Morgunblaðið - 08.06.1986, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 08.06.1986, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. JÚNÍ 1986 61 radauglýsingar radauglýsingar raðauglýsingar Garðabær íbúðahúsalóðir Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir lausar til umsóknar einbýlishúsalóðir við Löngumýri. a) Lóðir fyrir einnar hæða hús. Gatnagerðar- gjald er kr. 590.000. b) Lóðir fyrir hús með risi. Gatnagerðargjald er kr. 490.000. Lóðirnar eru tilbúnar til afhendingar. Allar nánari uppl. veitir bæjarritarinn í Garðabæ í síma 42311 milli kl. 10-12 alla virka daga. Umsóknum skal skilað á bæjarskrifstofu Garðabæjar, Sveinatungu við Vífilsstaðaveg. Bæjarstjóri. Ódýrar lóðir fyrir ungt fólk I Garðabæ eru lausar nokkrar ódýrar rað- húsalóðirvið Bæjargil. Gatnagerðargjald er kr. 337.958,-. Til greina kemur að úthluta verktökum og byggingaraðilum lóðum. Allar nánari uppl. veitir bæjarritarinn í Garðabæ í síma 42311 milli kl. 10 og 12 alla virka daga. Umsóknum skal skilað á bæjarskrifstofu Garðabæjar, Sveinatungu við Vífilsstaðaveg. Bæjarstjóri. Garðabær Fjölbýlishúsalóðir — byggingaraðilar Bæjarstjóm Garðabæjar auglýsir lausar til umsóknar lóðir undir fjölbýlishús við Löngu- mýri. Um er að ræða tvö hús með átta til níu íbúðum. Allar nánari uppl. veitir bæjarritarinn í Garðabæ í síma 42311 milli kl. 10-12, alla virka daga. Umsóknum skal skilað á bæjarskrifstofu Garðabæjar, Sveinatungu við Vífilsstaðaveg. Bæjarstjóri. Vangreidd hafnargjöld Hér með er skorað á þá er skulda gjöld til Hafnarsjóðs Tálknafjarðar að greiða gjöldin fyrir 11. júlí nk. til skrifstofu Tálknafjarðar- hrepps. Ógreiddar skuldir þá verða inn- heimtar með uppboðsaðgerðum samkv. heimild í lögum um sölu lögveða án undan- gengins lögtaks nr. 49/1951. SveitarstjóriTálknafjarðarhrepps. Vangreidd fasteignagjöld Hér með er skorað á eigendur fasteigna í Tálknafjarðarhreppi sem enn skulda fasteig- nagjöld að greiða fasteignagjöldin fyrir 11. júlí nk. á skrifstofu hreppsins. Ógreiddar skuldir þá verða innheimtar með uppboðsaðgerðum samkvæmt heimild í lög- um um sölu lögveða án undangengins lög- taksnr. 49/1951. SveitastjóriTálknafjarðarhrepps. Breyttur opnunartími Opið frá kl. 8.30.-16.00. í júní, júlí og ágúst. íslenska Verslunarfélagið hf. (Loftaland) Bíldshöfða 16, Sími 687550. it.í x5 Tilkynning frá Kirkju- görðum Reykjavíkur- prófastsdæmis Með tilvísun til reglugerðar frá dóms- og kirkjumálaráðuneytinu skal að gefnu tilefni tekið fram eftirfarandi: 1. Eigi má setja girðingar úr steini, málmi, timbri eða plasti um einstök leiði eða grafreiti. 2. Óheimilt er að gróðursetja tré er með stærð eða umfangi gætu skyggt á nærliggjandi leiði. Vinsamlegast leitið umsagnar garðyrkju- manns staðarins áður en gróðursett er. Biskupsstofa auglýsir Frá og með 9. júní verður símanúmer Bisk- upsstofu 621500. Skrifstofan verður opin tímabilið 9. júní til 30. september frá kl. 8.00 til 16.00. Gervigreind og áætlanagerð Miðvikudaginn 11. júní kl. 14.00 heldur Colin Bell, prófessor við viðskiptadeild lowa há- skóla í Bandaríkjunum, fyrirlestur í stofu 101 í Odda. Fyrirlesturinn verður haldinn á ensku og ber heitið: „Artificial Intelligence Planning". Öllum er heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir. Viðskipta- og raunvísindadeild Háskóla íslands, Skýrsluvélar ríkisins og Reykjavíkurborgar. Skipatækni hf Höfum flutt skrifstofur okkar úr Borgartúni 20 að: Grensásvegi 13 108 Reykjavík Nýtt símanúmer: 681610 Nýtt telexnúmer: 2146 skipat is. Vist á Stúdentagörðunum næsta vetur Félagsstofnun stúdenta auglýsir hér með eftir umsóknum um vist á Stúdentagörðum fyrir næsta skólaár. Á Gamla- og Nýja Garði eru samtals 92 einstaklingsherbergi og 4 parherbergi leigð út tímabilið 1. sept.-31. maí. Á Hjónagörðum eru 4 þriggja herb. íbúð- ir og 51 tveggja herb. íbúðir, þar af 1 sérstak- lega ætluð fötluðum, leigðar út tímabilið 1. sept.-1. sept. Þeir einir koma til greina við úthlutun sem fyrirhuga reglulegt nám við Háskóla íslands næsta skólaár. Umsóknir berist Félagsstofnun stúdenta fyrir 25. júní nk. á umsóknareyðublöðum sem þar fást. STUDENTAHEIMIUNU V/HRINGBRAUT PÓSTHÓLF 21 - 121 REYKJAVÍK SÍMI 16482 - NAFNNR. 2308-7081 Athygli símnotenda er vakin á því að við útgáfu nýrrar símaskrár 1986 verða gerðar númerabreytingar hjá nokkur hundruð símnotendum sem tengdir eru við símstöðvarnar á Seltjarnarnesi, Ár- bæjarhverfi og í Garðabæ. Númerabreytingarnar sem tengjast sím- stöðvunum á Seltjarnarnesi og Árbæjarhverfi verða framkvæmdar föstudaginn 6. júní og laugardaginn 7. júní 1986. Númerabreytingar sem tengjast símstöðinni í Garðabæ verða framkvæmdar laugardaginn 14. júní 1986. Enn eru ótengd símanúmer hjá um 100 handvirkum símnotendum í Skagafirði og um 120 handvirkum símnotendum í Öxafirði. Þær breytingar verða framkvæmdar síðar. Þá verður símaskráin 1986 að fullu komin í gildi. Eru símnotendur hvattir til að nota skrána vegna fjölmargra breytinga frá fyrri skrá. Sérstök athygli er vakin á því að símanúmer Borgarspítalans er nú 68-12-00. Á blaðsíðu 3 í nýju símaskránni á að vera nýtt símanúmer fyrir neyðarvakt lækna í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi 68-12- 00. Fólk er beðið að breyta þessu í síma- skránni strax. Póst- og símamálastjórn. I húsnæöi i boöi Til leigu Skrifstofuhúsnæði í Garðastræti. Hentugtfyrir lögfræði- eða læknisstofu. Húsgögn geta fylgt með. Upplýsingar veittar á skrifstofunni. Ú FASTEIGNASALAN FJÁRFESTING HF. Tryggvagötu 26 -101 Rvk. - S: 62-20-33 Lögtræðingar: Pétur Þór Sigurösaon hdl., Jónína Bjartmarz hdl. LÍ Skrifstofuhúsnæði 177 fm Til leigu er á 5. hæð í lyftuhúsi skrifstofuhús- næði með fögru útsýni. Húsnæði þetta er með hlutdeild í sameign 177 fm og er inn- réttað. í húsinu eru tvær lyftur, ein fólkslyfta í aðalinngangi og svo einnig vörulyfta sem er við bakinngang. Húsnæði þetta er laust nú þegar. Mánaðarleiga 37.170,-. Frjálst Framtak, aðalskrifstofur, Ármúla 18, sími 91-82300. Atvinnuhúsnæði Til sölu iðnaðarhúsnæði við Vagnhöfða. 4 inn- keyrsluhurðir. Alls um 936 fm. Byggingarrétt- urfyrir376fm. Til sölu 95 fm skrifstofuhúsnæði á 3. hæð við Hamraborg. Laust íjúlí. Til sölu 310 fm iðnaðarhúsnæði m. stórri innkeyrslu- hurð við Auðbrekku. Til leigu 260 fm iðnaðarhúsnæði ásamt verkfærum til viðgerða á þungavinnuvélum við Smiðju- veg. Laust strax. Til leigu 220 fm nýtt skrifstofuhúsnæði á 3. hæð í lyftuhúsi við Hamraborg. Fasteignasalan Eignaborg, Hamraborg 12, sími43466 (3 línur).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.