða.
Vissara að hafa beltin spennt.
Hverfisgötu 33, sfmi: 20560
Tölvudeild Akureyri:
Gránufélagsgötu 4, simi: 96-26155
SKRIFSTOFUVÉLAR H.F.